< 2 до коринтян 5 >
1 Ми знаємо: навіть якщо наш земний намет буде знищено, ми маємо будівлю від Бога – нерукотворний вічний дім на небесах. (aiōnios )
Við vitum að þegar tjaldið sem við nú búum í – okkar jarðneski líkami – verður fellt, en það gerist þegar við deyjum, þá munum við fá nýja líkama á himnum – bústað sem endist okkur um alla eilífð. Sá bústaður verður ekki gerður af manna höndum, heldur af Guði sjálfum. (aiōnios )
2 Адже в цьому [наметі] ми зітхаємо, прагнучи зодягнутися в наше небесне житло,
Við þreytumst í þessu lífi og því hlökkum við til þess dags er við fáum hina himnesku líkama, sem við íklæðumst eins og nýjum fötum,
3 звісно, якщо, зодягнувшись, не будемо виявлені голими.
því að ekki munum við vera andar án líkama.
4 Перебуваючи в цьому наметі, ми обтяжені та зітхаємо не тому, що хочемо роздягнутися, а [тому, що хочемо] зодягнутися, щоб смертне було поглинуте життям.
Í þessu lífi er mæða og strit en samt kvíðum við dauðanum, af því að allt hið líkamlega og jarðneska er okkur svo kært. En við viljum íklæðast nýju líkömunum, svo að þessir deyjandi líkamar umbreytist til eilífs lífs.
5 І Бог, Який підготував нас саме для цього, дав нам завдаток Духа.
Þessu hefur Guð lofað okkur og því til staðfestingar hefur hann gefið okkur sinn heilaga anda.
6 Тож ми завжди впевнені та знаємо, що поки знаходимося в тілі, ми далеко від Господа,
Nú horfum við glöð fram til þess tíma er við fáum þessa himnesku líkama okkar. En minnumst þess jafnframt að hvert andartak, sem við lifum í jarðnesku líkömunum, er tími sem við eyðum fjarri okkar eilífa heimili á himnum hjá Jesú.
7 бо живемо згідно з вірою, а не згідно з тим, що бачимо.
Þetta sjáum við ekki með líkamlegum augum, heldur með augum trúarinnar.
8 І все ж ми не втрачаємо мужності й хотіли б не бути вже в тілі, а оселитися з Господом.
Við erum alls óhrædd við dauðann, því að þá fáum við að fara heim til Drottins.
9 Тому ми й намагаємося бути Йому до вподоби, чи то перебуваємо вдома, чи то далеко від [нього].
Markmið okkar er því ávallt að þóknast honum í öllu sem við gerum, hvort sem það er í líkamanum, á jörðu, eða á himnum hjá Drottni.
10 Бо всі ми маємо з’явитися перед престолом Христа, щоб кожен отримав відплату згідно з тим, що зробив, поки був у тілі – добро чи зло.
Öll verðum við að standa frammi fyrir dómstóli Krists. Hann mun rannsaka líf okkar og kveða upp sinn dóm. Þá mun sérhver fá endurgoldið eins og hann hefur til unnið, eftir því hvort hann hefur gert gott eða illt meðan hann lifði hér á jörðu.
11 Отже, знаючи, що таке страх Господній, ми переконуємо людей. А перед Богом ми відкриті, і сподіваюся, що й перед вашим сумлінням ми відкриті.
Vegna þess að við óttumst Drottin – elskum hann, virðum og heiðrum – þá leggjum við hart að okkur við að ávinna menn til trúar á hann. Guð þekkir hjörtu okkar og einlægni í þessu efni og ég vona að þið gerið það einnig.
12 Ми вам не рекомендуємо себе знову, а даємо вам можливість хвалитися нами, щоб ви могли відповісти тим, що вихваляються обличчям, а не серцем.
Erum við nú enn að reyna að hæla sjálfum okkur? Nei, en ég er að fá ykkur í hendur ágætt vopn. Þetta vopn getið þið notað gegn predikurum þeim sem stæra sig af útliti sínu og ræðum og láta stjórnast af óhreinu hugarfari. En hvað sem því líður, þá getið þið verið hreykin af heiðarleika okkar og góðum ásetningi.
13 Бо якщо ми зійшли з розуму, [то це] для Бога, а якщо ми при своєму розумі, [то це] для вас.
Sumir telja okkur ruglaða, en allt sem við gerum er vegna Guðs, vegna þess að kærleikur Krists knýr okkur. Fyrst við trúum því að Kristur hafi dáið fyrir okkur öll, þá eigum við einnig að trúa því að við séum dáin því lífi sem við lifðum.
14 Адже любов Христа спонукає нас, бо ми вважаємо так: коли Один помер за всіх, то всі померли.
15 І Він помер за всіх, щоб ті, хто живе, жили вже не для себе, а для Того, Хто помер і воскрес.
Hann dó fyrir alla til að allir sem lifa – og hafa eignast eilíft líf hjá honum – lifi ekki framar til að þóknast sjálfum sér, heldur honum sem dó og reis upp þeirra vegna.
16 Тому віднині ми нікого не знаємо з людської [точки зору]. Навіть якщо ми колись і знали Христа з людської [точки зору], то тепер більше [так] не знаємо.
Hættið því að vega og meta kristna menn eftir því hvað heimurinn segir um þá eða eftir útliti þeirra. Áður fyrr leit ég á Krist aðeins frá mannlegu sjónarmiði, en þar urðu mér á mikil mistök. Nú hef ég svo sannarlega aðra skoðun.
17 Отже, коли хтось у Христі, [той] нове творіння. Давнє минуло. Ось усе стало новим!
Sá sem verður kristinn, verður nýr maður. Hann er ekki lengur sá sami, því hann hefur eignast nýtt líf!
18 І все це від Бога, Який через Христа примирив нас із Собою і дав нам служіння примирення.
Allt þetta nýja er frá Guði, sem leiddi okkur aftur til sín með því sem Kristur Jesús gerði. Því næst veitti Guð okkur þau forréttindi að fá að hvetja alla menn til að koma og sættast við hann.
19 Згідно з ним Бог був у Христі, примирив світ із Собою, не враховуючи [людям] їхніх проступків, і доручив нам [нести] Слово примирення.
Guð sætti heiminn við sig í Kristi og hann ákærir mennina ekki lengur fyrir syndir þeirra, heldur fyrirgefur þeim. Þennan stórkostlega boðskap hefur hann falið okkur að flytja öllum mönnum.
20 Отже, ми – посланці Христові, і тому наче Сам Бог просить через нас. Благаємо вас заради Христа: примиріться з Богом!
Við erum erindrekar Krists. Við biðjum í Krists stað: Sættist við Guð!
21 Того, Хто не пізнав гріха, Він зробив гріхом заради нас, щоб у Ньому ми стали Божою праведністю.
Guð lagði syndir okkar á Krist, sem var syndlaus, en í staðinn jós hann kærleika sínum yfir okkur.