< Mezmurlar 10 >

1 Ya RAB, neden uzak duruyorsun, Sıkıntılı günlerde kendini gizliyorsun?
Drottinn, hvers vegna ert þú víðs fjarri og gerir ekkert í málinu?! Hvers vegna felur þú þig þegar ég þarfnast þín svo mjög?
2 Kötüler gururla mazlumları avlıyor, Mazlumlar kötülerin kurduğu tuzağa düşüyor.
Komdu og lækkaðu rostann í hinum hrokafullu og illgjörnu sem ofsækja lítilmagnann. Láttu illskubrögð þeirra koma þeim sjálfum í koll!
3 Kötü insan içindeki isteklerle övünür, Açgözlü insan RAB'be lanet okur, O'nu hor görür.
Því að þessir menn stæra sig af illsku sinni, hæða Guð og hrósa þeim sem Drottinn fyrirlítur. Að safna auði er þeirra hjartans mál.
4 Kendini beğenmiş kötü insan Tanrı'ya yönelmez, Hep, “Tanrı yok!” diye düşünür.
Þessir vondu og sjálfumglöðu menn virðast halda að Guð sé ekki til. Að leita Guðs, það dettur þeim ekki í hug!
5 Kötülerin yolları her zaman başarıya götürür. Öyle yücedir ki senin yargıların, Kötüler anlayamaz, düşmanına burun kıvırır.
En samt ná þeir árangri og óvinir þeirra lúta í lægra haldi fyrir þeim. Þeir vita ekki að refsing þín bíður þeirra.
6 İçinden, “Ben sarsılmam” der, “Hiçbir zaman sıkıntıya düşmem.”
Sá hrokafulli segir: „Hvorki Guð né menn geta stöðvað mig, ég mun finna einhverja leið!“
7 Ağzı lanet, hile ve zulüm dolu, Dilinin altında kötülük ve fesat saklı.
Munnur hans er fullur af formælingum, lygi og ofbeldi. Hann hrósar sér af illum áformum.
8 Köylerin çevresinde pusu kurar, Masumu gizli yerlerde öldürür, Çaresizi sinsice gözler.
Slíkir menn læðast í skúmaskotum borgarinnar og myrða þann sem fram hjá gengur.
9 Gizli yerlerde pusuya yatar Çalılıktaki aslan gibi, Kapmak için mazlumu bekler Ve ağına düşürüp yakalar.
Eins og ljón sitja fyrir bráð sinni, sitja þeir fyrir fátæklingnum, tilbúnir að hremma hann. Þeir leggja snörur fyrir fórnarlömb sín, veiða þau í net.
10 Kurbanları çaresiz çöker, Saldıranın üstün gücü altında ezilir.
Hinir ólánssömu undrast mátt þeirra og falla fyrir skeytum þeirra.
11 Kötü insan içinden, “Tanrı unuttu” der, “Örttü yüzünü, asla göremez.”
Þeir segja við sjálfa sig: „Guð sér þetta ekki, og hann mun aldrei komast að því.“
12 Kalk, ya RAB, kaldır elini, ey Tanrı! Mazlumları unutma!
Drottinn, rís þú upp! Refsa þeim, ó Guð! Gleymdu ekki fátæklingunum né öðrum sem eiga bágt.
13 Neden kötü insan seni hor görsün, İçinden, “Tanrı hesap sormaz” desin?
Hvers vegna lætur þú illmennin sem spotta þig, ganga laus? Þeir halda að þú munir aldrei refsa þeim.
14 Oysa sen sıkıntı ve acı çekenleri görürsün, Yardım etmek için onları izlersin; Çaresizler sana dayanır, Öksüzün yardımcısı sensin.
Drottinn, þú sérð verk þeirra. Þú þekkir öll þeirra brögð. Allt það böl og hryggðina sem þeir hafa valdið, gjörþekkir þú! Refsaðu þeim Drottinn, og það strax! Drottinn, hinn bágstaddi treystir á þig og þú ert kallaður stoð lítilmagnans.
15 Kötünün, haksızın kolunu kır, Sormadık hesap kalmasın yaptığı kötülükten.
Brjóttu armlegg illgjörðamannanna. Veittu þeim eftirför uns enginn er eftir orðinn.
16 RAB sonsuza dek kral kalacak, Uluslar O'nun ülkesinden temizlenecek.
Drottinn er konungur um aldir alda! Þeim sem elta aðra guði verður útrýmt úr landi hans.
17 Mazlumların dileğini duyarsın, ya RAB, Yüreklendirirsin onları, Kulağın hep üzerlerinde;
Drottinn, þú þekkir vonir hinna hógværu. Vissulega munt þú heyra hróp þeirra og hugga hjörtu þeirra.
18 Öksüze, düşküne hakkını vermek için, Bir daha dehşet saçmasın ölümlü insan.
Þú munt láta munaðarlausa og alla kúgaða ná rétti sínum, svo að mennirnir – þeir eru bara mold – beiti ekki lengur ofbeldi.

< Mezmurlar 10 >