< Psaltaren 25 >
1 Av David. Till dig, HERRE, upplyfter jag min själ.
Drottinn, ég sendi bæn mína upp til þín.
2 Min Gud, på dig förtröstar jag; låt mig icke komma på skam, låt icke mina fiender fröjda sig över mig.
Hafnaðu mér ekki, Drottinn, því að ég treysti þér. Láttu ekki óvini mína yfirbuga mig. Láttu þá ekki vinna sigur.
3 Nej, ingen kommer på skam, som förbidar dig; på skam kommer de som, utan sak, handla trolöst.
Sá sem treystir Drottni, mun ekki verða til skammar en hinir ótrúu verða það.
4 HERRE, kungör mig dina vägar, lär mig dina stigar.
Drottinn, sýndu mér þann veg sem ég á að ganga, bentu mér á réttu leiðina.
5 Led mig i din sanning, och lär mig, ty du är min frälsnings Gud; dig förbidar jag alltid.
Leiddu mig og kenndu mér því að þú ert sá eini Guð sem getur hjálpað. Á þig einan vona ég.
6 Tänk, HERRE, på din barmhärtighet och din nåd, ty de äro av evighet.
Drottinn, minnstu ekki æskusynda minna. Líttu til mín miskunnaraugum og veittu mér náð.
7 Tänk icke på min ungdoms synder och på mina överträdelser, utan tänk på mig efter din nåd, för din godhets skull, HERRE.
Minnstu mín í elsku þinni og gæsku, Drottinn minn.
8 HERREN är god och rättfärdig, därför undervisar han syndare om vägen.
Drottinn er góður og fús að vísa þeim rétta leið, sem villst hafa.
9 Han leder de ödmjuka rätt, han lär de ödmjuka sin väg.
Hann sýnir þeim rétta leið sem leita hans með auðmjúku hjarta.
10 Alla HERRENS vägar äro nåd och trofasthet för dem som hålla hans förbund och vittnesbörd.
Þeir sem hlýða Drottni fá að ganga á hans vegum og upplifa elsku hans og trúfesti.
11 För ditt namns skull, HERRE, förlåt min missgärning, ty den är stor.
En Drottinn, hvað um syndir mínar? Æ, þær eru svo margar! Fyrirgef þú mér vegna elsku þinnar og nafni þínu til dýrðar.
12 Finnes det en man som fruktar HERREN, då undervisar han honom om den väg han bör välja.
Sá maður sem óttast Drottin – heiðrar hann og hlýðir honum – mun njóta leiðsagnar Guðs í lífinu.
13 Han själv skall leva i lycka, och hans efterkommande skola besitta landet.
Hann verður gæfumaður og börn hans erfa landið.
14 HERREN har sin umgängelse med dem som frukta honom, och sitt förbund vill han kungöra för dem.
Drottinn sýnir trúnað og vináttu þeim sem óttast hann. Hann trúir þeim fyrir leyndarmálum sínum!
15 Mina ögon se alltid till HERREN, ty han drager mina fötter ur nätet.
Ég mæni á Drottin í von um hjálp, því að hann einn getur frelsað mig frá dauða.
16 Vänd dig till mig och var mig nådig; ty jag är ensam och betryckt.
Kom þú, Drottinn, og miskunna mér, því að ég er hrjáður og hjálparlaus og
17 Mitt hjärtas ångest är stor; för mig ut ur mitt trångmål.
vandi minn fer stöðugt vaxandi. Ó, frelsaðu mig úr neyð minni!
18 Se till mitt lidande och min vedermöda, och förlåt mig alla mina synder.
Líttu á eymd mína og sársauka og fyrirgefðu mér syndir mínar!
19 Se därtill att mina fiender äro så många och hata mig med orätt.
Sjáðu óvini mína og hve þeir hata mig!
20 Bevara min själ och rädda mig; låt mig icke komma på skam, ty jag tager min tillflykt till dig.
Frelsaðu mig frá þessu öllu! Bjargaðu mér úr klóm þeirra! Láttu engan segja að ég hafi treyst þér án árangurs.
21 Ostrafflighet och redlighet bevare mig, ty jag förbidar dig.
Láttu hreinskilni og heiðarleika vernda mig – já vera lífverði mína! Ég reiði mig á vernd þína.
22 Förlossa Israel, o Gud, ur all dess nöd. Alfabetisk psalm; se Poesi i Ordförkl.
Ó, Guð, frelsa þú Ísrael úr öllum nauðum hans.