< Salme 69 >
1 Til Sangmesteren; til „Lillierne‟; af David.
Frelsaðu mig, ó Guð, því að vatnið hækkar sífellt
2 Gud frels mig; thi Vandene ere komne indtil Sjælen.
og ég sekk æ dýpra í þessa botnlausu leðju.
3 Jeg er sunken i Dybets Dynd, hvor man ej kan fæste Fod; jeg er kommen i Vandenes Dyb, og Strømmen overskyller mig.
Ég er útgrátinn og örmagna, hálsinn þurr og sár og augun þrútin. Góði Guð, bjargaðu mér!
4 Jeg er bleven træt af det, jeg har raabt, min Strube er hæs; mine Øjne ere fortærede, idet jeg venter paa min Gud.
Þeir eru margir sem hata mig að ástæðulausu, fjöldi manna sem brugga mér banaráð. Þó er ég saklaus. Þeir heimta að ég bæti það sem ég hef ekki brotið!
5 Flere end Haar paa mit Hoved ere de, som hade mig uden Aarsag; mægtige ere de, som søge at udrydde mig, mine Fjender uden Skel; jeg maa gengive det, jeg ikke har røvet.
Ó, Guð, þú þekkir heimsku mína og syndir.
6 Gud! du ved min Daarlighed, og min Skyld er ikke dulgt for dig.
Drottinn Guð, þú sem ræður hersveitum himnanna, láttu mig ekki verða til hneykslunar þeim sem treysta þér. Þú Guð Ísraels, forðaðu mér frá því að valda þeim vonbrigðum,
7 Lad ikke dem, som bie efter dig, Herre, Herre Zebaoth! beskæmmes ved mig; lad ikke dem, som søge dig, Israels Gud, blive forhaanede ved mig.
þó svo að þín vegna sé ég hæddur og smáður.
8 Thi jeg bærer Forhaanelse for din Skyld; Skændsel har skjult mit Ansigt.
Jafnvel bræður mínir sniðganga mig!
9 Jeg er bleven fremmed for mine Brødre og en Udlænding for min Moders Børn.
Guð, þú ert í huga mér öllum stundum og um musteri þitt hugsa ég. Og vegna þess að ég held uppi málstað þínum, hata þeir mig, rétt eins og þig.
10 Thi Nidkærhed for dit Hus har fortæret mig, og deres Forhaanelser, som dig forhaane, ere faldne paa mig.
Ég hef fastað og iðrast frammi fyrir þér, en þeir hæddu mig engu að síður.
11 Og jeg græd min Sjæl ud under Faste; men det blev mig til Forhaanelser.
Ég klæddist hærusekk – tákni auðmýktar og iðrunar – og þá ortu þeir um mig níðvísu!
12 Og jeg brugte Sæk til mit Klædebon, og jeg blev dem til et Ordsprog.
Ég er nýjasta fréttin í bænum og jafnvel rónarnir spotta mig!
13 De, som sidde i Porten, snakke om mig, og de, som drikke stærk Drik, synge Viser om mig.
En ég held áfram að biðja til þín, Drottinn, og gefst ekki upp, því að þú hlustar! Svaraðu mér með blessun þinni og miskunnaðu mér.
14 Men jeg henflyr med min Bøn til dig, Herre! i Naadens Tid, o Gud! efter din megen Miskundhed: Bønhør mig for din Frelses Sandheds Skyld!
Dragðu mig upp úr leðjunni, Drottinn, ég finn að ég er að sökkva! Forðaðu mér frá óvinum mínum, úr þessum hræðilega pytti!
15 Frels mig af Dyndet, at jeg ikke synker; lad mig frelses fra mine Avindsmænd og fra Vandenes Dyb!
Láttu ekki flóðið taka mig, hringiðuna svelgja mig!
16 Lad Vandstrømmene ikke overskylle mig, ej heller Dybet sluge mig; lad og I ikke Hulen lukke sin Mund over mig!
Ó, Drottinn, svaraðu bænum mínum, vegna gæsku þinnar og náðar við mig.
