< Psalms 145 >
1 A PRAISE [SONG] OF DAVID. [ALEPH-BET] I exalt You, my God, O king, And bless Your Name for all time and forever.
Ég vil lofa þig, þú Guð minn og konungur,
2 Every day I bless You, And praise Your Name for all time and forever.
og vegsama nafn þitt hvern einasta dag, já að eilífu!
3 YHWH [is] great, and greatly praised, And there is no searching of His greatness.
Mikill er Drottinn! Lofið hann án afláts! Dýrð hans er meiri en við fáum skilið!
4 Generation to generation praises Your works, And they declare Your mighty acts.
Sérhver kynslóð fræðir börn sín um hans mörgu dásemdarverk.
5 The majesty, the glory of Your splendor, And the matters of Your wonders, I declare.
Ég vil íhuga dýrð þína og vegsemd, glæsileik þinn og kraftaverk.
6 And they tell of the strength of Your fearful acts, And I recount Your greatness.
Undur þín eru á allra vörum, ég vil tala um stórvirki þín.
7 They send forth the memorial of the abundance of Your goodness. And they sing of Your righteousness.
Öllum er ljúft að segja frá kærleika þínum, syngja um réttlæti þitt.
8 YHWH [is] gracious and merciful, Slow to anger, and great in kindness.
Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, seinn til reiði og fullur góðvildar.
9 YHWH [is] good to all, And His mercies [are] over all His works.
Drottinn er öllum góður og miskunn hans hvílir yfir öllu sem hann hefur skapað.
10 O YHWH, all Your works confess You, And Your saints bless You.
Öll sköpunin þakkar þér Drottinn, og þjóð þín lofar þig.
11 They tell of the glory of Your kingdom, And they speak of Your might,
Þau segja frá dýrð ríkis þíns, og tala um kraft þinn og mátt.
12 To make His mighty acts known to sons of men, The glory of the majesty of His kingdom.
Þau víðfrægja mikilleik þinn og máttarverk – dýrð konungdóms þíns.
13 Your kingdom [is] a kingdom of all ages, And Your dominion [is] in all generations. [[YHWH [is] faithful in all His words, And kind in all His works.]]
Því að á ríki þínu er enginn endir, veldi þitt nær frá kynslóð til kynslóðar.
14 YHWH is supporting all who are falling, And raising up all who are bowed down.
Drottinn reisir við hina föllnu og styður þá sem ætla að hníga.
15 The eyes of all look to You, And You are giving their food to them in its season,
Allra augu mæna á þig eftir hjálp, því að þú gefur þeim fæðu þeirra á réttum tíma.
16 Opening Your hand, and satisfying The desire of every living thing.
Þú uppfyllir þarfir þeirra og blessar þá.
17 YHWH [is] righteous in all His ways, And kind in all His works.
Drottinn er réttlátur og miskunnsamur í öllu sem hann gerir.
18 YHWH [is] near to all those calling Him, To all who call Him in truth.
Hann er nálægur öllum sem ákalla hann í einlægni.
19 He does the desire of those fearing Him, And He hears their cry, and saves them.
Hann uppfyllir þarfir þeirra sem óttast hann og elska. Hann heyrir hróp þeirra og hjálpar þeim.
20 YHWH preserves all those loving Him, And He destroys all the wicked.
Hann verndar alla þá sem elska hann, en útrýmir öllum óguðlegum.
21 My mouth speaks the praise of YHWH, And all flesh blesses His Holy Name, For all time and forever!
Ég vil lofa Drottin! Og þið öll, vegsamið hans heilaga nafn á meðan ævi ykkar endist.