< Псалми 54 >
1 Для дириґента хору. На неґінах. Псало́м навча́льний Давидів, як зіфе́яни прийшли були та сказали Саулові: „Ось Давид поміж нами ховається!“Спаси мене, Боже, Іме́нням Своїм, і міццю Своєю мене оправда́й!
Sálmur eftir Davíð, ortur þegar menn frá Síf reyndu að svíkja hann í hendur Sál konungs. Komdu í mætti þínum, ó Guð, og bjargaðu mér! Verndaðu mig með krafti þínum!
2 Вислухай, Боже, молитву мою, нахили Своє ухо до слів моїх уст,
Bænheyrðu mig,
3 бо чужи́нці повстали на мене, розбиша́ки ж шукають моєї душі, — вони Бога не ставили перед собою. (Се́ла)
því að ofbeldismenn hafa risið gegn mér – heiðingjar sem ekki trúa á þig, sækjast eftir lífi mínu.
4 Ось Бог помагає мені, Господь серед тих, хто підтримує душу мою.
En Guð er minn hjálpari. Hann er vinur minn!
5 Хай пове́рнеться зло на моїх ворогів, Своєю правдою ви́нищи їх.
Fyrir hans tilverknað mun illska þeirra koma þeim sjálfum í koll. Efndu loforð þitt, Guð, og þurrkaðu út þessa illvirkja.
6 В доброві́льному да́рі я жертву Тобі принесу́, Ім'я́ Твоє, Господи, сла́вити буду, що добре воно,
Glaður kem ég fram fyrir þig með fórn mína. Ég lofa nafn þitt, Drottinn, því það er gott.
7 бо мене воно визволило від усяких нещасть, і я бачу зане́пад моїх ворогів!
Guð hefur frelsað mig frá dauða og yfirbugað óvini mína.