< Псалми 82 >

1 Псалом Аса́фів.
Guð stígur fram á himnum. Hann segir: „Réttur er settur!“Síðan birtir hann úrskurð sinn gegn dómurum á jörðu.
2 „Аж доки ви будете несправедливо судити, і доки бу́дете ви підіймати обличчя безбожних? (Се́ла)
Hve lengi ætlið þið, dómarar, að sniðganga réttlætið? Hve lengi ætlið þið að draga taum hinna ranglátu?
3 Розсуді́те нужде́нного та сироту́, оправдайте убогого та бідаря́,
Kveðið upp réttláta dóma í málum hinna fátæku og föðurlausu, bágstöddu og þjáðu,
4 порятуйте нужде́нного та бідака́, збережіть з руки несправедливих!“
Losið fátæklingana úr klóm hinna guðlausu!
5 Не пізнали та не зрозуміли, у те́мряві ходять вони. Всі основи землі захита́лись.
Þið eruð sljóir og fáfróðir og blindir. Þess vegna riðar þjóðfélagið til falls.
6 Я сказав був: „Ви — боги, і сини ви Всевишнього всі,
Ég hef kallað ykkur „guði“og „syni hins hæsta“,
7 та однак повмира́єте ви, як люди́на, і попа́даєте, як кожен із вельмо́ж“.
en í raun og veru eruð þið aðeins dauðlegir menn. Þið munuð falla rétt eins og aðrir af höfðingjunum.
8 Устань же, о Боже, та землю суди, бо у вла́ді Твоїй всі наро́ди!
Rís þú upp, ó Guð, og dæmdu jörðina. Þú hefur hana á valdi þínu og þjóðirnar eru í þinni hendi.

< Псалми 82 >