< Psalms 126 >
1 A SONG OF THE ASCENTS. In YHWH’s turning back [to] the captivity of Zion, We have been as dreamers.
Þegar Drottinn flutti þjóð sína aftur til Jerúsalem, heim úr herleiðingunni, þá héldum við að okkur væri að dreyma!
2 Then our mouth is filled [with] laughter, And our tongue [with] singing, Then they say among nations, “YHWH did great things with these.”
Við sungum og hlógum af gleði. Þá sögðu heiðnu þjóðirnar: „Drottinn hefur gert ótrúlega hluti fyrir þá!“
3 YHWH did great things with us, We have been joyful.
Já, undursamlega hluti! Hvílíkt undur! Hvílík gleði!
4 Turn again, O YHWH, [to] our captivity, As streams in the south.
Hresstu okkur nú Drottinn, já gefðu okkur kröftuga gróðrarskúr!
5 Those sowing in tears, reap with singing,
Þeir sem sá með tárum skulu uppskera með gleðisöng.
6 Whoever goes on and weeps, Carrying the basket of seed, Surely comes in with singing, carrying his sheaves!
Grátandi bera þeir sæðið til sáningar, en syngjandi koma þeir aftur og bera kornbindin heim!