< Psaltaren 37 >
1 En Psalm Davids. Harmas icke öfver de onda; var icke nitisk öfver de ogerningsmän.
Öfundaðu aldrei vonda menn,
2 Ty såsom gräs varda de snart afhuggne, och såsom gröna örter skola de förvissna.
því að fyrr en varir eru þeir fallnir og visna eins og grasið.
3 Haf hopp till Herran, och gör det godt är; blif i landet, och föd dig redeliga.
Treystu heldur Drottni, vertu góðgjarn og sýndu kærleika. Þá muntu búa öruggur í landinu og farnast vel.
4 Haf dina lust i Herranom; han skall gifva dig hvad ditt hjerta önskar.
Þú skalt gleðjast í Drottni – og hann mun veita þér það sem hjarta þitt þráir.
5 Befalla Herranom din väg, och hoppas uppå honom; han skall väl görat;
Fel Drottni framtíð þína, áform þín og verk, og treystu honum. Hann mun vel fyrir öllu sjá.
6 Och skall frambära dina rättfärdighet såsom ett ljus, och din rätt såsom en middag.
Heiðarleiki þinn og hreinskilni verða öllum augljós, og Drottinn mun láta þig ná rétti þínum.
7 Förbida Herran, och vänt efter honom. Harmas icke öfver den, hvilkom all ting, efter hans vilja, lyckosamliga framgå.
Hvíldu í Drottni og treystu honum. Bíð þess í þolinmæði að hann hefjist handa. Öfunda ekki vonda menn sem vegnar vel.
8 Håll tillbaka af vrede, och öfvergif grymhet; blif icke vred, så att du ock illa gör.
Láttu af reiðinni! Slepptu heiftinni. Vertu ekki svekktur og áhyggjufullur – slíkt leiðir ekki til góðs.
9 Ty de onda skola utrotade varda; men de, som vänta efter Herran, skola ärfva landet.
Þeir sem illt fremja verða þurrkaðir út, en þeir sem treysta Drottni eignast landið og gæði þess.
10 Det är ännu en liten tid, så är den ogudaktige intet mer; och när du efter hans rum ser, skall han borto vara.
Innan skamms verða guðleysingjarnir á bak og burt. Þegar þú leitar þeirra eru þeir horfnir.
11 Men de elände skola ärfva landet, och lust hafva i storom frid.
En hinir hógværu fá landið til eignar, þeir munu hljóta blessun og frið.
12 Den ogudaktige trugar den rättfärdiga, och biter sina tänder tillsamman öfver honom.
Drottinn hlær að þeim sem brugga launráð gegn hans trúuðu.
13 Men Herren ler åt honom; ty han ser att hans dag kommer.
Hann hefur þegar ákveðið daginn er þeir verða dæmdir.
14 De ogudaktige draga ut svärdet, och bända sin båga, att de skola fälla den elända och fattiga, och slagta de fromma.
Óguðlegir hyggja á illt gegn réttlátum, undirbúa blóðbað.
15 Men deras svärd skall gå in i deras hjerta, och deras båge skall sönderbrista.
En þeir munu farast fyrir eigin sverði og bogar þeirra verða brotnir.
16 Det litsla, som en rättfärdig hafver, är bättre än många ogudaktigas stora håfvor.
Betra er að eiga lítið og vera guðrækinn, en óguðlegur og hafa allsnægtir,
17 Ty de ogudaktigas arm skall sönderbrytas; men Herren håller de rättfärdiga vid magt.
því að óguðlegir munu falla, en Drottinn annast sína trúuðu.
18 Herren känner de frommas dagar, och deras gods skall blifva evinnerliga.
Daglega skoðar Drottinn réttlætisverk trúaðra og reiknar þeim eilíf laun.
19 De skola icke på skam komma i den onda tiden, och i hårdom årom skola de nog hafva.
Hann styður þá í kreppunni og heldur lífinu í þeim í hallæri.
20 Ty de ogudaktige skola förgås; och Herrans fiender, om de än vore såsom en kostelig äng, skola de likväl försvinna, såsom en rök försvinner.
Vantrúaðir farast og óvinir Guðs visna eins og grasið. Eins og sinu verður þeim brennt, þeir líða burt eins og reykur.