17 Bønhør mig, Herre! thi din Miskundhed er god; vend dit Ansigt til mig efter din store Barmhjertighed!
Snúðu ekki við mér bakinu, því að ég er í nauðum staddur! Flýttu þér! Komdu og frelsaðu mig!
18 Og skjul ikke dit Ansigt for din Tjener; thi jeg er angest, skynd dig, bønhør mig!
Drottinn, komdu og bjargaðu mér! Leystu mig undan ofríki óvina minna.
19 Hold dig nær til min Sjæl, genløs den, udfri mig for mine Fjenders Skyld!
Þú sérð þá og þekkir háðsglósur þeirra, hvernig þeir níða mig niður.
20 Du kender min Forhaanelse og min Skam og min Skændsel; alle mine Modstandere ere aabenbare for dig.
Háðsyrði þeirra hafa sært mig djúpu sári og andi minn örmagnast. Ó, ef einhver hefði sýnt mér samúð og einhver viljað hugga mig!
21 Forhaanelse har brudt mit Hjerte, og jeg blev svag; og jeg ventede paa Medynk, men der var ingen, og paa Trøstere; men jeg fandt ikke nogen.
Þeir færðu mér eitraðan mat – malurt – og edik við þorstanum.
22 Og de gave mig Galde at æde og Eddike at drikke i min Tørst.
Verði gleði þeirra að sorg og friður þeirra að skelfingu.
23 Deres Bord blive foran dem til en Strikke og til en Snare, naar de ere trygge.
Myrkur komi yfir þá, blinda og ringulreið.
24 Lad deres Øjne formørkes, at de ikke se, og lad deres Lænder altid rave!
Reiði þín upptendrist gegn þeim og eldur þinn tortími þeim.
25 Udøs din Harme over dem, og lad din brændende Vrede gribe dem!
Leggðu hús þeirra í rúst svo að þar búi enginn framar.
26 Deres Bolig vorde øde; ingen være, som bor i deres Telte.
Því að þeir ofsækja þann sem þú hefur slegið og hlæja að kvöl þess sem þú hefur gegnumstungið.
27 Thi de forfølge den, som du har slaget, og de fortælle om deres Pine, som du har saaret.
Skráðu hjá þér allar syndir þeirra, já láttu enga gleymast.
28 Læg Skyld til deres Skyld, og lad dem ikke komme til din Retfærdighed!
Strikaðu þá út af listanum yfir þá sem fá að lifa, leyfðu þeim ekki að njóta lífsins með réttlátum.
29 Lad dem udslettes af de levendes Bog, og lad dem ikke opskrives med de retfærdige!
Ó, Guð, frelsaðu mig úr þessari neyð! Ég veit að þú munt bjarga mér!
30 Dog, jeg er elendig og har Smerte; Gud! lad din Frelse ophøje mig.
Ég lofa Guð í ljóði, mikla hann með lofsöng.
31 Jeg vil love Guds Navn med Sang, og jeg vil storlig ære ham med Taksigelse.
Það mun gleðja hann meira en margs konar fórnir.
32 Og det skal bedre behage Herren end en ung Okse med Horn og Klove.
Hinir auðmjúku munu sjá að Drottinn hjálpar mér og þeir munu gleðjast. Já, gleðjist, þið sem leitið Guðs!
33 De sagtmodige have set det, de skulle glæde sig; I, som søge Gud — og eders Hjerte leve op!
Því að Drottinn heyrir hróp hinna snauðu, og snýr ekki við þeim bakinu.
34 Thi Herren hører de fattige og foragter ikke sin bundne.
Himinn og jörð, lofið Drottin, og hafið og allt sem í því er!
35 Himmel og Jord skulle love ham, Havet og alt det, som vrimler derudi!
Því að Guð mun frelsa Jerúsalem og endurreisa borgirnar í Júda og þjóð hans mun búa við öryggi.
36 Thi Gud skal frelse Zion og bygge Judas Stæder, og man skal bo der og eje det. Og hans Tjeneres Sæd skal arve det, og de, som elskede hans Navn, skulle bo derudi.
Börnin munu erfa landið og þeir sem elska Drottin njóta þar friðar og velgengni.