< Psalms 99 >

1 YHWH has reigned, peoples tremble, The Inhabitant of the cherubim, the earth shakes.
Drottinn er konungur! Þjóðirnar skjálfi! Hásæti hans stendur miklu ofar englunum. Jörðin nötri í óttablandinni virðingu.
2 YHWH [is] great in Zion, And He [is] high over all the peoples.
Drottinn ríkir með hátign á Síon, æðri öllum konungum á jörðu.
3 They praise Your Name, “Great, and fearful, [it] is holy!”
Þeir tigni hans háa og heilaga nafn!
4 And the strength of the king Has loved judgment, You have established uprightness; Judgment and righteousness in Jacob, You have done.
Drottinn er voldugur konungur. Hann elskar réttlæti. Réttvísi og heiðarleiki einkenna stjórnarfar hans. Þannig ríkir hann í Ísrael.
5 Exalt our God YHWH, And bow yourselves at His footstool, He [is] holy.
Vegsamið Drottin, hinn heilaga Guð! Föllum fram við fótskör hans.
6 Moses and Aaron among His priests, And Samuel among those proclaiming His Name. They are calling to YHWH, And He answers them.
Móse og Aron voru prestar hans og Samúel spámaður hans. Þeir báðu til Drottins og hann bænheyrði þá.
7 He speaks to them in a pillar of cloud, They have kept His testimonies, And He has given the statute to them.
Úr skýstólpa talaði hann við þá, þeir hlustuðu og hlýddu fyrirmælum hans.
8 O YHWH, our God, You have afflicted them, You have been a forgiving God to them, And taking vengeance on their actions.
Ó, Drottinn, þú ert okkar Guð! Þú svaraðir þeim og fyrirgafst syndir þeirra.
9 Exalt our God YHWH, And bow yourselves at His holy hill, For our God YHWH [is] holy!
Tignið Drottin Guð! Tilbiðjið hann í Jerúsalem á fjallinu helga. Hann er heilagur.

< Psalms 99 >