< Romarbrevet 1 >

1 Paulus, Jesu Christi tjenare, kallad till Apostel, afskild till att predika Guds Evangelium;
Kæru vinir í Róm. Þetta bréf er frá mér, Páli, þjóni Jesú Krists. Guð hefur kallað mig til að boða trú og sent mig til að flytja gleðiboðskap Guðs.
2 Hvilket han tillförene utlofvat hafver, genom sina Propheter i den Helga Skrift,
Langt er nú liðið síðan spámenn Guðs hétu því að þessi gleðiboðskapur yrði kunngerður.
3 Om sin Son, den född är af Davids säd, efter köttet;
Gleðiboðskapurinn er um son Guðs, Jesú Krist, Drottin okkar sem fæddist sem lítið barn af ætt Davíðs konungs.
4 Hvilken är krafteliga bevisad Guds Son, efter Andan som helgar, deraf att han stod upp ifrå de döda, nämliga Jesus Christus, vår Herre;
Upprisa hans frá dauðum sýnir, svo ekki verður um villst, að hann er hinn voldugi sonur Guðs, gæddur sama heilaga eðli og sjálfur Guð.
5 Genom hvilken vi hafve fått nåd, och Apostlaämbete, till att upprätta trones lydno ibland alla Hedningar, i hans Namn;
Nú er svo komið, að vegna Krists, hefur Guð úthellt kærleika sínum yfir okkur óverðuga syndara. Eftir það hefur hann sent okkur út um allan heiminn, til að segja öllum, hvar sem þeir eru, frá því stórkostlega sem Guð hefur gert fyrir þá, svo að einnig þeir komist til trúar og læri að hlýða honum.
6 Ibland hvilka I ock ären kallade af Jesu Christo;
Kæru vinir í Róm, þið eruð í hópi þeirra sem Guð elskar. Jesús Kristur hefur einnig kallað ykkur til að verða Guðs börn og tilheyra hans heilögu þjóð. Náð og friður Guðs föður og Drottins Jesú Krists sé með ykkur öllum.
7 Allom dem som i Rom äro, Guds kärestom, kalladom heligom. Nåd vare med eder, och frid af Gudi vårom Fader, och Herranom Jesu Christo.
8 I förstone tackar jag min Gud, gjenom Jesum Christum, för eder alla, att i hela verldene talas om edra tro.
Fyrst vil ég segja ykkur að þið eruð á allra vörum! Hvarvetna ræða menn um traust ykkar á Guði. Ég þakka Guði vegna Jesú Krists fyrir þessar góðu fréttir og fyrir hvert og eitt ykkar.
9 Ty Gud är mitt vittne, hvilkom jag tjenar i minom anda, uti Evangelio som är om hans Son, att jag utan återvändo tänker på eder;
Guð veit hversu oft ég bið fyrir ykkur. Dag og nótt legg ég ykkur og þarfir ykkar fram fyrir hann í bæn. Honum þjóna ég af heilum hug með því að flytja öðrum gleðifréttirnar um son hans.
10 Bedjandes alltid i mina böner, att jag dock någon tid måtte få en lyckosam väg, om Gud ville, till att komma till eder.
Ég vil að þið vitið að ég bið Guð stöðugt um að gefa mér tækifæri til að koma til ykkar.
11 Ty jag åstundar se eder, på det jag måtte några andeliga gåfvo dela med eder, till att styrka eder;
Ég þrái að hitta ykkur svo ég geti gefið ykkur eitthvað, sem styrkir trú ykkar á Drottin, og til að uppörvast með ykkur í trúnni.
12 Det är, att jag, samt med eder, måtte få hugsvalelse, genom begges våra tro, edra och mina.
13 Jag vill icke dölja för eder, bröder, att jag hafver ofta haft i sinnet komma till eder, ändock jag hafver varit förhindrad allt härtill; på det jag måtte ock någon frukt skaffa ibland eder, såsom ibland andra Hedningar.
Kæru vinir, ég vil að þið vitið að oft hef ég ætlað að koma einhverju góðu til leiðar, á sama hátt og í öðrum kristnum söfnuðum meðal heiðinna þjóða.
14 Jag är pligtig både Greker och Barbarer, både visa och ovisa.
Ég er í mikilli skuld við ykkur og alla aðra, hvort sem það eru menningarþjóðir eða ekki, bæði við menntaða og ómenntaða.
15 Derföre, så mycket mig står till görandes, är jag redebogen att jag ock predikar eder Evangelium, som i Rom ären.
Ég er því fyrir mitt leyti reiðubúinn að koma og boða fagnaðarerindið, einnig ykkur sem eruð í Róm.
16 Ty jag skämmes icke vid Christi Evangelium; ty det är Guds kraft allom dem till salighet som tro; Judomen först, så ock Grekomen;
Ég blygðast mín ekki fyrir fagnaðarerindið, því það er leið Guðs til eilífs lífs fyrir hvern þann sem trúir honum og treystir á hann. Fyrst var þessi boðskapur einungis fluttur Gyðingum, en nú er öllum opið að koma til Guðs á þennan hátt.
17 Derföre att derutinnan varder Guds rättfärdighet uppenbar, af tro i tro; som skrifvet är: Den rättfärdige skall lefva af sine tro.
Þetta eru gleðifréttir, því þær segja okkur að Guð geri okkur hæfa til að lifa með sér, eða með öðrum orðum – geri okkur réttláta. Þetta gerist þegar við trúum á Krist og treystum því að hann hafi frelsað okkur. Trúin á Krist er því leiðin til Guðs, enda segir Biblían: „Sá sem leitar lífsins, finnur það með því að trúa á Guð.“
18 Ty Guds vrede af himmelen varder uppenbar öfver alla menniskornas ogudaktighet och orättfärdighet, de der förhålla sanningena i orättfärdighet.
