< Psaltaren 24 >

1 En Psalm Davids. Jorden är Herrans, och hvad deruti är; jordenes krets, och hvad derpå bor.
Jörðin er eign Drottins og allt sem á henni er, – heimurinn og þeir sem í honum búa.
2 Ty han hafver grundat henne på hafvena, och på floderna beredt henne.
Það var hann sem safnaði vötnunum saman svo að hafið varð til og þurrlendið birtist.
3 Ho skall gå uppå Herrans berg? Och ho kan stå uti hans helga rum?
Hver fær að stíga upp á fjall Drottins og ganga inn í bústað hans? Hver fær staðist frammi fyrir honum?
4 Den oskyldiga händer hafver, och renhjertad är; den ej lust hafver till lösaktiga läro, och svär icke falskeliga;
Aðeins þeir sem hafa hreint hjarta og óflekkaðar hendur, heiðarlegt fólk sem segir sannleikann.
5 Han skall undfå välsignelse af Herranom, och rättfärdighet af sins helsos Gud.
Þeir munu njóta gæsku Guðs, og hann, frelsari þeirra, mun lýsa þá réttláta.
6 Detta är den slägt, som efter honom frågar, den ditt ansigte, Jacob, söker. (Sela)
Það eru þeir sem fá að standa frammi fyrir Drottni og tilbiðja hann, Guð Jakobs.
7 Görer portarna vida, och dörrarna i verldene höga, att ärones Konung må draga derin.
Opnist þið fornu dyr! Konungur dýrðarinnar vill ganga inn.
8 Hvilken är den samme ärones Konung? Det är Herren, stark och mägtig, Herren mägtig i strid.
Hver er konungur dýrðarinnar? Það er Drottinn, hinn voldugi og sterki, sigurhetjan.
9 Görer portarna vida, och dörrarna i verldene höga, att ärones Konung må draga derin.
Já, opnist þið ævafornu dyr fyrir konungi dýrðarinnar!
10 Hvilken är den samme ärones Konung? Det är Herren Zebaoth; han är ärones Konung. (Sela)
Hver er þessi konungur dýrðarinnar? Drottinn, sá er ræður öllum hersveitum himnanna, hann er konungur dýrðarinnar!

< Psaltaren 24 >