< Uppenbarelseboken 8 >
1 Och då det uppbröt det sjunde inseglet, vardt en tysta i himmelen vid en half stund.
Þegar lambið hafði rofið sjöunda innsiglið, varð þögn á himni um það bil hálfa stund.
2 Och jag såg sju Änglar stå för Gud, och dem vordo gifne sju basuner.
Eftir það sá ég að englunum sjö, sem standa frammi fyrir Guði, voru fengnir sjö lúðrar.
3 Och en annar Ängel kom, och stod för altaret, och hade ett gyldene rökelsekar; och honom vardt gifvet mycket rökverk, på det han skulle gifva till all helgons böner på gyldene altaret, som är för stolenom.
Þá kom enn einn engill, hélt sá á glóðarkeri úr gulli, og tók hann sér stöðu við altarið. Honum var fengið mikið af reykelsi, sem hann blandaði við bænir Guðs barna, til að fórna á gullaltarinu frammi fyrir hásætinu.
4 Och rökverksens rök, af helgonens böner, gick upp af Ängelens hand för Gud.
Ilmurinn af reykelsinu blandaðist bænunum og steig upp til Guðs úr hendi engilsins sem stóð við altarið.
5 Och Ängelen tog rökelsekaret, och uppfyllde det med eld af altaret, och kastade ned på jordena; och der skedde tordön, röster, och ljungeld, och jordbäfning.
Engillinn fyllti nú glóðarkerið af eldi frá altarinu og fleygði því niður á jörðina. Þá komu þrumur og eldingar og jörðin nötraði.
6 Och de sju Änglar, med de sju basuner, skickade sig till att basuna.
Englarnir sjö bjuggu sig síðan undir að blása í lúðrana.
7 Och den förste Ängelen basunade; och vardt ett hagel och eld, bemängdt med blod, och det vardt kastadt på jordena; och tredjeparten af trän vardt uppbränd, och allt grönt gräs brann upp.
Fyrsti engillinn blés og kom þá hagl og eldur, blóði blandað, og var því varpað niður á jörðina. Eldurinn læsti sig um þriðjung jarðarinnar og þriðjungur trjánna brann, og grasið eyddist.
8 Och den andre Ängelen basunade; och uti hafvet vardt kastadt såsom ett stort brinnande berg, och tredjeparten af hafvet vardt blod.
Næsti engill þeytti lúðurinn og þá var einhverju, sem líktist stóru brennandi fjalli, varpað í hafið og eyddi það þriðjungi allra skipa. Þriðjungur hafsins varð rauður sem blóð og þriðjungur fiskanna drapst.
9 Och tredjeparten af de lefvande kreatur, som i hafvet voro, blefvo döde; och tredjeparten af skeppen förgingos.
10 Och den tredje Ängelen basunade; och en stor stjerna föll ned af himmelen, brinnandes som ett bloss; och föll uti tredjeparten af älfverna, och uti vattukällorna.
Nú blés þriðji engillinn í sinn lúður og þá féll stór brennandi stjarna af himni. Kom hún yfir þriðjung allra fljóta og yfir uppsprettur vatnanna.
11 Och stjernones namn kallas malört; och tredjeparten vändes i malört, och många menniskor blefvo döda af vattnet, som förbittradt vardt.
Stjarnan var kölluð „Remma, “því að hún mengaði þriðjung alls vatns á jörðinni og margir dóu.
12 Och den fjerde Ängelen basunade; och tredje parten af solene vardt slagen, och tredjeparten af månan, och tredjeparten af stjernorna, så att tredjeparten af dem vardt förmörkrad, och tredjedelen af dagen intet skina kunde, och af nattene sammalunda.
Fjórði engillinn blés og jafnskjótt myrkvaðist þriðjungur sólarinnar, sömuleiðis þriðjungur tunglsins og stjarnanna. Við þetta minnkaði dagsbirtan um þriðjung og nóttin varð enn dimmari en áður.
13 Och jag såg, och hörde en Ängel, som flög midt igenom himmelen, och sade med höga röst: Ve, ve, ve dem som bo på jordene, för de andra röster af de tre Änglars basuner, som ännu basuna skola.
Meðan ég var að virða þetta fyrir mér, sá ég örn sem flaug um himininn, og sagði hann hárri röddu: „Vei! Vei! Vei, íbúum jarðarinnar, því að þegar englarnir, sem eftir eru, hafa blásið í lúðra sína munu hryllilegir atburðir gerast og þeir eru skammt undan.“