< Псалми 89 >
1 Навчальна пісня Ета́на езрахе́янина. Про милості Господа буду співати пові́ки, я буду звіща́ти уста́ми своїми про вірність Твою з роду в рід!
Ég vil syngja um miskunn Drottins að eilífu! Ungir sem gamlir skulu fá að heyra um trúfesti þína.
2 Бо я був сказав: „Буде наві́ки збудо́вана милість, а небо — Ти вірність Свою встановля́єш на нім“.
Elska þín og náð vara að eilífu og trúfesti þín stendur óhögguð eins og himinninn.
3 „Я склав заповіта з вибра́нцем Своїм, присягнув Я Давидові, Моєму рабо́ві:
Svo segir Drottinn Guð: „Ég hef gert sáttmála við Davíð, minn útvalda þjón.
4 Встановлю́ Я наві́ки насі́ння твоє, а твій трон Я збудую на вічні віки́“! (Се́ла)
Ég hef unnið þann eið, að afkomendur hans skuli sitja á konungsstóli héðan í frá og að eilífu!“
5 І небо хвалитиме, Господи, чудо Твоє, також вірність Твою на зібра́нні святих,
Himinninn lofi máttarverk þín, Drottinn og herskarar englanna vegsami trúfesti þína.
6 бо хто в небі поді́бний до Господа? Хто подібний до Господа серед Божих синів?
Því að hver á himnum kemst í samjöfnuð við Guð? Hinn mesti meðal englanna, hver er hann við hlið Drottins?!
7 Бог дуже страшни́й у зібра́нні святих, і грізни́й Він на ці́ле довкі́лля Своє!
Hinir voldugu englar nálgast hann með ótta og virðingu. Hann er ægilegur í þeirra augum.
8 Господи, Боже Саваоте, — хто си́льний, як Ти, Господи? А вірність Твоя — на довкі́ллі Твоїм!
Drottinn, þú konungur hinna himnesku hersveita, enginn kemst í samjöfnuð við þig! Trúfestin er einkenni þitt!
9 Ти пануєш над силою моря, коли підіймаються хви́лі, Ти їх втихоми́рюєш.
Þú hefur hemil á ofstopa hafsins, stöðvar óveðursöldur. Með einu orði lægir þú þær.
10 Ти стиснув Рага́ва, як трупа, і сильним раме́ном Своїм розпоро́шив Своїх ворогів.
Þú rotaðir skrímslið, það lá marflatt – og tvístraðir óvinum þínum með undramætti.
11 Твої небеса́, Твоя теж земля, вселе́нна і все, що на ній, — Ти їх заложив!
Himinninn og jörðin, allt er það þitt. Þú skapaðir það.
12 Північ та південє — Ти їх створив, Фаво́р та Хермо́н співають про Йме́ння Твоє.
Þú skapaðir norðrið og suðrið líka. Tabor og Hermon kætast, hin háu fjöll, sem hönd þín gjörði.
13 Могутнє раме́но Твоє, рука Твоя си́льна, висока прави́ця Твоя!
Mikill er máttur þinn! Hægri hönd þín er upphafin í mætti og dýrð!
14 Справедливість та право — підста́ва престо́лу Твого, милість та правда — обличчя Твоє випере́джують!
Tvær eru undirstöður hásætis þíns: Réttvísi og réttlæti, og miskunn og trúfesti eru fylgdarsveinar þínir.
15 Блаже́нний наро́д, що знає він поклик святковий, — Господи, вони ходять у світлі обличчя Твого!
Sælir eru þeir sem heyra fagnaðarópið – þeir sem ganga í ljósinu sem stafar frá Drottni.
16 Радіють вони цілий день Твоїм Іменням, і підви́щуються Твоєю справедливістю,
Þín vegna gleðjast þeir alla daga og fagna yfir þínum réttlátu verkum.
17 бо окра́са їхньої сили — то Ти, а Твоєю зичли́вістю ріг наш підно́ситься,
Þú ert styrkur þeirra. Þetta er undursamlegt! Já, við hressumst og gleðjumst því við vitum að þú hefur velþóknun á okkur!
18 бо щит наш — Господній, а цар наш — від Святого Ізраїлевого!
Sjálfur Drottinn er okkar vörn og hann, hinn heilagi í Ísrael – sjálfur Guð – hefur gefið okkur konung.
19 Тоді богобійним Своїм про мовляв Ти в об'я́вленні та говорив: „Я поклав допомогу на сильного, Я вибра́нця підніс із наро́ду:
Þú talaðir við spámann þinn í sýn og sagðir: „Ég hef fundið rétta manninn meðal fólksins, hann skal verða konungur!
20 знайшов Я Давида, Свого раба, — Я його намасти́в Своєю святою оливою,
Það er Davíð, þjónn minn! Ég hef smurt hann minni heilögu olíu.
21 щоб із ним була си́льна рука Моя, а раме́но Моє вміцни́ло його́!
Ég vil veita honum kraft og styrkja hann á göngunni.
22 Ворог на нього не нападе́, а син беззаконня не буде його переслі́дувати,
Óvinir hans skulu ekki fella hann, né illmennin kúga hann.
23 — його ворогів поб'ю́ перед обличчям його, і вда́рю його ненави́сників!
Ég mun láta hann sjá er ég eyði óvinum hans og þurrka út hatursmenn hans.
24 Із ним Моя вірність та милість Моя, а Йме́нням Моїм його ріг піднесе́ться, —
Ég mun stöðugt vernda hann og blessa og umvefja hann elsku minni. Mín vegna mun hann verða mikill.
