< Psalms 149 >

1 Praise YAH! Sing to YHWH a new song, His praise in an assembly of saints.
Hallelúja! Lofið Drottin! Syngið honum nýjan söng. Lofsyngið honum öll þjóðin.
2 Israel rejoices in his Maker, Sons of Zion rejoice in their king.
Ó, Ísrael, gleð þig yfir skapara þínum. Þið sem búið í Jerúsalem, fagnið yfir konungi ykkar!
3 They praise His Name in a dance, Sing praise to Him with timbrel and harp.
Lofið nafn hans með gleðidansi og leikið fyrir hann á bumbur og gígjur.
4 For YHWH is pleased with His people, He beautifies the humble with salvation.
Drottinn hefur unun af lýð sínum. Hann frelsar hina auðmjúku.
5 Saints exult in glory, They sing aloud on their beds.
Hinir trúuðu gleðjist með sæmd og syngi fagnandi í hvílum sínum.
6 The exaltation of God [is] in their throat, And a two-edged sword in their hand.
Lofið hann, þið fólk hans!
7 To do vengeance among nations, Punishments among the peoples.
Framkvæmið refsingu hans á þjóðunum með tvíeggjuðu sverði.
8 To bind their kings with chains, And their honored ones with chains of iron,
Setjið konunga þeirra og fyrirmenn í járn og fullnægið á þeim skráðum dómi.
9 To do among them the judgment written, It [is] an honor for all his saints. Praise YAH!
Drottinn er vegsemd þjóðar sinnar. Hallelúja!

< Psalms 149 >