< Psaltaren 135 >

1 Halleluja. Lofver Herrans Namn; lofver, I Herrans tjenare;
Hallelúja!
2 I som stån i Herrans hus, uti vår Guds gårdar.
Lýður Drottins lofi hann í forgörðum musteris hans.
3 Lofver Herran, ty Herren är god; lofsjunger hans Namn, ty det är ljufligit.
Lofið Drottin því að hann er góður, vegsamið hans dýrlega nafn.
4 Ty Herren hafver utvalt sig Jacob; Israel till sin egendom.
Því að Drottinn hefur kosið Ísrael sér að eignarlýð.
5 Ty jag vet, att Herren är stor; och vår Herre för alla gudar.
Ég þekki mikilleik Drottins – að hann er öllum guðum æðri.
6 Allt det Herren vill, det gör han, i himmelen, på jordene, i hafvet, och i all djup;
Það sem honum þóknast, það gerir hann á himni, á jörðu og einnig í hafdjúpunum!
7 Den der låter skyarna uppgå af jordenes ända; den der ljungelden gör, samt med regnet; den der vädret utu hemlig rum komma låter;
Hann lætur skýin stíga upp af jörðinni og eldinguna leiftra svo að rigni; og vindana lætur hann blása úr forðabúrum sínum.
8 Den der förstfödingen slog uti Egypten, både af menniskor och af boskap;
Hann laust frumburði Egyptalands, bæði menn og dýr.
9 Och lät sina tecken och under komma öfver dig, Egypti land, öfver Pharao och alla hans tjenare;
Undur og tákn gerði hann í augsýn Faraó og þjóna hans.
10 Den mång folk slog, och drap mägtiga Konungar:
Fjölmennar þjóðir lagði hann að velli, felldi volduga konunga
11 Sihon, de Amoreers Konung, och Og, Konungen i Basan, och all Konungarike i Canaan;
– Síhon, Amoríta-konung og Óg, konung í Basan og konunga Kanaanslands
12 Och gaf deras land till arfs, till arfs sino folke Israel.
og gaf Ísrael lönd þeirra til eilífrar eignar.
13 Herre, ditt Namn varar i evighet; din åminnelse, Herre, varar förutan ända.
Ó, Drottinn, nafn þitt varir að eilífu! Frægð Drottins er kunn frá kynslóð til kynslóðar,
14 Ty Herren skall döma sitt folk, och vara sina tjenare nådelig.
því að hann réttir hlut þjóðar sinnar og miskunnar þjónum sínum.
15 De Hedningars gudar äro silfver och guld, med menniskors händer gjorde.
Heiðingjarnir tilbiðja skurðgoð úr gulli og silfri, handaverk manna
16 De hafva mun, och tala intet; de hafva ögon, och se intet.
– mállaus og sjónlaus skurðgoð,
17 De hafva öron, och höra intet, och ingen ande är i deras mun.
sem hvorki heyra né draga andann.
18 De som sådana göra, äro lika så; alle de som hoppas på dem.
Smiðir þeirra líkjast þeim og þeir sem tilbiðja þau.
19 Israels hus lofve Herran; lofver Herran, I af Aarons hus.
Ísrael, lofa þú Drottin! Æðstuprestar Arons, vegsamið nafn hans,
20 I af Levi hus, lofver Herran; I som frukten Herran, lofver Herran.
og einnig þið prestar af Levíætt. Já, lofið nafn hans, öll þið sem treystið honum og óttist hann.
21 Lofvad vare Herren af Zion, den i Jerusalem bor. Halleluja.
Þið íbúar Jerúsalem, lofið Drottin, hann sem býr í Jerúsalem! Hallelúja!

< Psaltaren 135 >