< 2 Coríntios 1 >

1 Paulo, apóstolo de Jesus Cristo, pela vontade de Deus, e o irmão Timotheo, à igreja de Deus, que está em Corinto, com todos os santos que estão em toda a Acáia:
Kæru vinir. Þetta bréf er frá mér, Páli, sem Guð sendi sem boðbera Jesú Krists, og frá okkar kæra bróður, Tímóteusi. Bréfið er til allra kristinna í Korintu og Grikklandi öllu.
2 Graça e paz de Deus nosso pai e do Senhor Jesus Cristo.
Guð faðir og Drottinn Jesús Kristur blessi ykkur með náð sinni og friði.
3 Bendito seja o Deus e pai de nosso Senhor Jesus Cristo, o pai das misericórdias e o Deus de toda a consolação;
Lofaður sé Guð, faðir Drottins Jesú Krists. Hann er uppspretta allrar miskunnar og sá sem huggar okkur og styrkir í þrengingum og mótlæti. Þess vegna getum við, sem höfum hlotið huggun hans og hjálp, huggað og uppörvað aðra, sem eiga í erfiðleikum.
4 Que nos consola em toda a nossa tribulação, para que também possamos consolar os que estiverem em alguma tribulação, com a consolação com que nós mesmos somos consolados de Deus.
5 Porque, como as aflições de Cristo abundam em nós, assim também a nossa consolação abunda por Cristo.
Það er öruggt, að því meiri þjáningar sem við þolum vegna Krists, því ríkulegar mun hann hugga og uppörva.
6 Mas, se somos atribulados é para vossa consolação e salvação, ou, se somos consolados, para vossa consolação e salvação é, a qual se opera na tolerância das mesmas aflições que nós também padecemos;
Það hefur kostað okkur miklar þrengingar að flytja ykkur huggun og hjálpræði Guðs. En Guð hefur gefið okkur nýjan styrk í erfiðleikunum. Það hefur hann einnig gert ykkar vegna, því að hann vill nota reynslu okkar, ykkur til huggunar, þegar þið lendið í sams konar raunum. Hann mun veita ykkur styrk svo að þið gefist ekki upp.
7 E a nossa esperança acerca de vós é firme, sabendo que, como sois participantes das aflições, assim o sereis também da consolação.
8 Porque não queremos, irmãos, que ignoreis a tribulação que nos sobreveio na Asia, pois que fomos sobremaneira agravados mais do que podíamos suportar, de modo tal que até da vida estivemos em grande dúvida.
Kæru vinir, ég álít rétt að þið fáið að vita um allar þær þrengingar sem við urðum að þola í Litlu-Asíu. Við vorum að því komnir að gefast upp og óttuðumst að það væri úti um okkur.
9 De modo que já em nós mesmos tinhamos a sentença de morte, para que não confiássemos em nós mesmos, mas em Deus, que resuscita os mortos:
Okkur fannst við vera dauðans matur, sáum enga undankomuleið. En þetta varð til góðs, því að þá lögðum við allt í hendur Guðs, hans sem einn gat hjálpað og getur jafnvel lífgað hina dauðu.
10 O qual nos livrou de tão grande morte, e livra ainda, no qual esperamos que ainda também nos livrará.
Hann bjargaði okkur úr klóm dauðans og við trúum því að hann muni gera það á ný.
11 Ajudando-nos também vós com oração por nós, para que pela mercê, que por muitas pessoas nos foi feita, por muitas também sejam dadas graças a nosso respeito.
En þið verðið einnig að hjálpa okkur með fyrirbæn og þá munuð þið hafa ástæðu til að þakka og lofa Guð, þegar þið sjáið undursamlegt svar hans við bænum ykkar.
12 Porque a nossa glória é esta: o testemunho da nossa consciência, de que com simplicidade e sinceridade de Deus, não com sabedoria carnal, mas com graça de Deus, temos vivido no mundo, e maiormente convosco.
