< Kólossubréfið 1 >

1 Frá Páli, sem Guð hefur valið til að vera boðberi Jesú Krists, og frá bróður Tímóteusi.
PAVL Iaincoaren vorondatez Iesus Christen Apostoluac eta Timotheo gure anayeac,
2 Til ykkar, trúuðu vinir – fólks Guðs – í Kólossu. Ég bið þess að Guð faðir úthelli blessun sinni yfir ykkur og fylli ykkur friði sínum.
Colossen diraden saindu eta anaye fideley Christean: Gratia dela çuequin eta baquea gure Iainco Aitaganic, eta Iesus Christ Iaunaganic.
3 Í hvert sinn sem við biðjum fyrir ykkur þökkum við Guði, föður Drottins Jesú Krists,
Esquerrac emaiten drautzagu Iaincoari, cein baita, Iesus Christ gure Iaunaren Aita bethi çuengatic othoitz eguiten dugula,
4 því að við höfum heyrt um traust ykkar til Drottins og innilegan kærleika til þeirra sem á hann trúa.
Ençunic çuen fede Iesus Christ baithangoa eta saindu gucietara duçuen charitatea:
5 Það er auðséð að þið hlakkið til að komast til himins! Það var í fagnaðarerindinu sem þið fyrst heyrðuð um þann yndislega stað.
Ceruètan çuey beguiratzen çaiçuen sperançagatic, cein Euangelioaren eguiazco hitzaz lehen ençun vkan baituçue,
6 Fagnaðarerindið, sem þið heyrðuð, berst nú um allan heim og breytir hvarvetna lífi fólks, alveg eins og það breytti lífi ykkar strax fyrsta daginn sem þið heyrðuð það – þegar ykkur varð ljós sá mikli kærleikur sem Guð ber til syndugra manna.
Cein heldu içan baita çuetara, mundu orotara-ere beçala, eta fructificatzen baitu, çuec baithan-ere beçala, Iaincoaren gratiá eguiazqui ençun eta eçagutu vkan duçuen egunaz gueroztic.
7 Það var Epafras, okkar heittelskaði samstarfsmaður, sem flutti ykkur gleðiboðskapinn. Nú er þessi þjónn Jesú Krists hér í ykkar stað til að hjálpa okkur.
Nola ikassi-ere baituçue Epaphras gure lagun maite eta cerbitzari-quideaganic, cein baita Christen ministre fidel çuendaco:
8 Hann hefur sagt okkur frá kærleika ykkar til annarra manna og þann kærleika hefur heilagur andi gefið ykkur.
Ceinec declaratu-ere baitraucu çuen Spirituazco charitatea.
9 Þess vegna höfum við haldið áfram að biðja Guð, allt frá því er við fréttum fyrst af ykkur, að hann hjálpi ykkur að skilja vilja sinn og breyta eftir honum. Við höfum beðið hann að auka andlegan skilning ykkar
Halacotz gu-ere haur ençun vkan guenduen egunaz gueroztic, ezgara baratzen çuengatic othoitz eguitetic eta galdeguitetic betha çaitezten haren vorondatearen eçagutzeaz, sapientia eta adimendu spiritual gucirequin:
10 og helga líferni ykkar, svo að þið verðið honum til dýrðar og stundið það eitt sem gott er, öðrum til hjálpar.
Iaunari dagocan beçala ebil çaiteztençát, gauça gucietan haren gogaraco çaretençát, obra on orotan fructificatzen duçuela, eta aitzinaratzen çaretala Iaincoaren eçagutzean.
11 Þar að auki biðjum við hann að styrkja ykkur og fylla af sínum dýrlega mætti. Þá getið þið haldið áfram, á hverju sem gengur,
Indar orotan fortificaturic, haren gloriaren verthutearen arauez, suffrimendu eta spirituzco patientia orotara bozcariorequin:
12 og þakkað föðurnum, sem hefur gefið okkur hlutdeild í öllum þeim gæðum sem tilheyra ríki ljóssins.
Esquerrac emaiten drautzaçuela Aitari, ceinec sufficient eguin baiquaitu sainduén heretagean participant içateco arguian:
13 Hann hefur hrifið okkur frá valdi myrkursins, úr ríki Satans, og leitt okkur inn í ríki síns elskaða sonar,
Ceinec deliuratu baiquaitu ilhumbearen botheretic eta eraman bere Seme maitearen resumara.
14 sem keypti okkur frelsi með krossdauða sínum og fyrirgaf okkur syndirnar.
Ceinetan baitugu redemptionea haren odolaz, baita, bekatuén barkamendua.
15 Kristur er sýnileg mynd hins ósýnilega Guðs. Hann var til áður en Guð skapaði heiminn.
Cein baita Iainco inuisiblearen imaginá, gauça creatu guciac baino lehen iayoa.
16 Það var reyndar hans vegna sem allt var skapað á himni og jörðu, bæði það sem sést og einnig hið ósýnilega – hinn andlegi heimur með tignum sínum og völdum. Krists vegna varð allt þetta til, honum til dýrðar og þjónustu.
Ecen hartan creatu içan dirade ceruètan eta lurrean diraden gauça guciac, visibleac eta inuisibleac, nahiz-biz Thronoac, nahiz Dominationeac, nahiz Principaltassunac, nahiz Puissançác, gauça guciac, diot, harçaz eta harengatic, creatu içan dirade.
