< Псалми 40 >
1 Для дириґента хору. Псалом Давидів. Непохитно наді́юсь на Господа, і Він прихилився до мене, і блага́ння моє Він почув.
Ég setti alla mína von á Drottin. Hann heyrði kvein mitt og að lokum bjargaði hann mér.
2 Витяг мене Він із згу́бної ями, із багна́ болоти́стого, і поставив на скелі ноги мої, і зміцнив мої сто́пи,
Hann dró mig upp úr glötunargröfinni, hinni botnlausu leðju, og lyfti mér upp á klett. Hann gerði mig styrkan í gangi.
3 і дав пісню нову́ в мої уста, для нашого Бога хвалу́, — нехай бачать багато-хто й по́страх хай мають, і хай вони мають надію на Господа!
Þá fylltist munnur minn lofsöng – lofgjörð um Guð. Margir hlustuðu er ég söng um velgjörðir hans við mig. Þeir munu einnig lúta honum og lofa hann, setja traust sitt á hann.
4 Блаженна люди́на, що Бога вчинила своєю тверди́нею, і не зверта́лась до пи́шних та тих, що вони до неправди схиляються!
Þeir sem treysta Drottni verða lánsamir, þeir sem forðast ráð dramblátra og halda sér frá lygi.
5 Багато вчинив Ти, о Господи, Боже мій, Твої чу́да й думки Твої — тільки про нас, нема Тобі рівного! Я хотів би все це показати й про це розказати, та воно численні́ше, щоб можна його розпові́сти.
Drottinn, Guð minn, mörg dásemdarverk hefur þú gert og mikillar umhyggju höfum við notið. Ekkert kemst í samjöfnuð við þig! Mér endist ekki tími til að rifja upp öll þín undraverk!
6 Жертви й прино́шення Ти не схотів, Ти розкрив мені уші, цілопа́лення й жертви покутної Ти не жадав.
Sláturfórnir og matfórnir þráir þú ekki frá lýð þínum, og brennifórnir heimtar þú ekki. Nei, þú þráir að ég þjóni þér alla ævi.
7 Тоді я сказав: „Ось я прийшов із зво́єм книжки, про мене написаної“.
Ég sagði: „Sjá, ég kem, rétt eins og orð þitt býður mér.
8 Твою волю чини́ти, мій Боже, я хо́чу, і Зако́н Твій — у мене в се́рці.
Það að gera vilja þinn, Drottinn minn, þrái ég því að lögmál þitt er ritað á hjarta mitt!“
9 Я проповідував правду в великому зборі, — ото, своїх уст не ув'я́знюю я, Господи, знаєш Ти, —
Ég hef vitnað um það fyrir öllum, aftur og aftur, að þú fyrirgefur syndir. Það veistu Drottinn.
10 справедливість Твою не ховав я в сере́дині серця свого, про вірність Твою та спасі́ння Твоє я звіщав, не таїв я про милість Твою та про правду Твою на великім зібра́нні.
Ég hef ekki þagað yfir réttlæti þínu heldur boðað það öllum. Allur söfnuðurinn hefur heyrt mig tala um elsku þína og trúfesti.
11 Тому, Господи, не ув'язни́ милосердя Свого від мене, а милість та правда Твоя нехай за́вжди мене стережу́ть,
Þess vegna, Drottinn minn, taktu ekki miskunn þína frá mér! Ég á allt mitt undir kærleika þínum og náð.
12 бо нещастя без ліку мене оточи́ли, беззако́ння мої досягли́ вже мене, так що й бачити не мо́жу, — вони численнішими стали за воло́сся на моїй голові, і серце моє опустило мене.
Sért þú ekki með mér, er úti um mig. Vandamál mín eru mér ofvaxin, og syndir mínar – sem eru fleiri en hárin á höfði mér – hafa lamað mig. Ég veit ekki mitt rjúkandi ráð.
13 Зволь спасти мене, Господи, Господи, поспіши ж бо на поміч мені, —
Ó, Drottinn, ég hrópa til þín! Frelsa þú mig! Komdu fljótt og hjálpaðu mér.
14 нехай посоро́млені будуть, і хай зга́ньблені будуть усі, хто шукає моєї душі, щоб схопи́ти її! Нехай подадуться назад, і нехай посоро́млені бу́дуть, хто бажає для мене лихого!
Ruglaðu þá í ríminu; sem sækjast eftir lífi mínu.
15 Бодай скам'яні́ли від со́рому ті, хто говорить до мене: „Ага! Ага!“
Sendu þá burt með skömm!
16 Нехай ті́шаться та веселя́ться Тобою всі ті, хто шукає Тебе та хто любить спасі́ння Твоє, нехай за́вжди говорять: „Хай буде великий Госпо́дь!“
Allir þeir sem elska Drottin og leita hans, skulu gleðjast yfir hjálpræði hans. Þeir segi án afláts: „Mikill er Drottinn!“
17 А я вбогий та бідний, — за мене подбає Господь: моя поміч і мій оборо́нець — то Ти, Боже мій, — не спізня́йся!
Ég er aumur og fátækur, en þó ber Drottinn umhyggju fyrir mér. Þú, Guð minn, ert hjálp mín, og frelsari; Ó, komdu og bjargaðu mér! Láttu það ekki dragast!