25 і Я покладу́ його ру́ку на море, і на рі́ки — прави́цю його.
Ríki hans mun ná frá Miðjarðarhafi til Evfratfljóts.
26 Він Мене буде звати: „Отець Ти мій, Бог мій, і скеля спасі́ння мого́!“
Hann mun segja við mig: „Þú ert faðir minn, Guð minn, klettur hjálpræðis míns.“
27 Я вчиню́ його теж перворі́дним, найвищим над зе́мних царів.
Ég mun líta á hann sem frumgetinn son minn og gera hann fremstan meðal konunga jarðarinnar.
28 Свою милість для нього наві́ки схова́ю, і Мій заповіт йому вірний,
Ég mun elska hann að eilífu og vera honum góður. Ég mun halda sáttmála minn við hann að eilífu.
29 і насіння його покладу́ Я наві́ки, а трона його — як дні неба!
Hann mun aldrei skorta erfingja og hásæti hans mun standa um eilífð eins og himinninn.
30 Коли ж його діти покинуть Зако́на Мого, і не будуть держа́тись нака́зів Моїх,
Ef afkomendur hans hafna lögmáli mínu og óhlýðnast mér,
31 коли ізнева́жать Мої постано́ви, і не бу́дуть держатись нака́зів Моїх,
þá mun ég hegna þeim,
32 тоді па́лицею навіщу́ їхню прови́ну, та пора́зами — їхнє беззако́ння!
en aldrei mun ég þó hætta að miskunna þeim,
33 А ласки Своєї від ньо́го Я не заберу́, і не зра́джу його в Своїй вірності,
né bregðast loforði mínu.
34 не збезче́щу Свого заповіту, а що́ було з уст Моїх вийшло, того не зміню́!
Nei, sáttmála minn mun ég alls ekki rjúfa. Ekkert orða minna tek ég aftur.
35 Одне в Своїй святості Я присягнув, — не пові́м Я неправди Давидові:
Ég hef heitið Davíð því (og hinn heilagi Guð talar sannleika)
36 повік буде насі́ння його, а престол його передо Мною — як сонце,
að konungsætt hans mun vara um aldir alda, já rétt eins og sólin!
37 як місяць, він буде стояти пові́ки, і Сві́док на хмарі — правди́вий“. (Се́ла)
Konungdómur hans skal standa að eilífu eins og tunglið, – trúfasta vitnið á himninum!“
38 А Ти опустив та обри́див, розгнівався Ти на Свого пома́занця, —
En, – hvers vegna hefur þú þá útskúfað mér?! Hafnað þeim sem þú valdir til konungs?
39 Ти неважливим зробив запові́та Свого раба, Ти скинув на землю корону його́,
Hefur þú rofið sáttmálann við hann? Þú sem kastaðir kórónu hans í skítinn!
40 всю горо́жу його полама́в, тверди́ні його оберну́в на руїну!
Múra hans hefur þú brotið og rifið niður varnarvirkin.
41 Всі грабують його, хто прохо́дить дорогою, — він став для сусідів своїх посміхо́вищем.
Allir vegfarendur ræna hann. Hann er til háðungar nágrönnum sínum.
42 Підніс Ти правицю його переслі́дувачів, усіх його ворогів Ти поті́шив,
Þú magnaðir óvini hans gegn honum, og nú kætast þeir!
43 і Ти відвернув вістря ша́блі його, у війні ж не підтри́мав його.
Þú slóst sverð hans til jarðar og neitaðir honum um hjálp í bardaganum.
44 Ти слави позбавив його, а трона його повалив був на землю,
Þú hefur bundið enda á vegsemd hans og hrint hásæti hans um koll.
45 скоротив Ти був дні його мо́лодости, розтягнув над ним сором! (Се́ла)
Hann lítur út sem öldungur þótt ungur sé, og það er af þínum völdum. Þú hefur hulið hann skömm.
46 Доки, Господи, бу́деш хова́тись наза́вжди, доки буде палати Твій гнів, як огонь?
Ó, Drottinn, hve lengi á þetta ástand að vara? Ætlar þú að fela þig fyrir mér að eilífu? Hve lengi á reiði þín að brenna?
47 Пам'ятай же про мене, — яка довгота́ життя лю́дського? Для чого створив Ти всіх лю́дських синів на ніщо́?
Mundu hve mannsævin er stutt og að verk okkar flestra eru hégómleg og smá.
48 Котри́й чоловік буде жити, а смерти не ба́читиме, збереже свою душу від сили шео́лу? (Се́ла) (Sheol )
Enginn maður lifir endalaust. Öll deyjum við að lokum. Og hver getur stigið upp úr gröf sinni? (Sheol )
49 Де Твої перші милості, Господи, що їх присягав Ти Давидові у Своїй вірності?
Drottinn, hvar er nú kærleikur þinn til mín? Hvar er gæskan sem þú lofaðir Davíð með eiði?
50 Згадай, Господи, про га́ньбу рабів Своїх, яку я ношу́ в своїм лоні від усіх великих наро́дів,
Veistu það, Drottinn, að öll þjóðin hæðist að mér!
51 якою Твої вороги зневажають, о Господи, і кроки Твого́ помазанця безславлять!
Óvinir þínir spotta mig, manninn sem þú útvaldir til konungs.
52 Благослове́нний навіки Господь! Амі́нь і амі́нь!
En þrátt fyrir allt og allt, sé Drottinn lofaður um eilífð! Amen, amen.