< Sálmarnir 45 >
1 Hjarta mitt svellur af fögrum orðum. Ég vil flytja konungi ljóð. Tunga mín er penni hraðritarans, hún flytur langa sögu á augabragði:
Al maestro del coro. Su «I gigli...». Dei figli di Core. Maskil. Canto d'amore. Effonde il mio cuore liete parole, io canto al re il mio poema. La mia lingua è stilo di scriba veloce.
2 Þú ert fegurri en mannanna börn. Blessun streymir um varir þínar. Velþóknun Guðs er yfir þér að eilífu.
Tu sei il più bello tra i figli dell'uomo, sulle tue labbra è diffusa la grazia, ti ha benedetto Dio per sempre.
3 Þú hetja, tak herklæði þín, máttugur ertu og krýndur ljóma
Cingi, prode, la spada al tuo fianco, nello splendore della tua maestà ti arrida la sorte,
4 Sæktu fram! Sigursæll ertu, vörður tryggðar og réttlætis. Gakk fram – máttarverk þín verði á allra vörum!
avanza per la verità, la mitezza e la giustizia.
5 Örvar þínar eru hvesstar, óvinir falla að fótum þér.
La tua destra ti mostri prodigi: le tue frecce acute colpiscono al cuore i nemici del re; sotto di te cadono i popoli.
6 Hásæti þitt, ó Guð, stendur um eilífð. Réttlætið er sproti þinn.
Il tuo trono, Dio, dura per sempre; è scettro giusto lo scettro del tuo regno.
7 Þú elskar hið góða hefur andstyggð á illsku. Því hefur Guð, þinn Guð, sveipað þig gleði sem engan annan.
Ami la giustizia e l'empietà detesti: Dio, il tuo Dio ti ha consacrato con olio di letizia, a preferenza dei tuoi eguali.
8 Skikkja þín ilmar af myrru, alóe og kassíu. Hallir þínar eru skreyttar fílabeini og fyllast af ljúfum tónum.
Le tue vesti son tutte mirra, aloè e cassia, dai palazzi d'avorio ti allietano le cetre.
9 Konungadætur eru í hópi vinkvenna þinna. Drottningin stendur þér við hlið, fagurlega klædd og skreytt skíra gulli frá Ófír!
Figlie di re stanno tra le tue predilette; alla tua destra la regina in ori di Ofir.
10 „Dóttir mín, hlustaðu. Ég vil gefa þér ráð: Gleymdu heimþránni, vertu ekki döpur.
Ascolta, figlia, guarda, porgi l'orecchio, dimentica il tuo popolo e la casa di tuo padre;
11 Konungurinn elskar þig og gleðst yfir fegurð þinni. Sýndu honum lotningu því hann er herra þinn.
al re piacerà la tua bellezza. Egli è il tuo Signore: pròstrati a lui.
12 Íbúar Týrus, baða þig í gjöfum og auðmenn þjóðarinnar leita hylli þinnar.“
Da Tiro vengono portando doni, i più ricchi del popolo cercano il tuo volto.
13 Brúðurin – konungsdóttir – bíður í skrauthýsi sínu, íklædd fegursta djásni, kjól skreyttum gulli og perlum.
La figlia del re è tutta splendore, gemme e tessuto d'oro è il suo vestito.
14 Fögur er hún! Meyjarnar leiða hana á fund konungs.
E' presentata al re in preziosi ricami; con lei le vergini compagne a te sono condotte;
15 Þær fara í skrúðgöngu gegnum hliðið. Þarna er höllin!
guidate in gioia ed esultanza entrano insieme nel palazzo del re.
16 „Synir þínir verða allir konungar og feta í fótspor föður síns. Þeir munu sitja á hásætum víðs vegar um heim!“
Ai tuoi padri succederanno i tuoi figli; li farai capi di tutta la terra.
17 „Ég mun gera nafn þitt kunnugt meðal allra kynslóða og þjóðir jarðarinnar munu hylla þig að eilífu.“
Farò ricordare il tuo nome per tutte le generazioni, e i popoli ti loderanno in eterno, per sempre.