< Psaltaren 18 >
1 En Psalm, till att föresjunga, Davids, Herrans tjenares; hvilken denna visos ord talade till Herran, på den tid Herren honom hulpit hade ifrå hans fiendars hand, och ifrå Sauls hand; Och sade: Hjerteliga, kär hafver jag dig, Herre, min starkhet;
Þennan sálm orti Davíð eftir að Drottinn hafði frelsað hann undan óvinum hans, þeirra á meðal Sál konungi. Drottinn – ég elska þig! Þú hefur gert stórkostlega hluti fyrir mig!
2 Herre, min klippa, min borg, min förlossare; min Gud, min tröst, den jag mig vid håller; min sköld, och min salighets horn, och mitt beskydd.
Drottinn er vígi mitt, þar er ég öruggur. Enginn getur veitt mér eftirför og unnið á mér. Hann er felustaður minn, frelsari og varðborg, kletturinn þar sem enginn getur náð mér! Hann er skjöldur minn. Styrkur hans er eins og uxans sem mundar horn sín í vígahug!
3 Jag vill lofva och åkalla Herren; så blifver jag ifrå mina ovänner förlöst.
Mér nægir að ákalla hann – lof sé Guði! – og ég frelsast undan öllum óvinum mínum.
4 Ty dödsens band hafva, omfattat mig, och Belials bäcker förskräckt mig.
Ég var bundinn hlekkjum dauðans og holskeflur óguðlegra risu ógnandi gegn mér.
5 Helvetes band hafva omfattat mig, och dödsens snaror öfverfallit mig. (Sheol )
Umkringdur og hjálparvana barðist ég um í netinu sem dró mig niður í djúp dauðans. (Sheol )
6 När jag är i ångest, så åkallar jag Herran, och ropar till min Gud; så hörer han mina röst af sitt tempel, och mitt rop kommer för honom till hans öron.
Þá hrópaði ég til Drottins. – Hróp mitt náði eyrum hans á himnum!
7 Jorden bäfvade och gaf sig, och bergens grundvalar rördes och bäfvade, då han vred var.
Þá lyftist jörðin og nötraði og undirstöður fjallanna skulfu vegna bræði hans. Hvílíkur landskjálfti! Já, Drottinn reiddist.
8 Damb gick upp af hans näso, och förtärande eld af hans mun; så att det ljungade deraf.
Eldsblossar gengu út af munni hans svo að jörðin sviðnaði og reykur streymdi um nasir hans.
9 Han böjde himmelen, och for neder, och mörker var under hans fötter.
Hann sveigði himininn og steig niður mér til bjargar! Skýjasorti var undir fótum hans.
10 Och han för uppå Cherub, och flög; han sväfde på vädrens vingar.
Hann steig á bak kerúbi og sveif til mín með hraða vindsins.
11 Hans tjäll omkring honom var mörker, och svart tjockt moln, der han inne fördold var.
Hann skýldi sér með myrkri, leyndi komu sinni með regnsorta og dimmu skýi.
12 Af skenet för honom delte sig skyn, med hagel och ljungande.
En svo birtist hann í skýjunum! Hvílík hátign! Eldingar leiftruðu og haglið dundi!
13 Och Herren dundrade i himmelen; och den Högste lät sitt dunder ut, med hagel och ljungande.
Himnarnir nötruðu í þrumugný Drottins. Guð allra guða hafði talað!
14 Han sköt sina skott, och förströdde dem; han lät fast ljunga, och förskräckte dem.
Hann sendi út eldingar sínar sem örvar og tvístraði óvinum mínum. Sjá, hvernig þeir flýðu!
15 Der såg man vattuådrorna; och jordenes grund vardt blottad, Herre, af ditt straff, af dine näsos anda och blåst.
Þá hljómaði skipun Drottins – og hafið hopaði og það sá í mararbotn!
16 Han sände utaf höjdene, och hemtade mig; och drog mig utu stor vatten.
Þá seildist Drottinn niður frá himnum, greip mig og frelsaði mig úr neyðinni. Hann bjargaði mér úr hyldýpi dauðans.
17 Han halp mig ifrå mina starka fiendar; ifrå mina hatare, som mig för mägtige voro;
Hann frelsaði mig frá ofurafli óvinarins, úr höndum þeirra sem hötuðu mig, því í greipum þeirra mátti ég mín einskis.
18 De mig öfverföllo i mins motgångs tid; och Herren vardt min tröst.
Þeir réðust á mig þegar ég mátti mín einskis, en Drottinn studdi mig.
19 Och han förde mig ut på rymdena; han tog mig derut; ty han hade lust till mig.
Hann leiddi mig í öruggt skjól, því að hann hefur velþóknun á mér.
20 Herren gör väl emot mig, efter mina rättfärdighet; han vedergäller mig efter mina händers renhet.
Drottinn launaði mér réttlæti mitt og hreinleika.
21 Ty jag håller Herrans vägar, och är icke ogudaktig emot min Gud.
Því að ég hef hlýtt boðorðum hans og ekki syndgað með því að snúa í hann baki.
22 Ty alla hans rätter hafver jag för ögon, och hans bud kastar jag icke ifrå mig.
Ég gætti lögmáls hans í hvívetna og lítilsvirti enga grein þess.
23 Men jag; är utan vank för honom, och bevarar mig för min synd.
Ég lagði mig fram við að halda það og forðaðist ranglæti.
24 Derföre vedergäller mig Herren, efter mina rättfärdighet; efter mina händers renhet för hans ögon.
Þess vegna hefur Drottinn launað mér með blessun, því að ég gerði það sem rétt var og gætti hreinleika hjarta míns. Allt þetta þekkti hann, enda vakir hann yfir hverju skrefi mínu.
