< Psalms 63 >

1 A PSALM OF DAVID, IN HIS BEING IN THE WILDERNESS OF JUDAH. O God, You [are] my God, earnestly I seek You, My soul has thirsted for You, My flesh has longed for You, In a dry and weary land, without waters.
Þennan sálm orti Davíð þegar hann leitaði skjóls í Júdeueyðimörkinni. Ó, þú Guð minn, ég leita þín! Mig þyrstir eftir þér í þessari skrælnuðu eyðimörk. Ó, hve ég þrái þig!
2 So I have seen You in the sanctuary, To behold Your strength and Your glory.
Þegar ég gekk um í helgidómi þínum þá leitaði ég þín, þráði að sjá veldi þitt og dýrð.
3 Because better [is] Your kindness than life, My lips praise You.
Miskunn þín er betri en lífið sjálft! Með vörum mínum lofa ég þig.
4 So I bless You in my life, I lift up my hands in Your Name.
Ég vil lofa þig svo lengi sem ég lifi, lyfta höndum mínum í bæn til þín.
5 As [with] milk and fatness is my soul satisfied, And [with] singing lips my mouth praises.
Þá mun sál mín mettast og verða glöð, og munnur minn lofa þig með fögnuði.
6 If I have remembered You on my bed, I meditate on You in the watches.
Ég ligg andvaka um nætur og hugsa um þig, rifja upp öll þau skipti sem þú hefur hjálpað.
7 For You have been a help to me, And I sing in the shadow of Your wings.
Þá fyllist ég gleði, finn mig öruggan hjá þér.
8 My soul has cleaved after You, Your right hand has taken hold on me.
Ég vil halda mér fast við þig, og styðjast við þína sterku hönd.
9 And they who seek my soul for desolation, Go into the lower parts of the earth.
Þeir munu sjálfir deyja sem brugga mér banaráð, og hverfa niður til heljar. (questioned)
10 They cause him to run on the edge of the sword, They are a portion for foxes.
Þeir munu falla fyrir sverði, verða sjakölum að bráð.
11 And the king rejoices in God, Everyone swearing by Him boasts, But the mouth of those speaking lies is stopped!
Ég vil gleðjast í Guði! Og þeir sem honum treysta skulu fagna sigri því að munni lygaranna hefur verið lokað.

< Psalms 63 >