< Mezmurlar 70 >
1 Müzik şefi için - Anma sunusu için - Davut'un mezmuru Ey Tanrı, kurtar beni! Yardımıma koş, ya RAB!
Bjargaðu mér, ó Guð! Flýttu þér Drottinn, að hjálpa mér!
2 Utansın canımı almaya çalışanlar, Yüzleri kızarsın! Geri dönsün zararımı isteyenler, Rezil olsunlar!
Óvinir mínir sækjast eftir lífi mínu og njóta þess að kvelja mig.
3 Bana, “Oh! Oh!” çekenler Geri çekilsin utançlarından!
Rektu þá burt með skömm! Stöðvaðu þá! Láttu þá ekki hæða mig og spotta.
4 Sende neşe ve sevinç bulsun Bütün sana yönelenler! “Tanrı yücedir!” desin hep Senin kurtarışını özleyenler!
Allir þeir sem leita Guðs skulu fagna og gleðjast. Þeir sem elska hjálpræði þitt hrópi: „Lofaður sé Guð!“
5 Bense, mazlum ve yoksulum, Ey Tanrı, yardımıma koş! Yardımcım ve kurtarıcım sensin, Geç kalma, ya RAB!
En ég er í miklum vanda ó, Guð! Flýttu þér að hjálpa mér! Þú ert sá eini sem getur bjargað. Drottinn minn, láttu það ekki dragast!