< Markos 11 >

1 Yeruşalim'e yaklaşıp Zeytin Dağı'nın yamacındaki Beytfaci ile Beytanya'ya geldiklerinde İsa iki öğrencisini önden gönderdi. Onlara, “Karşınızdaki köye gidin” dedi, “Köye girer girmez, üzerine daha hiç kimsenin binmediği, bağlı duran bir sıpa bulacaksınız. Onu çözüp bana getirin.
Þegar þeir komu til Betfage og Betaníu, sem eru smáþorp við Olíufjallið, skammt frá Jerúsalem, sendi Jesús tvo lærisveina sinna á undan sér.
2
„Farið í þorpið þarna á móti, “sagði hann. „Þegar þið komið þangað, munuð þið finna ösnufola sem enginn hefur komið á bak. Leysið hann og færið mér.
3 Biri size, ‘Bunu niye yapıyorsunuz?’ derse, ‘Rab'bin ona ihtiyacı var, hemen geri gönderecek’ dersiniz.”
Ef einhver spyr hvers vegna þið gerið þetta, skuluð þið segja: „Meistari okkar þarf á honum að halda, en hann skilar honum fljótt aftur“.“
4 Gittiler ve yol üzerinde, bir evin sokak kapısının yanında bağlı buldukları sıpayı çözdüler.
Mennirnir tveir fóru og fundu folann bundinn hjá húsi nokkru við eina götuna. Meðan þeir voru að leysa hann, spurðu menn sem þar voru: „Hvers vegna leysið þið folann?“
5 Orada duranlardan bazıları, “Sıpayı ne diye çözüyorsunuz?” dediler.
6 Öğrenciler İsa'nın kendilerine söylediklerini tekrarlayınca, adamlar onları rahat bıraktı.
Þeir svöruðu eins og Jesús hafði sagt þeim að gera og þá leyfðu mennirnir þeim að taka hann.
7 Sıpayı İsa'ya getirip üzerine kendi giysilerini yaydılar. İsa sıpaya bindi.
Síðan fóru þeir með folann til Jesú. Lærisveinarnir lögðu yfirhafnir sínar á hann og Jesús settist á bak.
8 Birçokları giysilerini, bazıları da çevredeki ağaçlardan kestikleri dalları yola serdiler.
Margir í mannþyrpingunni lögðu yfirhafnir sínar á veginn þar sem Jesús fór, en aðrir lögðu laufgaðar greinar og strá sem þeir höfðu skorið af ökrunum.
9 Önden gidenler ve arkadan gelenler şöyle bağırıyorlardı: “Hozana! Rab'bin adıyla gelene övgüler olsun!
Athygli allra beindist að Jesú og fólkið gekk í hópum á undan og eftir og hrópaði: „Blessaður sé konungurinn, sem kemur í nafni Drottins!“
10 Atamız Davut'un yaklaşan egemenliği kutlu olsun! En yücelerde hozana!”
„Lofaður sé Guð, því hann endurreisir konungdóm Davíðs…“„Lengi lifi Drottinn himnanna!“
11 İsa Yeruşalim'e varınca tapınağa gitti, her tarafı gözden geçirdi. Sonra vakit ilerlemiş olduğundan Onikiler'le birlikte Beytanya'ya döndü.
Þegar Jesús var kominn til Jerúsalem, fór hann inn í musterið, gekk um og virti allt gaumgæfilega fyrir sér. Um kvöldið fór hann út til Betaníu ásamt lærisveinunum tólf og gisti þar.
12 Ertesi gün Beytanya'dan çıktıklarında İsa acıkmıştı.
Þegar þeir fóru frá Betaníu daginn eftir, fann Jesús til hungurs.
13 Uzakta, yapraklanmış bir incir ağacı görünce belki incir bulurum diye yaklaştı. Ağacın yanına vardığında yapraktan başka bir şey bulamadı. Çünkü incir mevsimi değildi.
Þá kom hann auga á laufgað fíkjutré skammt frá. Hann gekk að trénu til að athuga hvort á því væru nokkrar fíkjur. Þar var aðeins lauf að finna, engar fíkjur, því þetta var snemma árs og fíkjurnar enn ekki sprottnar.
14 İsa ağaca, “Artık sonsuza dek senden kimse meyve yiyemesin!” dedi. Öğrencileri de bunu duydular. (aiōn g165)
Þá sagði Jesús við tréð, svo lærisveinarnir heyrðu: „Aldrei framar munt þú ávöxt bera!“ (aiōn g165)
15 Oradan Yeruşalim'e geldiler. İsa tapınağın avlusuna girerek oradaki alıcı ve satıcıları dışarı kovdu. Para bozanların masalarını, güvercin satanların sehpalarını devirdi.
Þegar til Jerúsalem kom, fór hann upp í musterið og rak út kaupmennina og viðskiptavini þeirra. Hann hratt um koll stólum dúfnasalanna og borðum þeirra sem skiptu mynt,
16 Yük taşıyan hiç kimsenin tapınağın avlusundan geçmesine izin vermedi.
og stöðvaði þá sem voru að bera inn alls konar söluvarning.
