< Psaltaren 11 >
1 För sångmästaren; av David. Till HERREN Har jag tagit min tillflykt. Huru kunnen I då säga till mig: "Flyn såsom fåglar till edert berg;
Hvernig getið þið sagt: „Flýðu til fjallanna og leitaðu skjóls!?“Vitið þið ekki að ég treysti því að Drottinn muni hjálpa mér.
2 ty se, de ogudaktiga spänna bågen, de hava lagt sin pil på strängen, för att i mörkret skjuta på de rättsinniga.
Óguðlegir leggja ör á streng, spenna boga sína og miða úr launsátri á lýð Guðs.
3 När grundvalarna upprivas, vad kan då den rättfärdige uträtta?"
Menn segja: „Lögin hafa verið afnumin! Hinir réttlátu verða að forða sér.“
4 HERREN är i sitt heliga tempel, HERRENS tron är i himmelen; hans ögon skåda, hans blickar pröva människors barn.
En, Drottinn er enn í sínu heilaga musteri. Hann ríkir enn frá himnum. Hann fylgist grannt með öllu sem gerist á jörðu.
5 HERREN prövar den rättfärdige; men den ogudaktige och den som älskar våld, dem hatar hans själ.
Hann prófar bæði trúaða og vantrúaða. Hann fyrirlítur þá sem elska ofbeldi.
6 Han skall låta ljungeldssnaror regna över de ogudaktiga; eld och svavel och glödande vind, det är den kalk som bliver dem beskärd.
Hann mun senda eld og brennistein yfir illgjörðamennina og svíða þá með glóheitum vindi.
7 Ty HERREN är rättfärdig, han älskar rättfärdigheten; de redliga skola skåda hans ansikte.
Því að Guð er réttlátur og hefur mætur á góðum verkum. Hinir hjartahreinu munu sjá auglit hans.