< Psaltaren 50 >
1 En Psalm Assaphs. Herren Gud den mägtige talar, och kallar verldena, ifrå solenes uppgång, allt intill nedergången.
Drottinn er alvaldur Guð. Hann kallar þjóð sína saman úr austri og vestri.
2 Af Zion går upp Guds härliga sken.
Dýrð Guðs ljómar frá musteri hans á Síonfjalli.
3 Vår Gud kommer, och tiger intet. Förtärande eld går för honom, och omkring honom en mägtig storm.
Hann birtist í þrumugný, umlukinn eyðandi eldi og stormviðri.
4 Han kallar himmel och jord, att han skall döma sitt folk.
Hann er kominn til að dæma lýð sinn. Hróp hans heyrist á himni og jörðu:
5 Församler mig mina heliga, som förbundet mer akta än offer.
„Safnið saman þjóð minni sem með fórnunum á altari mínu hefur gert sáttmála við mig.“
6 Och himlarna skola förkunna hans rättfärdighet; ty Gud är domaren. (Sela)
Guð mun dæma réttláta dóma. Himinninn vitnar um réttlæti hans.
7 Hör, mitt folk, låt mig tala; Israel, låt mig ibland dig betyga: Jag Gud är din Gud.
Hlusta þú, þjóð mín! Ég er þinn Guð! Taktu eftir úrskurði mínum:
8 För ditt offers skull straffar jag dig intet; äro dock dine bränneoffer alltid för mig.
Fórnir þínar tek ég gildar. Þar hefur þú sýnt trúfesti.
9 Jag vill icke taga oxar utu ditt hus, eller bockar utu dine stall;
En ég girnist þó ekki uxa þína og geitur,
10 Ty all djur i skogenom äro mine, och boskapen på bergen, der de vid tusendetal gå.
því að öll dýr jarðarinnar tilheyra mér!
11 Jag känner alla foglar på bergen, och allahanda djur på markene äro för mig.
Hjarðirnar á fjöllunum og fuglar loftsins – allt er það mitt.
12 Om mig hungrade, ville jag intet säga dig deraf; ty jordenes krets är min, och allt det deruti är.
Væri ég hungraður, segði ég þér ekki frá því – allt á jörðu er mitt, ekkert er undan skilið.
13 Menar du, att jag oxakött äta vill, eller bockablod dricka?
Nei, ég þrái ekki kjötfórnir þínar og blóðfórnir,
14 Offra Gudi tackoffer, och betala dem Högsta ditt löfte.
heldur þakklæti og orðheldni.
15 Och åkalla mig i nödene; så vill jag hjelpa dig, så skall du prisa mig.
Ákallaðu mig á degi neyðarinnar og þá mun ég frelsa þig. Og þú skalt vegsama mig. Já, þetta skaltu gera.
16 Men till den ogudaktige säger Gud: Hvi förkunnar du mina rätter, och tager mitt förbund i din mun;
En við hina óguðlegu segir Drottinn: „Hættið að þylja upp lögmál mitt og heimta af mér,
17 Efter du dock hatar tuktan, och kastar min ord bakom dig?
þið sem hafnið aga og lítilsvirðið boðorð mín.
18 När du ser en tjuf, så löper du med honom, och hafver din del med horkarlar.
Þið aðstoðið þjófinn og samneytið hórkörlum.
19 Din mun låter du tala det ondt är, och din tunga bedrifver falskhet.
Þið bölvið og ljúgið
20 Du sitter och talar emot din broder; dine moders son förtalar du.
og baktalið bróður ykkar.
21 Detta gör du, och jag tiger. Det menar du, att jag skulle vara lika som du; men jag skall straffa dig, och sätta dig det under ögonen.
Þannig ferst ykkur og svo á ég að þegja?! Er ég þá eins og þið? Nei, ég mun hegna ykkur svo ekki verður um villst.
22 Märker dock det, I som Gud förgäten, att jag icke en gång bortrycker, och är så ingen förlösare mer.
En þið sem gleymduð Guði, fáið eitt tækifæri enn, síðan læt ég eyðinguna koma og þá er allt um seinan.
23 Den der tack offrar, han prisar mig; och der är vägen, att jag visar honom Guds salighet.
Sá sem færir þakkargjörð að fórn, heiðrar mig. Og þeir sem breyta eftir orðum mínum fá að sjá hjálpræði mitt.“