< Zabura 26 >
1 Ta Dawuda. Ka nuna rashin laifina, ya Ubangiji, gama na yi rayuwa marar zargi; Na dogara ga Ubangiji ba tare da kaucewa ba.
Drottinn, láttu mig ná rétti mínum, því að ég hef kappkostað að halda boð þín og treyst þér af öllu hjarta.
2 Ka jarraba ni, ya Ubangiji, ka kuma gwada ni, ka bincike zuciyata da tunanina;
Rannsakaðu mig yst sem innst, Drottinn, og prófaðu viðhorf mín og einlægni.
3 gama ƙaunarka kullum tana a gabana, kuma ina cin gaba da tafiya a cikin gaskiyarka.
Afstaða mín til lífsins og allra hluta mótaðist hjá þér. Þú kenndir mér elsku og sannleika.
4 Ba na zama tare da masu ruɗu, ko in yi tarayya da masu riya;
Ég forðast félagsskap hræsnara og þeirra sem tala lygi.
5 na ƙi jinin taron masu aikata mugunta na ƙi in zauna tare da mugaye.
Ég hef andstyggð á samkundum syndaranna og stíg ekki fæti þar inn.
6 Na wanke hannuwana cikin rashin laifi, ina yawo a bagadenka Ya Ubangiji,
Ég þvæ hendur mínar, gef til kynna sakleysi mitt og geng að altari þínu
7 ina shelar yabonka da ƙarfi ina faɗin dukan ayyukanka masu banmamaki.
með þakkargjörð á vörum, minnugur máttarverka þinna.
8 Ina ƙaunar gidan da kake zama, ya Ubangiji, wurin da ɗaukakarka ke zaune.
Drottinn, ég elska hús þitt – helgidóminn þar sem dýrð þín birtist!
9 Kada ka ɗauke raina tare da masu zunubi raina tare da masu son yin kisankai
Láttu mér ekki farnast eins og syndurum og morðingjum
10 waɗanda akwai mugayen dabaru a hannuwansu, waɗanda hannuwansu na dama suna cike da cin hanci.
eða þeim sem beita saklausa menn vélráðum og heimta mútur.
11 Amma na yi rayuwa marar zargi; ka cece ni ka kuma yi mini jinƙai.
Nei, með slíkum á ég enga samleið. Ég geng hinn beina, en bratta veg sannleikans. Miskunna mér og frelsa mig.
12 Ƙafafuna suna tsaye daram; cikin taro mai girma zan yabi Ubangiji.
Opinskátt og í áheyrn allra lofa ég Drottin, hann sem ver mig hrösun og falli.