17 Hann var á undan öllu öðru og það er hans kraftur sem viðheldur því.
Eta bera gauça guciac baino lehen da, eta gauça guciac harçaz consistitzen dirade.
18 Hann er höfuð líkamans, en líkaminn er fólk hans – söfnuðurinn, kirkjan. Kirkjan á upphaf sitt í honum og hann er leiðtoginn – hinn fyrsti sem rís upp frá dauðum. Þannig er hann fremstur í öllu.
Eta hura da Eliça gorputzaren buruä, eta hatsea, eta hiletarico lehen iayoa: gauça gucietan lehen lekua eduqui deçançát.
19 Það var vilji Guðs að allir eiginleikar guðdómsins væru í syninum.
Ecen Aitáren placer ona içan da complimendu gucia hartan habita ledin:
20 Með lífi Jesú og starfi opnaði Guð allri sköpun sinni – bæði á himni og jörðu – leið til sín. Með krossdauða sínum, blóði sínu, kom hann á friði milli Guðs og alls á himni og jörðu – ykkar líka.
Eta harçaz reconcilia litzan gauça guciac beregana, pacificaturic haren crutzeco odolaz hambat ceruän nola lurrean diraden gauçác.
21 Því að þið voruð eitt sinn fjarri Guði og óvinir hans. Þið vilduð ekkert af honum vita. Hugsanir ykkar og verk voru eins og veggur milli ykkar og hans. En þrátt fyrir það hefur Jesús leitt ykkur til sín sem vini sína.
Eta çuec noizpait harenganic vrrunduac eta etsay cinetelaric, pensamenduz obra gaichtotan:
22 Það gerði hann með því að deyja á krossi sem raunverulegur, sannur maður og því næst hefur hann leitt ykkur til samfélags við Guð. Þar standið þið nú, helguð og að fullu sýknuð í hans augum.
Badaric-ere orain reconciliatu çaituzte bere haraguiaren gorputzean, herioaz: çuec eguin cintzatençát saindu, eta atchaquio gabe eta irreprehensible bere aitzinean:
23 Það eina sem Guð krefst, er að þið trúið sannleikanum eins og hann er. Standið föst og óhagganleg í þeirri sannfæringu að gleðiboðskapurinn um að Jesús hafi dáið fyrir ykkur sé sannur og að þið hvikið aldrei frá þeirri trú að hann hafi frelsað ykkur. Þennan undursamlega boðskap fenguð þið að heyra hvert og eitt og nú breiðist hann út um allan heiminn, og hef ég, Páll, verið svo gæfusamur að fá að taka þátt í því.
Bay baldin egoiten baçarete fedean fundatuac eta fermu, eta erautzen ezpaçarete ençun vkan duçuen Euangelioco sperançatic, cein Euangelio ceruären azpico creatura ororen artean predicatu içan baita, ceinetaco ministre ni Paul eguin içan bainaiz:
24 Einn þáttur í starfi mínu er að þjást ykkar vegna og ég gleðst yfir að fá að gera það, því að þannig hjálpa ég til við að fullkomna það, sem enn vantar á þjáningar Krists, vegna líkama hans, safnaðarins.
Orain alegueratzen naiz çuengatic suffritzen ditudan gaucéz, eta Christen afflictionén gaineracoac complitzen ditut neure haraguian, haren gorputzagatic, cein baita Eliçá.
25 Guð hefur sent mig til að hjálpa söfnuði sínum – kirkjunni – og birta ykkur fyrirætlun sína, sem enginn þekkti.
Ceinetaco ministre eguin içan bainaiz, Iaincoaren dispensationez, cein eman içan baitzait çuec baithara, Iaincoaren hitzaren complitzeco:
26 Aldir liðu, kynslóðir komu og fóru, og hann gætti leyndarmálsins; en nú hefur honum þóknast að segja það þeim sem elska hann og lifa fyrir hann. Þið voruð heiðingjar en hans dýrlega áætlun nær einnig til ykkar! Og þetta er leyndarmálið: Kristur, sem nú lifir í hjörtum ykkar, er ykkar eina von um eilíft líf. (aiōn g165)
Cein baita, secula eta adin guciéz gueroztic estaliric egon içan den mysterioa, baina orain manifestatu içan çaye haren sainduey. (aiōn g165)
Ceiney Iaincoac eçagut eraci nahi vkan baitraue, ceric den mysterio hunetaco gloriaren abrastassuna Gentilén artean, cein baita Christ çuetan, gloriazco sperançá:
28 Þess vegna segjum við líka öllum sem vilja hlusta, hvar sem er, frá Kristi og leiðbeinum þeim og fræðum eins vel og við getum. Við þráum að geta leitt hvern mann fullkominn fram fyrir Guð og það er hægt vegna þess sem Kristur gerði.
Cein guc predicatzen baitugu, admonestatzen dugularic guiçon gucia, eta iracasten dugularic guiçon gucia sapientia orotan: guiçon gucia perfect eguin deçagunçát Iesus Christ Iaunean.
29 Að þessu erfiða ég og kraftinn – og hann er ekki lítill – fæ ég frá Kristi.
Hartacotzat trabaillatzen-ere naiz, combatitzen naicela haren operatione nitan botheretsuqui obratzen duenaren araura.

< Kólossubréfið 1 >