< Psalms 9 >

1 To the Overseer, 'On the Death of Labben.' — A Psalm of David. I confess, O Jehovah, with all my heart, I recount all Thy wonders,
Drottinn, ég vil lofa þig af öllu hjarta og segja öllum frá þínum dásamlegu verkum!
2 I rejoice and exult in Thee, I praise Thy Name, O Most High.
Ég vil fagna, já, kætast þín vegna! Ég vil lofsyngja þér, Drottinn Guð, þú ert öllum guðum æðri.
3 In mine enemies turning backward, they stumble and perish from Thy face.
Óvinir mínir hörfuðu undan, já, hrösuðu og fórust fyrir augliti þínu.
4 For Thou hast done my judgment and my right. Thou hast sat on a throne, A judge of righteousness.
Þú hefur látið mig ná rétti mínum, ábyrgst verk mín og sagt frá hásæti þínu að þau séu góð.
5 Thou hast rebuked nations, Thou hast destroyed the wicked, Their name Thou hast blotted out to the age and for ever.
Þú hefur ávítað þjóðirnar og eytt illvirkjunum, þurrkað út nöfn þeirra að eilífu.
6 O thou Enemy, Finished have been destructions for ever, As to cities thou hast plucked up, Perished hath their memorial with them.
Þið, óvinir mínir, eruð búnir að vera, og eigið ykkur ekki viðreisnar von. Drottinn mun eyða borgum ykkar og minning þeirra mun gleymast.
7 And Jehovah to the age abideth, He is preparing for judgment His throne.
En Drottinn lifir að eilífu. Hann situr í hásæti sínu,
8 And He judgeth the world in righteousness, He judgeth the peoples in uprightness.
sker úr málum þjóðanna og dæmir þær með réttvísi.
9 And Jehovah is a tower for the bruised, A tower for times of adversity.
Allir kúgaðir komi til hans. Hann er skjól þeirra og athvarf á neyðarstundu.
10 They trust in Thee who do know Thy name, For Thou hast not forsaken Those seeking Thee, O Jehovah.
Allir þeir sem þekkja miskunn þína, Drottinn, treysta á hjálp þína. Þú hefur aldrei yfirgefið þá sem treysta þér.
11 Sing ye praise to Jehovah, inhabiting Zion, Declare ye among the peoples His acts,
Lofsyngið Guði, honum sem býr í Jerúsalem! Víðfrægið dáðir hans um allan heiminn!
12 For He who is seeking for blood Them hath remembered, He hath not forgotten the cry of the afflicted.
Hann sem refsar morðingjum. Hann hlustar eftir þeim sem hrópa á réttlæti. Hann daufheyrist ekki við hrópum þeirra sem eru í nauðum staddir.
13 Favour me, O Jehovah, See mine affliction by those hating me, Thou who liftest me up from the gates of death,
Og nú, Drottinn, miskunna þú mér, þú sérð hvernig óvinir mínir kvelja mig. Hríf mig úr þessari dauðans hættu.
14 So that I recount all Thy praise, In the gates of the daughter of Zion. I rejoice on Thy salvation.
Frelsa mig að ég geti lofað þig í allra áheyrn í hliðum Jerúsalem og glaðst yfir því að þú bjargaðir mér.
15 Sunk have nations in a pit they made, In a net that they hid hath their foot been captured.
Þjóðirnar falla sjálfar í gryfjuna sem þær hafa grafið öðrum, þær hafa lent í eigin gildru.
16 Jehovah hath been known, Judgment He hath done, By a work of his hands Hath the wicked been snared. (Meditation, Selah)
Drottinn lætur svikráð þeirra koma þeim sjálfum í koll!
17 The wicked do turn back to Sheol, All nations forgetting God. (Sheol h7585)
Illmennin munu hrapa til heljar og eins verða örlög þeirra þjóða sem gleyma Drottni. (Sheol h7585)
18 For not for ever is the needy forgotten, The hope of the humble lost to the age.
Því að ekki verður skortur hinna snauðu umborinn endalaust og né hjálp fátæklinganna látin dragast lengur.
19 Rise, O Jehovah, let not man be strong, Let nations be judged before Thy face.
Ó, Drottinn, rís þú upp, dæm þjóðirnar og refsa þeim. Lát þær ekki hrósa sigri yfir þér!
20 Appoint, O Jehovah, a director to them, Let nations know they [are] men! (Selah)
Lát þá skjálfa af ótta og skilja að þeir eru aðeins dauðlegir menn.

< Psalms 9 >