< Psalm 98 >
1 [Ein Psalm.] Singet Jehova ein neues Lied! denn er hat Wunder getan; Rettung hat ihm verschafft seine Rechte und sein heiliger Arm.
Syngið nýjan söng fyrir Drottin því að hann hefur unnið dásamlegt verk! Hann er sigursæll í mætti sínum og heilagleika.
2 Jehova hat kundgetan seine Rettung, vor den Augen der Nationen geoffenbart seine Gerechtigkeit.
Hann hefur tilkynnt sigur sinn – birt þjóðunum réttlæti sitt.
3 Er hat seiner Güte und seiner Treue gedacht dem Hause Israel; alle Enden der Erde haben die Rettung unseres Gottes gesehen.
Hann hefur miskunnað lýð sínum, haldið loforð sín til Ísrael. Allur heimurinn sá er Guð bjargaði þjóð sinni.
4 Jauchzet Jehova, ganze Erde! brechet in Jubel aus und singet Psalmen!
Þess vegna hefja löndin fagnaðarsöng, syngja og lofa hann af öllu hjarta.
5 Singet Psalmen Jehova mit der Laute mit der Laute und der Stimme des Gesanges!
Syngið Drottni við undirleik hörpu.
6 Mit Trompeten und dem Schall der Posaune jauchzet vor dem König Jehova!
Blásið í lúðra og básúnur gjalli! Hljómsveitin spili lofgjörðarlag. Hyllið Drottin, konunginn!
7 Es brause das Meer und seine Fülle, der Erdkreis und die darauf wohnen!
Hafið drynji og lofi Drottin! Jörðin og íbúar hennar reki upp fagnaðaróp!
8 Mögen die Ströme in die Hände klatschen, mögen jubeln die Berge allzumal-
Fossarnir klappi lof í lófa og klettarnir syngi gleðisöng,
9 vor Jehova! denn er kommt, die Erde zu richten: er wird den Erdkreis richten in Gerechtigkeit und die Völker in Geradheit.
því að Drottinn mun dæma heiminn í réttlæti sínu og af réttvísi.