17 Halka öğretirken şunları söyledi: “‘Evime, bütün ulusların dua evi denecek’ diye yazılmamış mı? Ama siz onu haydut inine çevirdiniz.”
Hann sagði við þá: „Guðs orð segir: „Musteri mitt á að vera bænastaður fyrir allar þjóðir, en þið hafið breytt því í ræningjabæli“.“
18 Başkâhinler ve din bilginleri bunu duyunca İsa'yı yok etmek için bir yol aramaya başladılar. O'ndan korkuyorlardı. Çünkü bütün halk O'nun öğretisine hayrandı.
Þegar æðstu prestarnir og aðrir leiðtogar þjóðarinnar fréttu þetta, ræddu þeir hvernig þeir gætu ráðið Jesú af dögum, en þeir óttuðust uppþot meðal fólksins, sem líkaði vel það sem Jesús sagði.
19 Akşam olunca İsa'yla öğrencileri kentten ayrıldı.
Þetta kvöld fóru Jesús og lærisveinarnir út úr borginni eins og þeir voru vanir.
20 Sabah erkenden incir ağacının yanından geçerlerken, ağacın kökten kurumuş olduğunu gördüler.
Morguninn eftir, þegar þeir gengu framhjá fíkjutrénu, sáu þeir að það hafði visnað frá rótum.
21 Olayı hatırlayan Petrus, “Rabbî, bak! Lanetlediğin incir ağacı kurumuş!” dedi.
Þá minntist Pétur þess sem Jesús hafði sagt við tréð daginn áður og hrópaði: „Sjáðu, meistari! Fíkjutréð, sem þú formæltir, er visnað!“
22 İsa onlara şöyle karşılık verdi: “Tanrı'ya iman edin.
„Ég segi ykkur satt, “sagði Jesús. „Ef þið trúið á Guð, þá getið þið sagt við Olíufjallið: „Upp með þig og steypstu í hafið“og það mundi hlýða. Skilyrðið er trú sem ekki efast um mátt Guðs.
23 Size doğrusunu söyleyeyim, kim şu dağa, ‘Kalk, denize atıl!’ der ve yüreğinde kuşku duymadan dediğinin olacağına inanırsa, dileği yerine gelecektir.
24 Bunun için size diyorum ki, duayla dilediğiniz her şeyi daha şimdiden almış olduğunuza inanın, dileğiniz yerine gelecektir.
Og takið nú eftir! Þið getið beðið um hvað sem er og ef þið trúið, þá fáið þið það!
25 Kalkıp dua ettiğiniz zaman, birine karşı bir şikâyetiniz varsa onu bağışlayın ki, göklerdeki Babanız da sizin suçlarınızı bağışlasın.”
En áður en þið biðjið, fyrirgefið þá þeim sem þið hafið gert eitthvað á móti, svo að faðirinn á himnum geti fyrirgefið ykkur syndir ykkar.“
Þeir komu nú aftur til Jerúsalem. Jesús var á gangi í musterinu þegar æðstu prestarnir og aðrir leiðtogar þjóðarinnar komu til hans og sögðu ákveðnir: „Hvað gengur eiginlega á hér? Hver gaf þér vald til að reka kaupmennina burt héðan?“
27 Yine Yeruşalim'e geldiler. İsa tapınakta gezinirken başkâhinler, din bilginleri ve ileri gelenler O'nun yanına gelip, “Bunları hangi yetkiyle yapıyorsun, bunları yapma yetkisini sana kim verdi?” diye sordular.
29 İsa da onlara, “Size bir soru soracağım” dedi. “Bana yanıt verin, ben de size bunları hangi yetkiyle yaptığımı söylerim.
Jesús svaraði: „Það skal ég segja ykkur, ef þið svarið fyrst einni spurningu:
30 Yahya'nın vaftiz etme yetkisi Tanrı'dan mıydı, insanlardan mı? Yanıt verin bana.”
Var Jóhannes skírari sendiboði Guðs eða ekki? Svarið mér!“
31 Bunu aralarında şöyle tartışmaya başladılar: “‘Tanrı'dan’ dersek, ‘Öyleyse ona niçin inanmadınız?’ diyecek.
Þeir báru saman ráð sín og sögðu: „Ef við svörum já, þá mun hann segja: „Jæja, hvers vegna trúðuð þið þá ekki orðum hans?“
32 Yok eğer ‘İnsanlardan’ dersek...” Halkın tepkisinden korkuyorlardı. Çünkü herkes Yahya'yı gerçekten peygamber sayıyordu.
en ef við segjum nei, þá mun fólkið tryllast.“(Fólkið trúði því statt og stöðugt að Jóhannes hefði verið spámaður.)
33 İsa'ya, “Bilmiyoruz” diye yanıt verdiler. İsa da onlara, “Ben de size bunları hangi yetkiyle yaptığımı söylemeyeceğim” dedi.
Þeir svöruðu því: „Við vitum það ekki.“„Þá svara ég ekki heldur spurningu ykkar, “sagði Jesús.

< Markos 11 >