< Псалми 34 >

1 Давидів, коли він удавав був причи́нного перед Авімелехом, що вигнав його, і той пішов. Я благословля́тиму Господа кожного ча́су, хвала́ Йому за́всіди в у́стах моїх!
Ég vil lofa Drottin öllum stundum, vegsama hann seint og snemma.
2 Душа моя буде хвалитися Господом, — хай це почують слухня́ні, і нехай звеселяться!
Ég hrósa mér af Drottni. Hinir hógværu hlusta og öðlast nýjan kjark.
3 Зо мною звели́чуйте Господа, і підносьте Ім'я́ Його ра́зом!
Lofið Drottin ásamt mér, tignum í sameiningu nafn hans.
4 Шукав я був Господа, — і Він озвався до мене, і від усіх небезпе́к мене ви́зволив.
Ég hrópaði til hans og hann svaraði mér, frelsaði mig frá öllu því sem ég hræddist.
5 Приглядайтесь до Нього — й зася́єте, і не посоро́мляться ваші обличчя!
Lítið til hans og gleðjist og þið munuð ekki verða til skammar.
6 Цей убогий взивав, — і Господь його ви́слухав, і від усіх його бід його ви́зволив.
Ég var vesæll og aumur, en ég hrópaði til Drottins. Drottinn heyrði hróp mitt og frelsaði frá öllu því sem ég hræddist.
7 Ангол Господній табо́ром стає кругом тих, хто боїться його́, — і визво́лює їх.
Engill Drottins stendur vörð um þá sem óttast hann, og hann bjargar þeim.
8 Скушту́йте й побачте, який добрий Госпо́дь, блаженна люди́на, що надію на Нього кладе́!
Finndu og sjáðu hve Guð er góður! Sæll er sá sem leitar hælis hjá honum.
9 Бійтеся Господа, всі святії Його, бо ті, що бояться Його, недостатку не мають!
Treystið Drottni og sýnið honum lotningu – óttist hann – því að þeir sem óttast hann líða engan skort.
10 Левчуки́ бідні й голодні, а ті, хто пошукує Господа, недостатку не чують в усьому добрі́.
Ung ljón búa við skort en þeir sem leita Drottins fara einskis góðs á mis.
11 Ходіть, діти, послухайте мене, — стра́ху Господнього я вас навчу!
Börnin góð, komið og ég mun kenna ykkur að óttast Drottin. Það er mikilvægt.
12 Хто та людина, що хоче життя, що любить дні довгі, щоб бачити добро́?
Viljið þið lifa langa og góða ævi?
13 Свого язика́ бережи від лихого, а уста свої — від гово́рений пі́дступу.
Gætið þá tungu ykkar! Segið aldrei ósatt orð.
14 Відступися від злого і добре чини, миру шукай і женися за ним!
Haldið ykkur frá öllu illu og ástundið það sem gott er. Reynið að lifa í sátt við aðra menn og keppið eftir friði.
15 Очі Господні на праведних, уші ж Його — на їхній зойк,
Því að augu Drottins hvíla á hinum réttlátu og hann hlustar eftir bænum þeirra.
16 Господнє лице — на злочинців, щоб ви́нищити їхню пам'ять з землі.
En öllum óguðlegum mun Drottinn eyða og afmá minningu þeirra af jörðinni.
17 Коли пра́ведні кли́чуть, то їх чує Господь, і з усіх утисків їхніх визво́лює їх.
Þegar réttlátir hrópa, þá heyrir Drottinn og frelsar þá úr nauðum.
18 Господь зламаносе́рдим близьки́й, і впоко́рених духом спасає.
Já, Drottinn er nálægur öllum þeim sem hafa auðmjúkt hjarta. Hann frelsar þá sem í einlægni og auðmýkt iðrast synda sinna.
19 Багато лихого для праведного, та його визволя́є Господь з них усіх:
Góður maður kemst oft í vanda – fær sinn skammt af mótlæti – en Drottinn á lausn við öllu slíku.
20 Він пильнує всі кості його, — із них жо́дна не зламається!
Jafnvel gegn slysum verndar Drottinn hann.
21 Зло безбожному смерть заподіє, і винними будуть усі, хто нена́видить праведного.
Ógæfan eltir og drepur óguðlegan mann og þeir sem hata réttláta bíða síns dóms.
22 Господь ви́зволить душу рабів Своїх, і винні не будуть усі, хто вдається до Нього!
En Drottinn frelsar líf þjóna sinna. Enginn sem leitar hælis hjá honum verður dæmdur sekur.

< Псалми 34 >