< Salmenes 129 >

1 Ein song til høgtidsferderne. Mykje hev dei trengt meg alt ifrå min ungdom - so segje Israel -
Allt frá bernsku var ég ofsóttur (það er Ísrael sem talar)
2 mykje hev dei trengt meg alt ifrå min ungdom; men dei hev ikkje fenge bugt med meg.
og misréttinu linnti ekki – en aldrei var ég þurrkaður út. Aldrei hefur óvinum mínum tekist að uppræta mig!
3 På min rygg hev pløgjarar pløgt, dei hev gjort sine forer lange.
Þótt þeir húðstrýktu mig og tættu bak mitt, þá segi ég samt:
4 Herren er rettferdig, han hev hogge av reipi til dei ugudlege.
„Drottinn er góður!“Því að hann braut hlekkina sem illmennin höfðu fjötrað mig með.
5 Dei skal skjemmast og vika attende alle som hatar Sion.
Þeir sem hata Jerúsalem skulu verða til skammar og flýja.
6 Dei skal verta som gras på taki, som visnar fyrr det fær veksa;
Þeir skulu vera eins og gras á þaki – það skrælnar áður en það hefur vaxið og myndað fræ.
7 slåttaren fær ikkje handi full, og bundelbindaren ikkje eit fang.
Sláttumaðurinn mun grípa í tómt og sá sem bindur fær ekki neitt.
8 Og dei som gjeng framum, segjer ikkje: «Herrens velsigning vere yver dykk, me velsignar dykk i Herrens namn!»
Þeir sem framhjá fara skulu ekki óska þér blessunar. En við ykkur segjum við: „Drottinn blessi þig!“

< Salmenes 129 >