< Psalm 92 >
1 Ein Psalm. Ein Lied, für den Sabbattag. Köstlich ist's, Jahwe zu danken und deinem Namen zu lobsingen, du Höchster,
Gott er að þakka Drottni og lofsyngja Guði hinum hæsta.
2 am Morgen deine Gnade zu verkündigen und deine Treue in den Nächten
Á hverjum morgni segi ég við Drottin: „Þökk sé þér fyrir miskunn þína!“Og á kvöldin fagna ég yfir trúfesti hans.
3 zum zehnsaitigen Psalter und zur Harfe, zu Saitenspiel auf der Zither.
Syngið honum lof og leikið undir á hörpu og gígju.
4 Denn du hast mich fröhlich gemacht, Jahwe, durch dein Thun; ich juble über die Werke deiner Hände.
Drottinn, mikið ertu mér góður. Ég syng af gleði! – Er nokkur hissa á því?
5 Wie sind deine Werke so groß, Jahwe, deine Gedanken so sehr tief!
Ó, Drottinn, mikil eru máttarverk þín!
6 Der tierische Mensch erkennt es nicht, und der Thor begreift es nicht.
Þeir einir sem ekki nenna að hugsa, fara þeirra á mis. Heimskingjarnir skilja ekki
7 Wenn die Gottlosen wie das Gras sprossen, und alle Übelthäter blühen, so geschieht das, damit sie für immer vertilgt werden.
að hinir óguðlegu – sem í bili virðast hafa það gott – munu afmáðir að eilífu.
8 Du aber, Jahwe, thronst auf ewig in der Himmelshöhe.
En Drottinn, þú lifir að eilífu, hátt upphafinn á himnum,
9 Denn fürwahr, deine Feinde, Jahwe, denn fürwahr, deine Feinde werden vergehen, alle Übelthäter werden sich zerstreuen.
meðan óvinir þínir – illgjörðamennirnir – tvístrast.
10 Und du ließest mein Horn hoch erhoben sein wie das eines Wildochsen, kräftigtest mein Alter durch frisches Öl.
Ég finn styrk og kraft, en Drottinn, allt er það þér að þakka! Blessun þín hefur endurnært mig.
11 Mein Auge blickte mit Lust auf meine Feinde, und meine Ohren hörten ihre Freude an den Bösewichtern, die sich wider mich erhoben hatten.
Ég heyrði dóminn yfir óvinum mínum og sá þegar þeim var eytt.
12 Der Fromme sproßt wie die Palme; er wächst wie die Ceder auf dem Libanon.
En hinir réttlátu munu blómgast líkt og ávaxtatré, já vaxa eins og sedrustrén í Líbanon.
13 Im Tempel Jahwes gepflanzt, treiben sie in den Vorhöfen unseres Gottes Sprossen.
Því að þeir eru gróðursettir í garði Drottins og njóta umhyggju hans.
14 Noch im Alter tragen sie Frucht, sind saftvoll und frisch,
Jafnvel á elliárunum bera þeir ávöxt og eru sem laufguð tré.
15 zu verkünden, daß Jahwe gerecht ist, mein Fels, an dem kein Unrecht ist.
Þeir bera vitni um réttlæti Drottins, að hann er skjól og vernd og allt sem hann gerir er gott!