< Psaltaren 59 >
1 Ett gyldene klenodium Davids, till att föresjunga, att han icke borto blef, då Saul sände bort, och lät bevara hans hus, på det att han måtte dräpa honom. Fräls mig, min Gud, ifrå mina fiendar, och beskydda mig för dem som sig emot mig sätta.
Þennan sálm orti Davíð þegar Sál konungur sendi menn heim til hans til að handsama hann og drepa (sjá: 1. Sam. 19:11). Ó, Guð minn, frelsaðu mig frá óvinum mínum! Verndaðu mig gegn þeim sem vilja drepa mig!
2 Fräls mig ifrå de ogerningsmän, och hjelp mig ifrå de blodgiriga.
Forðaðu mér frá þessum glæpalýð, þessum morðingjum.
3 Ty si, Herre, de vakta efter mina själ; de starke församla sig emot mig, utan min skuld och missgerning.
Þeir sitja um líf mitt. Sterkir menn bíða útifyrir. Drottinn, þeir eru ekki hér af því að ég hafi gert þeim rangt.
4 De löpa, utan min skuld, och bereda sig. Vaka upp, och möt mig, och se dertill.
Samt vilja þeir drepa mig! Drottinn, vaknaðu! Sjáðu hvað er að gerast! Hjálpaðu mér!
5 Du, Herre Gud Zebaoth, Israels Gud, vaka upp, och hemsök alla Hedningar. Var ingom nådelig af dem, som sådane förstockade ogerningsmän äro. (Sela)
Þú Drottinn, Guð hinna himnesku hersveita, Guð Ísraels, rís þú upp og refsa heiðnu þjóðunum sem umhverfis okkur búa. Miskunna ekki illgjörðamönnum.
6 Om aftonen låt dem ock tjuta igen, såsom hundar, och löpa omkring i stadenom.
Að kvöldi koma þeir og njósna. Þeir snuðra eins og hundar og ráfa um borgina.
7 Si, de tala med hvarannan; svärd äro i deras läppar. Ho skulle det höra?
Ég heyri háðsglósur þeirra og hvernig þeir formæla Guði. „Enginn heyrir til okkar, “segja þeir.
8 Men, Herre, du skall le åt dem, och bespotta alla Hedningar.
En þú Drottinn, hlærð að þeim, gerir einnig gys að heiðingjunum sem umhverfis okkur búa.
9 För deras magt håller jag mig intill dig; ty Gud är mitt beskärm.
Guð, þú ert styrkur minn! Ég vil syngja þér lof, því að þú ert skjól mitt og hlíf.
10 Gud bevisar mig rikeliga sina godhet; Gud låter mig lust se på mina fiendar.
Guð mætir mér með náð sinni. Hann lætur mig sjá þegar óvinir mínir verða auðmýktir.
11 Dräp dem icke, att mitt folk icke förgäter det; men förströ dem med dine magt, Herre, vår sköld, och nedslå dem.
Ekki lífláta þá, þeirri ráðningu gleymir þjóð mín fljótt. Steyptu þeim heldur af stóli. Varpa þeim til jarðar, Drottinn, þú skjöldur minn.
12 Deras lära är allsamman synd, och blifva fast i sine högfärd; och predika intet annat än bannor och motsägelse.
Þeir eru hrokafullir. Þeir formæla og ljúga.
13 Förgör dem utan alla nåd; förgör dem, så att de intet mer äro, och besinna måga, att Gud är rådandes i Jacob, öfver alla verldena. (Sela)
Sviptu þeim burt með reiði þinni svo að þeir verði ekki framar til. Láttu þá kenna á því og sjá að þú, Drottinn, ert við völd í Ísrael og um allan heim.
14 Om aftonen låt dem ock tjuta igen, såsom hundar, och löpa omkring i stadenom.
Á hverju kvöldi koma þeir aftur, ýlfra eins og hundar og ráfa um borgina,
15 Låt dem löpa hit och dit efter mat, och tjuta om de icke mätte varda.
urra og leita að æti.
16 Men jag vill sjunga om dina magt, och lofva om morgonen dina godhet; ty du äst mitt beskärm och tillflykt i mine nöd.
En ég? – Á hverjum morgni vil ég syngja um miskunn þína og mátt, því að á degi neyðarinnar varstu mér vígi.
17 Jag vill lofsjunga dig, min tröst; ty du, Gud, äst mitt beskärm, och min gunstige Gud.
Þú styrkur minn, um þig vil ég syngja ljóðin mín. Þú háborg mín! Þú minn miskunnsami Guð!