< Efesierbrevet 6 >

1 I barn, varen edra föräldrar lydiga i Herren, ty detta är rätt och tillbörligt.
Þið börn, hlýðið foreldrum ykkar! Það skuluð þið gera, því að Guð hefur falið þeim að bera ábyrgð á ykkur.
2 »Hedra din fader och din moder.» Det är ju först detta bud som har ett löfte med sig:
„Heiðra skaltu föður þinn og móður.“Þetta er fyrsta boðorðið af hinum tíu boðorðum Guðs sem endar á loforði.
3 »för att det må gå dig väl och du må länge leva på jorden».
Hvert er þá loforðið? Það er þetta: „Þá muntu lifa langa og blessunarríka ævi.“
4 Och I fäder, reten icke edra barn till vrede, utan fostren dem i Herrens tukt och förmaning.
Foreldrar, hér eru nokkur orð til ykkar. Venjið ykkur ekki á að skamma börn ykkar og jagast í þeim, því þá verða þau afundin og bitur. Alið þau heldur upp í kærleika og með aga, á sama hátt og Drottinn, og þá með ábendingum og góðum ráðum.
5 I tjänare, varen edra jordiska herrar lydiga, med fruktan och bävan, av uppriktigt hjärta, såsom gällde det Kristus;
Þrælar, hlýðið húsbændum ykkar. Leitist við að sýna þeim allt hið besta. Þjónið þeim eins og þið væruð að þjóna Kristi.
6 icke med ögontjänst, av begär att behaga människor, utan såsom Kristi tjänare, som av hjärtat göra Guds vilja;
Vinnið vel, ekki aðeins meðan yfirmaður ykkar fylgist með, til þess að svíkjast síðan um þegar hann snýr sér að öðru. Vinnið alltaf samviskusamlega og með gleði, eins og þið væruð að vinna fyrir Krist og þá gerið þið vilja Guðs.
7 och gören eder tjänst med villighet, såsom tjänaden I Herren och icke människor.
8 I veten ju att vad gott var och en gör, det skall han få igen av Herren, vare sig han är träl eller fri.
Munið að Drottinn mun launa ykkur allt sem þið hafið gert vel, hvort sem þið eruð þrælar eða frjálsir menn.
9 Och I herrar, handlen på samma sätt mot dem, och upphören att bruka hårda ord; I veten ju att i himmelen finnes den som är Herre över både dem och eder, och att hos honom icke finnes anseende till personen.
Þrælaeigendur! Komið vel fram við þræla ykkar, eins og ég sagði þeim að koma fram við ykkur. Hafið ekki í hótunum við þá og munið að þið eruð sjálfir þrælar Krists. Þið hafið sama yfirmann og þeir, og sá fer ekki í manngreinarálit.
10 För övrigt, bliven allt starkare i Herren och i hans väldiga kraft.
Að síðustu ætla ég að minna ykkur á að styrkur ykkar verður að koma frá Drottni og hans volduga mætti, sem er hið innra með ykkur.
11 Ikläden eder hela Guds vapenrustning, så att I kunnen hålla stånd emot djävulens listiga angrepp.
Klæðist alvæpni Guðs, svo að þið getið staðist öll þau svik og blekkingar sem Satan beitir í árásum sínum gegn ykkur.
12 Ty den kamp vi hava att utkämpa är en kamp icke mot kött och blod, utan mot furstar och väldigheter och världshärskare, som råda här i mörkret, mot ondskans andemakter i himlarymderna. (aiōn g165)
Barátta okkar er alls ekki gegn holdiklæddu fólki, heldur gegn ósýnilegum öflum eyðingar og upplausnar, hinum máttugu og illu myrkraöflum sem ríkja í þessum fallna heimi. Barátta okkar er einnig við mikinn fjölda illra anda í andaheiminum. (aiōn g165)
13 Tagen alltså på eder hela Guds vapenrustning, så att I kunnen stå emot på den onda dagen och, sedan I haven fullgjort allt, behålla fältet.
Notið öll þau vopn sem Guð hefur gefið okkur til að verjast árásum óvinarins, því að þá munuð þið standa sem sigurvegarar að átökunum loknum.
14 Stån därför omgjordade kring edra länder med sanningen, och »varen iklädda rättfärdighetens pansar»,
Ef þetta á að takast, þá þurfið þið belti sannleikans og réttlætisbrynju Guðs.
15 och haven såsom skor på edra fötter den beredvillighet som fridens evangelium giver.
Verið skóuð fúsleik til að flytja öðrum gleðiboðskapinn um frið við Guð.
16 Och tagen alltid trons sköld, varmed I skolen kunna utsläcka den ondes alla brinnande pilar.
Beitið trú í hverri orrustu, því að hún er skjöldur sem getur stöðvað þær glóandi örvar sem Satan skýtur að ykkur.
17 Och låten giva eder »frälsningens hjälm» och Andens svärd, som är Guds ord.
Gleymið ekki hjálmi hjálpræðisins og sverði heilags anda, sem er Guðs orð.
18 Gören detta under ständig åkallan och bön, så att I alltjämt bedjen i Anden och fördenskull vaken, under ständig uthållighet och ständig bön för alla de heliga.
Verið ávallt í bæn. Biðjið um allt það sem heilagur andi minnir ykkur á og látið hann leiða ykkur í bæninni. Minnið Guð á þarfir ykkar og biðjið stöðugt fyrir öllum kristnum mönnum, hvar sem þeir eru.
19 Bedjen ock för mig, att min mun må upplåtas, och att det jag skall tala må bliva mig givet, så att jag frimodigt kungör evangelii hemlighet,
Biðjið einnig fyrir mér, að Guð gefi mér rétt orð og djörfung, þegar ég tala við aðra um Drottin og skýri fyrir þeim, að hjálpræði hans sé einnig ætlað heiðingjunum.
20 för vars skull jag är ett sändebud i kedjor; ja, bedjen att jag må frimodigt tala därom med de rätta orden.
Nú er ég hér hlekkjaður fyrir að hafa boðað þetta. Biðjið að mér auðnist enn að boða það sama með djörfung, eins og mér ber hér í fangelsinu.
21 Men för att ock I skolen få veta något om mig, huru det går mig, kommer Tykikus, min älskade broder och trogne tjänare i Herren, att underrätta eder om allt.
Týkíkus, heittelskaður bróðir og trúr aðstoðarmaður minn í verki Drottins, mun flytja ykkur fréttir af mér.
22 Honom sänder jag till eder, just för att I skolen få veta huru det är med oss, och för att han skall hugna edra hjärtan.
Ástæða þess að ég sendi hann til ykkar, er einmitt sú að láta ykkur vita hvernig okkur líður og að uppörva ykkur.
23 Frid vare med bröderna och kärlek tillika med tro, från Gud, Fadern, och Herren Jesus Kristus.
Kristnu vinir! Friður Guðs sé með ykkur, ásamt kærleika og trú frá Guði föður og Drottni Jesú Kristi.
24 Nåd vare med alla som älska vår Herre Jesus Kristus -- nåd i oförgängligt liv.
Náð og blessun Guðs sé með öllum sem í einlægni elska Drottin Jesú Krist. Páll

< Efesierbrevet 6 >