< Korintliⱪlarƣa 2 6 >
1 Əmdi [Hudaning] ⱨǝmkarliri süpitidǝ silǝrdin Uning meⱨir-xǝpⱪitini ⱪobul ⱪilip turup uni bikarƣa kǝtküzmǝnglar dǝp ɵtünimiz
Sem samstarfsmenn Guðs biðjum við ykkur að láta ekki þessi góðu skilaboð, um kærleika hans ganga ykkur úr greipum.
2 (qünki u: «Xapaǝt kɵrsitilidiƣan bir pǝyttǝ duayingni ijabǝt ⱪilixni bekitkǝnmǝn, nijat-ⱪutulux yǝtküzülidiƣan bir künidǝ Mǝn sanga yardǝmdǝ boluxumni bekitkǝnmǝn» — dedi. Mana, ⱨazir bolsa «xapaǝt kɵrsitilidiƣan yahxi pǝyt»; mana, ⱨazir «nijat-ⱪutulux küni»dur!).
Guð hefur sagt: „Þegar þið hrópuðuð, þá heyrði ég, og hjálp mín stóð ykkur til boða, því að þá var hjálpræðisdagur.“Já, einmitt nú er Guð reiðubúinn að svara ykkur. Í dag vill hann frelsa ykkur!
3 [Rǝbning] hizmitigǝ daƣ kǝltürülmisun dǝp ⱨeqⱪandaⱪ ixta ⱨeqkimning imaniƣa tosalƣuluⱪ ⱪilmaymiz;
Við kappkostum að lifa þannig að hegðun okkar hneyksli engan né hindri í því að finna Drottin.
4 bǝlki ⱨǝrbir ixta ɵzimizni Hudaning hizmǝtkarliri süpitidǝ nǝmunǝ ⱪilip yürimiz; zor qidamliⱪ bilǝn, jǝbir-zulumlarda, japa-muxǝⱪⱪǝtlǝrdǝ, besim-ⱪistaⱪlarda,
Látum það sjást að við séum sannir þjónar Guðs í öllu sem við gerum. Þolinmæði okkar stendur af sér allar þjáningar, þrengingar og erfiðleika.
5 kamqa yarilirida, zindanlarda, ⱪozƣilang-topilanglar iqidǝ, eƣir meⱨnǝtlǝrdǝ, tünǝxlǝrdǝ, roza tutuxlarda,
Við höfum verið barðir, okkur hefur verið stungið í fangelsi og oft höfum við horfst í augu við trylltan múg. Við höfum unnið meðan kraftar entust, vakað margar nætur og liðið hungur.
6 pakliⱪ bilǝn, bilimlǝr bilǝn, sǝwr-taⱪǝtlik bilǝn, meⱨribanliⱪlar bilǝn, Muⱪǝddǝs Roⱨ bilǝn, sahtiliⱪsiz meⱨir-muⱨǝbbǝt bilǝn,
Við höfum staðið við orð okkar og lifað heilbrigðu lífi. Þessu hefur þrautseigja og skilningur okkar á fagnaðarerindinu komið til leiðar. Við höfum iðkað góðsemi og sannan kærleika og verið leiddir af heilögum anda.
7 ⱨǝⱪiⱪǝtning sɵz-kalami bilǝn, Hudaning küq-ⱪudriti bilǝn, ⱨǝⱪⱪaniyliⱪning ong-sol ⱪollardiki ⱪoralliri bilǝn,
Við höfum talað sannleikann og máttur Guðs hefur hjálpað okkur í öllu sem við höfum gert. Við höfum íklæðst herklæðum hins kristna manns – og notað vopnin til sóknar og varnar.
8 ⱨǝm izzǝt-xɵⱨrǝttǝ ⱨǝm ⱨaⱪarǝt iqidǝ, tɵⱨmǝt ⱨǝm tǝriplinixlǝr iqidǝ [ɵzimizni Hudaning hizmǝkarliri süpitidǝ namayan ⱪilduⱪ]; yalƣanqilar dǝp ⱪaralƣan bolsaⱪmu sǝmimiy-sadiⱪ bolup,
Við höfum verið Drottni trúir, hvort sem aðrir heiðra okkur eða forsmá, lasta eða lofa. Við erum heiðarlegir, þótt þeir kalli okkur lygara.
