< Psalms 16 >
1 A MIKTAM OF DAVID. Preserve me, O God, for I trusted in You.
Bjarga mér, ó Guð, því að hjá þér leita ég skjóls.
2 You have said to YHWH, “You [are] my Lord”; My goodness [is] not above You;
Ég sagði við Drottin: „Þú ert minn Drottinn, þú ert mín eina hjálp.“
3 For the holy ones who [are] in the land, And the honorable, all my delight [is] in them.
Ég þrái samfélag við trúaða fólkið í landinu, á því hef ég alla mína velþóknun.
4 Their griefs are multiplied, [who] have hurried backward; I do not pour out their drink-offerings of blood, Nor do I take up their names on my lips.
Þeir sem kjósa sér annan guð uppskera þrengingu og tár. Ekki vil ég snerta við fórnum þeirra né nefna guði þeirra á nafn.
5 YHWH [is] the portion of my share, and of my cup, You uphold my lot.
Drottinn er arfleifð mín. Hann er fjársjóður minn og fögnuður alla daga! Hann verndar allar eigur mínar.
6 Lines have fallen to me in pleasant places, Indeed, a beautiful inheritance [is] for me.
Hann hefur gefið mér unaðsreit að erfð.
7 I bless YHWH who has counseled me; Also [in] the nights my reins instruct me.
Ég lofa Drottin sem gefur mér góð ráð. Á nóttunni leiðbeinir hann mér og segir mér hvað gera skuli.
8 I placed YHWH before me continually, Because [He is] at my right hand I am not moved.
Drottinn hverfur mér aldrei úr huga. Af því að hann er með mér hrasa ég hvorki né fell.
9 Therefore my heart has been glad, And my glory rejoices, Also my flesh dwells confidently:
Nú fagnar andi minn, líkami og sál
10 For You do not leave my soul to Sheol, Nor give your Holy One to see corruption. (Sheol )
því að þú munt ekki skilja mig eftir meðal hinna dánu né leyfa að þinn elskaði rotni í gröfinni. (Sheol )
11 You cause me to know the path of life; In Your presence [is] fullness of joys, Pleasant things [are] by Your right hand forever!
Þú hefur leyft mér að lifa og fagna. Ég mun njóta þeirrar miklu gleði að lifa með þér að eilífu!