< Filippíbréfið 1 >

1 Frá Páli og Tímóteusi, þjónum Krists. Til leiðtoga safnaðanna, aðstoðarfólks þeirra og allra annarra sem kristnir eru í Filippí.
PAVLEC eta Timotheoc Iesus Christen cerbitzariéc Iesus Christ Iaunean Philippesen diraden saindu guciey Ipizpicuequin batean eta Diacrequin,
2 Guð blessi ykkur öll. Ég bið þess að Guð faðir okkar og Drottinn Jesús Kristur blessi ykkur ríkulega, eitt og sérhvert, og að friður hans umlyki ykkur.
Gratia dela çuequin eta baquea Iainco Aitaganic, eta Iesus Christ Iaunaganic.
3 Ég lofa Guð í hvert sinn sem ég bið fyrir ykkur.
Esquerrac emaiten drauzquiot neure Iaincoari çueçazco orhoitzapen handirequin,
4 Hjarta mitt er gagntekið gleði,
(Bethiere neure oratione gucietan çuen guciongatic bozcariorequin othoitze eguiten dudala)
5 vegna þeirrar miklu aðstoðar sem þið hafið veitt mér við útbreiðslu gleðiboðskaparins, allt frá því er þið heyrðuð hann fyrst og fram á þennan dag.
Ceren Euangelioren communionera ethorri içan çareten, lehen egunetic oraindrano:
6 Eitt er víst, Guð, sem byrjaði í ykkur góða verkið, mun halda því áfram þar til það fullkomnast á endurkomudegi Jesú Krists.
Huneçaz seguratzen naicela, ecen obra ona çuetan hassi vkan duenac acabaturen duela Iesus Christen egunerano:
7 Það er eðlilegt að ég beri slíkan hug til ykkar, því að þið eigið sérstakt rúm í hjarta mínu. Við höfum notið blessunar Guðs sameiginlega, bæði þegar ég var í fangelsi og einnig meðan ég var frjáls og barðist fyrir sannleikanum, og sagði öðrum frá Kristi.
Nola raçoina baita nic haur estima deçadan çueçaz gucioz, ceren bihotzean baitzadutzatet, eta ene estecaduretan, eta defensionean eta Euangelioaren confirmationean çuec gucioc enequin baitzarete participant ene gratian.
8 Guð einn veit hve heitt ég elska ykkur og þrái ykkur með ástúð Krists.
Ecen Iaincoa dut testimonio cein cinez desiratzen çaituztedan çuec gucioc Iesus Christen affectione cordialez:
9 Ég bið þess að kærleikurinn sem þið berið til annarra, komi æ betur í ljós og að andlegur skilningur ykkar og þekking vaxi jafnt og þétt.
Eta hunez othoiztez nago, çuen charitatea oraino guehiago eta guehiago abunda dadin eçagutzerequin eta iugemendu gucirequin:
10 Ég vil að ykkur sé ætíð ljós munurinn á réttu og röngu, og að þið varðveitið hreinleik huga ykkar og vilja, svo að héðan í frá og til endurkomu Drottins geti enginn ásakað ykkur um neitt.
Gauça contrarioac discerni ditzaçuençát: pur eta trebucu gabe çaretençát Iesus Christen egunerano:
11 Ég bið þess að þið gerið það eitt sem gott er og sýnið að þið séuð börn Guðs, því að það mun verða Drottni til lofs og dýrðar.
Iesus Christez Iaincoaren gloriatan eta laudoriotan diraden fructuz betheac çaretelaric.
12 Kæru vinir, mig langar að segja ykkur eitt: Allt sem ég hef orðið að reyna hér, hefur stórlega stuðlað að útbreiðslu gleðiboðskaparins um Krist.
Eta nahi dut daquiçuen, anayeác, ecen niri heldu çaizquidan gauçác Euangelioaren auançamendutarago ethorri içan diradela:
13 Allir sem hér eru, þar á meðal hermennirnir sem búa hér, vita nú að eina ástæðan fyrir fangavist minni er, að ég er kristinn.
Hambat non ene estecadurác famatu içan baitirade Christ Iaunean Pretorio gucian eta berce leku gucietan:
14 Fangavistin hefur einnig orðið til þess að margir hinna kristnu sem hér búa, virðast ekki lengur hræðast hlekkina. Þolinmæði mín hefur orðið þeim hvatning og þeir eru djarfari en áður að vitna um Krist.
Eta anayetaric anhitz gure Iaunean ene estecaduréz asseguraturic, ausartquiago hitzaz minçatzera hauçu baitirade.
15 Sumir predika að vísu gleðiboðskapinn vegna þess eins að þeir öfunda mig af því hvernig Guð hefur notað mig. Þeir vilja að fólk tali um sig sem djarfa predikara, sem bjóða öllu birginn! Aðrir hafa hins vegar hreinan skjöld,
Eta batzuc behinçát inuidiaz eta contentionez, eta bercéc vorondate onez-ere Christ predicatzen duté:
16 og þeir predika af kærleika til mín, því að þeir vita að Drottinn hefur leitt mig hingað til að standa vörð um sannleikann. Sumir predika til að gera mig afbrýðisaman. Þeir halda að vinsældir þeirra og árangur valdi mér hugarangri hér í fangelsinu.