9 namsiz bolduⱪ-yu, ǝmma mǝxⱨormiz; ɵlǝy dǝp ⱪalduⱪ-yu, ǝmma mana, ⱨayatturmiz; tǝrbiyidǝ jazalanduⱪ-yu, ǝmma ɵlümgǝ mǝⱨkum ⱪilinmiduⱪ;
Heimurinn lætur sér fátt um okkur finnast, en Guð þekkir okkur. Við erum í stöðugri lífshættu, en þó lifum við enn. Við höfum hlotið sár, en þó haldið lífi.
10 dǝrd-ǝlǝm tarttuⱪ-yu, ǝmma daim xad-huramliⱪta turimiz; namrat bolƣinimiz bilǝn, ǝmma kɵp adǝmlǝrni bay ⱪilƣuqimiz; ⱨeqnemimiz yoⱪ bolƣini bilǝn, ǝmma ⱨǝmmigǝ igidarmiz.
Við erum hryggir, en þó alltaf glaðir í Drottni. Við erum fátækir, en auðgum þó marga með andlegum gjöfum. Við erum allslausir, en eigum þó allt.
11 Silǝrgǝ oquⱪ-yoruⱪ sɵzliduⱪ, ǝy Korintliⱪlar, bizning baƣrimiz silǝrgǝ kǝng eqildi!
Kæru vinir í Korintu. Ég hef talað af hreinskilni og ég elska ykkur af öllu hjarta.
12 Silǝr biz tǝrǝptin ⱪisilƣan ǝmǝs, lekin ɵz iq-baƣringlarning tarliⱪidin ⱪisilisilǝr;
Ef einhver kuldi er enn okkar á milli, þá er hann ekki vegna skorts á kærleika af minni hálfu, heldur vegna þess að kærleikur ykkar nær ekki til mín og megnar því ekki að draga mig til ykkar.
13 ǝmdi adil almaxturuxta bolup — (ɵz pǝrzǝntlirimgǝ sɵzligǝndǝk sɵzlǝymǝn) — baƣringlarni bizgimu kǝng eqinglar.
Nú tala ég við ykkur eins og þið væruð mín eigin börn. Opnið hjörtu ykkar fyrir okkur. Endurgjaldið kærleika okkar.
14 Etiⱪadsizlar bilǝn bir boyunturuⱪⱪa qetilip tǝngsizliktǝ bolmanglar; qünki ⱨǝⱪⱪaniyliⱪ wǝ ⱪǝbiⱨlik otturisida ⱪandaⱪmu ortaⱪliⱪ bolsun? Yoruⱪluⱪning ⱪarangƣuluⱪ bilǝn ⱪandaⱪ ⱨǝmraⱨliⱪi bolsun?
Forðist félagsskap við þá sem ekki elska Drottin, því hvað eiga börn Guðs sameiginlegt með börnum syndarinnar? Hvernig er hægt að sameina ljós og myrkur?
15 Mǝsiⱨning Belial bilǝn nemǝ inaⱪliⱪi bolsun? Ixǝngüqining ixǝnmigüqi bilǝn ⱪandaⱪ ortaⱪ nesiwisi bolsun?
Hvað á Kristur saman við Satan að sælda? Hvernig getur kristinn maður átt samfélag við þann sem ekki trúir?
16 Hudaning ibadǝthanisining butlar bilǝn ⱪandaⱪ birliki bolsun? Qünki silǝr tirik Hudaning ibadǝthanisidursilǝr — Hudaning: «Mǝn ularda turimǝn, ularning arisida yürimǝn; ularning Hudasi bolimǝn wǝ ular Mening hǝlⱪim bolidu» deginidǝk [silǝr Uning ibadǝthanisidursilǝr];
Getur nokkurt samband verið milli musteris Guðs og skurðgoðanna? Þið eruð musteri Guðs, bústaður hins lifandi Guðs, og um ykkur segir hann: „Ég vil búa hjá þeim og ganga um meðal þeirra. Ég mun vera þeirra Guð og þeir munu vera mitt fólk.“
17 Xuning üqün «Ularning arisidin qiⱪip ketinglar, Manga ayrilinglar», — dǝydu Rǝb, — «ⱨeq napak nǝrsigǝ tǝgküqi bolmanglar», «xundila Mǝn silǝrni ⱪobul ⱪilimǝn»,
Af þessari ástæðu segir Drottinn: „Yfirgefið þá! Farið burt frá þeim. Snertið ekkert óhreint og þá mun ég taka ykkur með mér.
18 wǝ: «Mǝn silǝrgǝ Ata bolimǝn, silǝr Manga oƣul-ⱪizlirim bolisilǝr» — dǝydu Ⱨǝmmigǝ Ⱪadir bolƣan Rǝb.
Þá mun ég vera faðir ykkar og þið munuð vera synir mínir og dætur.“