< Salmenes 21 >
1 Til songmeisteren; ein salme av David. Herre! Kongen gled seg yver di magt, og kor høgt han fagnar seg yver di frelsa!
Drottinn! Yfir valdi þínu og mætti fagnar konungurinn. Hann gleðst stórlega yfir hjálp þinni!
2 Det hans hjarta ynskte, hev du gjeve honom og ikkje neitta honom det hans lippor bad um. (Sela)
Því að þú hefur veitt honum það sem hjarta hans þráir, allt sem hann bað þig um!
3 For du kom honom til møtes med velsigning av gode ting; du sette ei kruna av gull på hans hovud.
Þú leiddir hann til valda og veittir honum velgengni og blessun. Þú krýndir hann kórónu úr gulli.
4 Han bad deg um liv, du gav honom det, eit langt liv æveleg og alltid.
Hann bað um langa ævi og góða daga og þú heyrðir bænir hans. Ævidagar hans munu aldrei taka enda!
5 Stor er hans æra ved di frelsa; høgd og heider legg du på honom.
Frægð og frama gafst þú honum, íklæddir hann vegsemd og dýrð.
6 For du set honom til velsigning for alle tider, du hugnar honom med gleda for di åsyn.
Þú veitir honum eilífa blessun og gleður hann með nærveru þinni meira en orð fá lýst.
7 For kongen set si lit til Herren, og ved miskunn frå den Høgste skal han ikkje verta rikka.
Konungurinn treystir Drottni og því mun hann aldrei hrasa né falla. Hann reiðir sig á elsku og trúfesti þess Guðs sem er æðri öllum guðum.
8 Di hand skal finna alle dine fiendar, di høgre hand skal finna deim som hatar deg.
Drottinn, hönd þín mun ná öllum óvinum þínum og hatursmönnum.
9 Du skal gjera deim som ein gloande omn, når du viser di åsyn; Herren skal rydja deim ut i sin vreide, og eld fortæra deim.
Þegar þú stígur fram eyðast þeir í eldinum sem út frá þér gengur.
10 Deira frukt skal du rydja ut av jordi og deira avkoma millom menneskjeborni.
Drottinn mun afmá þá og afkomendur þeirra.
11 For dei stila på vondt imot deg, dei lagde upp meinråder; dei kann ingen ting.
Samsæri hafa þeir gert gegn þér Drottinn, en það mun ekki takast.
12 For du skal få deim til å snu ryggen til, med dine bogestrengjer sigtar du på deira andlit.
Þegar þeir sjá boga þinn spenntan, flýja þeir sem fætur toga.
13 Reis deg, Herre, i di magt! So vil me lovsyngja og prisa ditt velde.
Drottinn, þinn er mátturinn og dýrðin! Heyr þú lofgjörð okkar! Um máttarverk þín syngjum við og kveðum!