Okkur finnst gott að geta sagt í fullkominni hreinskilni, að í öllu okkar starfi höfum við gert það eitt sem rétt var og treyst á hjálp Drottins, en ekki eigin hæfileika. Þetta á sérstaklega við um framkomu okkar við ykkur.
13 Porque nenhumas outras coisas vos escrevemos, senão as que já sabeis ou também reconheceis; e espero que também até ao fim as reconhecereis.
Bréf mín hafa verið skrifuð í einlægni og hreinskilni – þar er ekkert hægt að lesa á milli lína! Ég vona að þið verðið hreykin af mér, þegar þið kynnist mér betur, á sama hátt og ég verð hreykinn af ykkur á endurkomudegi Drottins Jesú.
14 Como também já em parte nos tendes reconhecido, que somos a vossa glória, como também vós sereis a nossa no dia do Senhor Jesus.
15 E com esta confiança quis primeiro ir ter convosco, para que tivesseis uma segunda graça;
Ég hafði ákveðið að koma við og hitta ykkur á leið minni til og frá Makedóníu, vegna þess að ég var viss um trúnað ykkar og skilning. Þannig hefði ég orðið ykkur til tvöfaldrar blessunar og þið getað aðstoðað mig við förina til Júdeu.
16 E por vós passar à Macedônia, e da Macedônia ir outra vez ter convosco, e ser guiado por vós à Judeia.
17 Assim que, deliberando isto, usei porventura de leviandade? Ou o que delibero, o delibero porventura segundo a carne, para que haja em mim sim sim, e não não?
„Já, en hvers vegna breyttirðu áætlun þinni?“gætuð þið spurt. Hafði ég þá ekki enn tekið ákvörðun? Er ég ef til vill eins og sumir sem segja já, en meina nei.
18 Antes Deus é fiel, e sabe que a nossa palavra para convosco não foi sim e não.
Nei, alls ekki! Slíkur maður er ég ekki, það er eins víst og að Guð er sannorður. Þegar ég segi já, þá meina ég já.
19 Porque o Filho de Deus, Jesus Cristo, que por nós foi pregado entre vós, a saber, por mim, e Silvano, e Timotheo, não foi sim e não; mas nele houve sim.
Við þrír – Tímóteus, Silvanus og ég – höfum sagt ykkur frá Jesú Kristi syni Guðs. Hann er ekki einn þeirra sem segja já þegar þeir meina nei. Hann stendur við orð sín.
20 Porque todas quantas promessas há de Deus, são nele sim, e nele amém, para glória de Deus por nós.
Hann framkvæmir og uppfyllir öll loforð Guðs, hversu mörg sem þau eru. Við höfum sagt frá trúfesti hans og heiðrað nafn hans.
21 Mas o que nos confirma convosco em Cristo, e o que nos ungiu, é Deus:
Þessi Guð hefur gert ykkur, ásamt mér, að traustum kristnum mönnum og valið okkur til að útbreiða fagnaðarerindið.
22 O qual também nos selou e deu o penhor do espírito em nossos corações.
Hann hefur sett á okkur innsigli sitt – tákn eignarréttar síns – og blásið okkur heilögum anda í brjóst, sem tryggingu þess að við tilheyrum honum. Þetta er aðeins upphaf alls þess sem hann ætlar að gefa okkur.
23 Porém invoco a Deus por testemunha sobre a minha alma, que para vos poupar não tenho até agora ido a Corinto;
Ég kalla Guð til vitnis gegn mér, ef það sem ég nú segi er ekki sannleikanum samkvæmt. Ástæðan fyrir því að ég hef enn ekki komið til ykkar er sú, að ég vildi hlífa ykkur við hörðum áminningum.
24 Não que tenhamos domínio sobre a vossa fé, mas porque somos cooperadores de vosso gozo; porque pela fé estais em pé
En þótt trú ykkar styrkist ekki við komu mína, því hún er þegar orðin sterk, þá langar mig samt að gera eitthvað til að gleðja ykkur. Því ég vil að þið séuð glöð, en ekki döpur.

< 2 Coríntios 1 >