Guð sýnir reiði sína frá himni gegn öllum vondum og syndugum mönnum sem hafna sannleikanum.
19 Ty det, som förstås kan om Gud, är dem uppenbart; ty Gud hafver dem det uppenbarat;
Þessir menn þekkja sannleikann um Guð hið innra með sér, því Guð hefur lagt þeim þá þekkingu í brjóst.
20 Dermed att hans osynliga väsende, och hans eviga kraft och Gudom varder beskådad, när de besinnas af gerningarna, nämliga af verldenes skapelse; så att de äro utan ursäkt; (aïdios g126)
Mennirnir hafa frá upphafi virt fyrir sér jörðina, himininn og allt sem Guð hefur gert. Þeir hafa því verið sér meðvitandi um tilveru hans og hans mikla, eilífa mátt. Þess vegna hafa þeir enga afsökun (þegar þeir standa frammi fyrir honum á degi dómsins). (aïdios g126)
21 Medan de förstodo Gud, och hafva icke prisat honom som en Gud, och ej heller tackat; utan vordo fåfängelige i sina tankar, och deras oförnuftiga hjerta är vordet mörkt.
Mennirnir vissu af Guði, en þó vildu þeir hvorki viðurkenna hann né tilbiðja né heldur þakka honum fyrir daglega umhyggju hans. Ekki leið á löngu uns þeir fóru að gera sér heimskulegar hugmyndir um Guð og hvers hann vænti af þeim. Afleiðingin varð sú að þeir blinduðust í heimsku sinni og lentu á villigötum.
22 Då de höllo sig för visa, äro de vordne dårar;
Þeir töldu sig ekki þurfa á þekkingu frá Guði að halda og urðu því heimskingjar.
23 Och hafva förvandlat dens oförgängeliga Guds härlighet uti beläte, det ej allenast gjordt var efter förgängeliga menniskors, utan jemväl efter foglars, och fyrafött och krypande djurs liknelse.
Í stað þess að tilbiðja hinn dýrlega, eilífa Guð, bjuggu þeir sér til goð sem líktust fuglum, ferfætlingum, skriðdýrum og dauðlegum mönnum.
24 Derföre hafver ock Gud öfvergifvit dem i deras hjertans lustar, uti orenlighet, till att skämma sin lekamen inbördes;
Þess vegna hefur Guð gefið þeim lausan tauminn og leyft þeim að svala girndum sínum í afskræmdu kynlífi og gera hvað sem þá langaði til, einnig að meðhöndla líkama hvers annars á svívirðilegan og viðbjóðslegan hátt.
25 Hvilke förvandlat hafva Guds sanning i lögn; och hafva ärat och dyrkat de ting, som skapad äro, öfver honom som dem skapat hafver, hvilken är välsignad evinnerliga. Amen. (aiōn g165)
Í stað þess að trúa því sem þeir vita að er sannleikurinn um Guð, kjósa þeir að trúa lyginni! Afleiðingin er sú að þeir tilbiðja það sem Guð hefur skapað, í stað þess að tilbiðja Guð, skaparann. (aiōn g165)
26 Derföre hafver ock Gud öfvergifvit dem i skamliga lustar; ty deras qvinnor hafva förvandlat den naturliga brukningena uti den, som är emot naturen.
Þess vegna hefur Guð ofurselt mennina svívirðilegum girndum. Þeir ganga jafnvel svo langt að konurnar snúast gegn eðli sínu og leita kynferðislegrar fullnægju hver með annarri.
27 Sammaledes ock männerna hafva öfvergifvit den naturliga qvinnones brukning, och hafva brunnit i sin lusta till hvarannan; man med man bedrifvit slemhet, och fått, som tillbörligit var, deras villos rätta lön i sig sjelfvom.
Sama er að segja um karlmennina. Í stað þess að hafa eðlileg mök við konurnar, brenna þeir af girnd hver til annars og lifa í skömm hver með öðrum. Af þessu hafa þeir uppskorið þá bölvun sem þeir eiga sannarlega skilið.
28 Och såsom de intet aktade hafva Gud i känslo, hafver Gud öfvergifvit dem i ett vrångt sinne, till att bedrifva obeqvämlig ting;
Þar eð mennirnir höfnuðu Guði með þessum hætti og vildu ekki við hann kannast, lét hann þá fara sína leið, svo að þeir gætu gert allt það sem illska þeirra gat fundið upp á.
29 Fulle med all orättfärdighet, boleri, arghet, girighet, ondsko; fulle med afund, mord, kif, svek, otukt;
Og þeir urðu ranglátir, vondir, ágjarnir, hatursfullir, öfundsjúkir, manndráparar, þrasgjarnir, lygnir og bitrir.
30 Örnatasslare, bakdantare, Guds föraktare, våldsverkare, högfärdige, stolte, illfundige, föräldromen olydige;
Þeir tala illa hver um annan og hata Guð, eru hrokafullir, gorta af sjálfum sér, finna sífellt upp á nýjum leiðum til að syndga og eru foreldrum sínum óhlýðnir.
31 Oförnuftige, ordlöse, okärlige, trolöse, obarmhertige;
Þeir misskilja hver annan, eru heimskir, óáreiðanlegir, kærleikslausir og miskunnarlausir.
32 Hvilke, ändå de Guds rättviso veta, att de som sådant göra äro värde döden, likväl göra de det icke allenast, utan ock hålla med dem som det göra.
Þeir vita vel að fyrir þessa glæpi hefur Guð kveðið upp yfir þeim dauðadóm en samt halda þeir áfram á sömu braut og hvetja aðra til að gera hið sama.

< Romarbrevet 1 >