21 Den ogudaktige borgar, och betalar intet; men den rättfärdige är barmhertig och mild.
Guðlaus maður tekur lán og borgar ekki, en hinn guðrækni er ónískur og gefur með gleði.
22 Ty hans välsignade ärfva landet; men hans förbannade varda utrotade.
Þeir sem Drottinn blessar eignast landið, en bannfærðum verður útrýmt.
23 Af Herranom varder sådana mans gång främjad, och han hafver lust till hans väg.
Drottinn stýrir skrefum hins guðrækna og gleðst yfir breytni hans.
24 Om han faller, varder han ej bortkastad; ty Herren håller honom vid handen.
Þótt hann falli þá liggur hann ekki flatur því að Drottinn reisir hann á fætur.
25 Jag hafver ung varit, och är gammal vorden, och hafver ännu aldrig sett den rättfärdiga förlåten, eller hans säd efter bröd gå.
Ungur var ég og nú er ég gamall orðinn, en aldrei sá ég Drottin snúa baki við guðhræddum manni né heldur börn hans biðja sér matar.
26 Han är alltid barmhertig, och lånar gerna; och hans säd skall välsignad varda.
Nei, guðræknir menn eru mildir og lána og börn þeirra verða öðrum til blessunar.
27 Låt af det onda, och gör det goda, och blif i evig tid.
Viljir þú búa við frið og lifa lengi, þá forðastu illt en gerðu gott,
28 Ty Herren älskar rätten, och öfvergifver icke sina heliga; evinnerliga varda de bevarade; men de ogudaktigas säd skall utrotad varda.
því að Drottinn hefur mætur á góðum verkum og yfirgefur ekki sína trúuðu, hann mun varðveita þá, en uppræta niðja óguðlegra.
29 De rättfärdige ärfva landet, och blifva derinne evinnerliga.
Hinir réttlátu fá landið til eignar og búa þar mann fram af manni.
30 Dens rättfärdigas mun talar vishet, och hans tunga lärer rätten.
Guðrækinn maður talar speki, enda réttsýnn og sanngjarn.
31 Hans Guds lag är i hans hjerta; hans steg slinta icke.
Lögmál Guðs er í hjarta hans og hann kann að greina gott frá illu.
32 Den ogudaktige vaktar uppå den rättfärdiga, och aktar dräpa honom.
Ranglátir menn njósna um réttláta, vilja þá feiga.
33 Men Herren låter honom icke uti hans händer, och fördömer honom icke, då han dömd varder.
En Drottinn stöðvar áform illvirkjanna og sýknar réttláta fyrir dómi.
34 Förbida Herran, och håll hans väg, så skall han upphöja dig, så att du skall ärfva landet. Du skall se, att de ogudaktige utrotade varda.
Óttastu ekki, því að Drottinn mun svara bæn þinni! Gakktu hiklaust á hans vegum. Á réttum tíma mun hann veita þér velgengni og uppreisn æru. Þá muntu sjá illvirkjunum útrýmt.
35 Jag hafver sett en ogudaktig, den var fast väldig, och utbredde sig, och grönskades såsom ett laurbärsträ.
Ég sá vondan mann og hrokafullan – hann þandi sig út eins og laufmikið tré –
36 Då man gick der framom, si, så var han borto; jag frågade efter honom, då vardt han ingenstäds funnen.
en svo var hann horfinn! Ég leitaði eftir honum, en fann hann ekki framar.
37 Blif from, och håll dig rätt; ty slikom skall det på sistone väl gå.
En hvað um hinn ráðvanda og hreinskilna? Það er önnur saga! Því að góðir menn og friðsamir eiga framtíð fyrir höndum.
38 Men de öfverträdare skola tillsammans förgås, och de ogudaktige på sistone utrotade varda.
Illum mönnum verður útrýmt og þeir eiga enga framtíðarvon.
39 Men Herren hjelper de rättfärdiga; han är deras starkhet i nöd;
Drottinn bjargar hinum guðræknu. Hann er þeim hjálp og skjól á neyðartímum.
40 Och Herren skall vara dem biståndig, och hjelpa dem; han skall undsätta dem ifrå de ogudaktiga, och frälsa dem; ty de trösta uppå honom.
Þeir treysta honum og því hjálpar hann þeim og frelsar þá frá vélráðum óguðlegra.