Batzuc, diot, contentionez Christ denuntiatzen duté ez purqui, ene estecadurác afflictionez emendatu vstez:
Baina bercéc charitatez, daquitelaric ecen Euangelioaren defensionetan eçarri içan naicela.
18 En hvert svo sem viðhorf þeirra er, þá er það staðreynd að gleðiboðskapurinn um Krist heyrist og það gleður mig.
Cer bada? nola-ere baita, bada fictionez, bada eguiaz, Christ predicatzen da: eta hunetan alegueratzen naiz, eta alegueraturen-ere.
19 Gleði mín er ekki á þrotum, því ég veit að þið biðjið fyrir mér og heilagur andi hjálpar mér, og þá verður þetta allt mér til góðs.
Ceren baitaquit, ecen haur ethorriren çaitadala saluamendutara çuen orationéz, eta Iesus Cristen Spirituaren aiutáz,
20 Það segi ég satt, að ég vona að ég geri aldrei neitt það sem ég þurfi að skammast mín fyrir, heldur að ég fái framvegis, eins og hingað til, að vera reiðubúinn að vitna um Krist, með djörfung, að ég fái að verða honum til dýrðar, hvort sem ég lifi eða dey.
Ene iguriquite fermuaren eta sperançaren araura, ecen deusetan eznaicela confus içanen, aitzitic libertate gucirequin bethiere beçala, orain-ere magnificaturen dela Christ ene gorputzean, vicitzez bada hiltzez bada.
21 Ég lifi með Kristi og fyrir hann og því veit ég að dauðinn færir mér þá blessun að vera með honum.
Ecen niri Christ irabaizte çait vicitzera eta hiltzera.
22 En ef það að lifa færir mér fleiri tækifæri til að ávinna Kristi fólk, þá veit ég satt að segja ekki hvort ég ætti að kjósa að lifa eða deyja.
Ala haraguian vicitzera probetchu dudanez, eta cer hauta deçaquedan, eztaquit.
23 Stundum langar mig að lifa lengur, en stundum ekki, því mig langar einnig til að fara héðan og vera með Kristi. Það væri miklu betra fyrir mig að deyja, en að þurfa að vera hér.
Ecen hertsen naiz alde bietaric, desir dudalaric partitzera eta Christequin içatera: ecen haur vnguiz hobeago dut:
24 Staðreyndin er hins vegar sú að verði ég hér áfram, þá get ég orðið ykkur til enn meiri hjálpar.
Baina haraguian egon nadin necessarioago da çuengatic.
25 Enn er þörf fyrir mig hér og því er ég viss um að ég muni lifa hér á jörðinni, enn um sinn, til að efla vöxt ykkar og auka gleði ykkar í trúnni.
Eta haur seguratuqui badaquit, ecen egonen naicela eta perseueraturen dudala çuequin gucioquin çuen auançamendutan, eta çuen fedearen bozcariotan.
26 Það gleður ykkur að ég skuli verða hér áfram og gefur ykkur tilefni til að lofa Jesú fyrir að hann varðveiti mig, svo að ég geti heimsótt ykkur á ný.
Abunda dadinçát çuen gloriationea Iesus Christean niçaz, ene berriz çuetaraco ethorteaz.
27 En hvað sem um mig verður, þá skiptir mestu að líferni ykkar sé í samræmi við fagnaðarerindið. Þannig að hvort sem ég hitti ykkur aftur eða ekki, þá fái ég áfram góðar fréttir um að þið standið saman sem einn maður við að útbreiða gleðiboðskapinn,
Solament Christen Euangelioari dagocan beçala conuersa eçaçue, bada ethor nadin eta ikus çaitzatedan, bada absent naicén, adi deçadan çuen eguitecoez, ecen perseueratzen duçuela spiritu batetan, gogo batez elkarrequin Euangelioaren fedeaz combatitzen çaretelaric, eta contrastez deusetan icitzen etzaretelaric:
28 og það óttalaust, hvað svo sem óvinir ykkar gera. Það verður þeim tákn um eigin ósigur, en ykkur verður það greinilegt tákn frá Guði um að hann sé með ykkur og að hann hafi gefið ykkur eilíft líf með sér.
Cein baita hayén perditionetaco seignale, eta çuen saluamendutaco, eta haur Iaincoaganic.
29 Þið hafið hlotið þau forréttindi að trúa á hann, og ekki aðeins það, heldur einnig að þjást hans vegna.
Ecen çuey eman içan çaiçue Christgatic, ez solament hura baithan sinhestea, baina harengatic suffritzea-ere:
30 Stöndum saman í þessari baráttu. Þið hafið séð mig þjást þennan tíma sem liðinn er og eins og þið vitið, þá á ég nú í mikilli baráttu.
Nitan ikussi duçuen, eta orain ençuten duçuen combat bera duçuela.

< Filippíbréfið 1 >