< Salme 26 >

1 Af David. Herre! skaf mig Ret, thi jeg har vandret i min Uskyldighed; og jeg forlader mig paa Herren, jeg skal ikke snuble.
Drottinn, láttu mig ná rétti mínum, því að ég hef kappkostað að halda boð þín og treyst þér af öllu hjarta.
2 Prøv mig, Herre! og forsøg mig, lutre mine Nyrer og mit Hjerte;
Rannsakaðu mig yst sem innst, Drottinn, og prófaðu viðhorf mín og einlægni.
3 thi din Miskundhed er for mine Øjne, og jeg vandrer i din Sandhed.
Afstaða mín til lífsins og allra hluta mótaðist hjá þér. Þú kenndir mér elsku og sannleika.
4 Jeg sidder ikke hos falske Folk og kommer ikke hos underfundige.
Ég forðast félagsskap hræsnara og þeirra sem tala lygi.
5 Jeg hader de ondes Forsamling og sidder ikke hos de ugudelige.
Ég hef andstyggð á samkundum syndaranna og stíg ekki fæti þar inn.
6 Jeg tor mine Hænder i Uskyldighed og holder mig omkring dit Alter, Herre!
Ég þvæ hendur mínar, gef til kynna sakleysi mitt og geng að altari þínu
7 for at lade mig høre med Taksigelses Røst og for at fortælle alle dine underfulde Gerninger.
með þakkargjörð á vörum, minnugur máttarverka þinna.
8 Herre! jeg elsker dit Hus's Bolig og din Æres Tabernakels Sted.
Drottinn, ég elska hús þitt – helgidóminn þar sem dýrð þín birtist!
9 Bortryk ikke min Sjæl med Syndere, eller mit Liv med blodgerrige Folk,
Láttu mér ekki farnast eins og syndurum og morðingjum
10 i hvis Hænder der er Skændsel, og hvis højre Haand er fuld af Skænk.
eða þeim sem beita saklausa menn vélráðum og heimta mútur.
11 Men jeg vil vandre i min Uskyldighed; forløs mig og vær mig naadig!
Nei, með slíkum á ég enga samleið. Ég geng hinn beina, en bratta veg sannleikans. Miskunna mér og frelsa mig.
12 Min Fod staar paa det jævne; i Forsamlinger vil jeg love Herren.
Opinskátt og í áheyrn allra lofa ég Drottin, hann sem ver mig hrösun og falli.

< Salme 26 >