< Psalmorum 138 >

1 ipsi David confitebor tibi Domine in toto corde meo quoniam audisti verba oris mei in conspectu angelorum psallam tibi
Drottinn, ég þakka þér af öllu hjarta! Ég vil lofsyngja þér í áheyrn englanna á himnum.
2 adorabo ad templum sanctum tuum et confitebor nomini tuo super misericordia tua et veritate tua quoniam magnificasti super omne nomen sanctum tuum
Ég vil falla fram fyrir þínu heilaga musteri, þakka þér elsku þína og trúfesti, og loforð þín sem þú hefur innsiglað með þínu mikilfenglega nafni.
3 in quacumque die invocavero te exaudi me multiplicabis me in anima mea virtute
Þegar ég bið, þá heyrir þú bænir mínar, styrkir mig og hughreystir.
4 confiteantur tibi Domine omnes reges terrae quia audierunt omnia verba oris tui
Konungar jarðarinnar skulu þakka þér, Drottinn, því að allir heyra þeir rödd þína.
5 et cantent in viis Domini quoniam magna gloria Domini
Já, þeir skulu syngja um verk Drottins, því að mikil er dýrð hans.
6 quoniam excelsus Dominus et humilia respicit et alta a longe cognoscit
En þótt Drottinn sé mikill, þá lýtur hann að hinum lítilmótlegu, en hrokafullir halda sig fjarri.
7 si ambulavero in medio tribulationis vivificabis me super iram inimicorum meorum extendisti manum tuam et salvum me fecit dextera tua
Þótt ég sé umvafinn erfiðleikum, muntu sjá um að allt fari vel. Þú réttir fram hnefann gegn óvinum mínum. Kraftur þinn mun frelsa mig.
8 Dominus retribuet propter me Domine misericordia tua in saeculum opera manuum tuarum ne dispicias
Drottinn mun leysa úr öllum mínum málum – því að Drottinn, miskunn þín varir að eilífu. Yfirgef mig ekki, því að ég er verk handa þinna.

< Psalmorum 138 >