25 Med de heliga äst du helig; och med de fromma, äst du from;
Drottinn, þú miskunnar þeim sem auðsýna miskunn og ert góður við ráðvanda.
26 Och med de rena äst du ren; och vid de afvoga ställer du dig afvog.
Þú blessar hjartahreina en snýrð þér frá þeim sem yfirgefa þig.
27 Ty du hjelper det elända folket, och de höga ögon förnedrar du.
Þú hlífir hinum hógværu, en ávítar stolta og hrokafulla.
28 Ty du upplyser mina lykto; Herren, min Gud, gör mitt mörker ljust.
Já, þú lætur lampa minn skína. Drottinn, Guð minn, hefur lýst upp myrkrið sem umlukti mig.
29 Ty med dig kan jag nederlägga krigsfolk, och med minom Gud öfver muren springa.
Með þinni hjálp stekk ég yfir múra og brýt niður borgarveggi óvinarins.
30 Guds vägar äro utan vank; Herrans tal äro genomluttrad; han är en sköld allom dem som trösta uppå honom.
Drottinn, hann er mikill Guð! Fullkominn í öllum hlutum! Orð hans standast öll. Skjöldur er hann öllum þeim sem til hans leita.
31 Ty ho är en Gud, utan Herren; eller en starker, utan vår Gud?
Því hver er hinn sanni Guð nema Drottinn? Og hver er bjargið nema hann?
32 Gud omgjordar mig med kraft, och gör mina vägar utan vank.
Hann styrkir mig og verndar hvar sem ég fer.
33 Han gör mina fötter lika som hjortars, och sätter mig på mina höjder.
Hann gerir fætur mína fima sem geitanna á fjöllunum. Hann tryggir mér fótfestu á hæstu tindum.
34 Han lärer mina hand strida, och min arm spänna kopparbågan.
Hann æfir hendur mínar til hernaðar og gerir mér kleift að spenna eirbogann.
35 Och du gifver mig dins salighets sköld, och din högra hand stärker mig; och när du förnedrar mig, gör du mig storan.
Þú fékkst mér skjöld hjálpræðis þíns. Hægri hönd þín, Drottinn, styður mig, mildi þín hefur gert mig mikinn.
36 Du gör under mig rum till att gå, att mina fötter icke skola slinta.
Þú lagðir veg fyrir fætur mína og þar mun ég ekki hrasa.
37 Jag vill jaga efter mina fiendar, och gripa dem; och intet omvända, tilldess jag hafver nederlagt dem.
Ég veitti óvinum mínum eftirför, elti þá uppi og eyddi þeim.
38 Jag skall slå dem, och de skola icke kunna mig emotstå; de måste falla under mina fötter.
Ég tók þá einn af öðrum – þeir gátu enga vörn sér veitt – allir lágu í valnum að lokum.
39 Du kan rusta mig med starkhet till strid; du kan kasta dem under mig, som sig emot mig sätta.
Hjálpin frá þér var eins og brynja í bardaganum. Óvini mína beygðir þú undir mig.
40 Du gifver mig mina fiendar på flyktena, att jag må förstöra mina hatare.
Þú stökktir þeim á flótta og ég eyddi öllum þeim sem ofsóttu mig.
41 De ropa, men der är ingen hjelpare: till Herran, men han svarar dem intet.
Þeir hrópuðu á hjálp, en fengu enga. Þeir æptu til Drottins, en hann ansaði ekki,
42 Jag skall sönderstöta dem som stoft för vädret; jag skall bortkasta dem såsom träck på gatomen.
en ég muldi þá mélinu smærra og dreifði þeim upp í vindinn. Ég fleygði þeim burt eins og rusli á haug.
43 Du hjelper mig ifrå det trätosamma folket, och gör mig till ett hufvud ibland Hedningarna; ett folk, som jag intet kände, tjenar mig.
Þú veittir mér sigur í sérhverri orustu. Þjóðirnar komu og þjónuðu mér. Jafnvel þær sem ég þekkti ekki komu nú og veittu mér lotningu.
44 Det hörer mig med hörsam öron; men de främmande barn förneka mig.
Útlendingar sem aldrei höfðu mig augum litið lýstu sig reiðubúna til þjónustu.
45 De främmande barn försmäkta, och brytas i sina bojor.
Skjálfandi stigu þeir niður úr virkjum sínum.
46 Herren lefver, och lofvad vare min tröst; och mins salighets Gud varde upphöjd.
Guð lifir! Lofaður sé hann, klettur hjálpræðis míns.
47 Gud, som mig hämnd gifver, och tvingar folken under mig;
Hann er sá Guð sem endurgeldur þeim sem ofsækja mig og auðmýkir þjóðir fyrir augum mér.
48 Den mig hjelper ifrå mina fiendar, och upphöjer mig ifrå dem, som sätta sig emot mig; du hjelper mig ifrå de vrånga.
Hann frelsar mig frá óvinum mínum. Hann sér til þess að þeir ná ekki til mín og bjargar mér undan öflugum andstæðingum.
49 Derföre vill jag tacka dig, Herre, ibland Hedningarna, och lofsjunga dino Namne;
Fyrir þetta, Drottinn minn, lofa ég þig í áheyrn þjóðanna.
50 Den sinom Konung stor salighet bevisar, och gör sinom smorda godt; David, och hans säd evinnerliga.
Oftsinnis hefur þú frelsað mig – það var kraftaverk í öll skiptin! Þú gerðir mig að konungi, þú hefur elskað mig og auðsýnt mér gæsku og eins muntu gera við afkomendur mína.