< Psaumes 133 >

1 Cantique des degrés. De David. Voici, qu’il est bon et qu’il est agréable que des frères habitent unis ensemble!
Sjáið hve yndislegt það er þegar systkini búa saman í sátt og samlyndi! Vináttan er dýrmæt!
2 C’est comme l’huile précieuse, [répandue] sur la tête, qui descendait sur la barbe, la barbe d’Aaron, qui descendait sur le bord de ses vêtements;
Hún er eins og ilmolían sem hellt var yfir höfuð Arons, rann niður skeggið og draup á kyrtil hans,
3 Comme la rosée de l’Hermon, qui descend sur les montagnes de Sion; car c’est là que l’Éternel a commandé la bénédiction, la vie pour l’éternité.
eins og áin Jórdan sem sprettur upp við Hermonfjall og vökvar Ísrael. Guð mun blessa Jerúsalem og veita þar líf að eilífu.

< Psaumes 133 >