< Matteus 1 >
1 Detta är boken af Jesu Christi börd, hvilken som är Davids son, Abrahams sons.
Þessir eru forfeður Jesú Krists, afkomanda Davíðs konungs og Abrahams:
2 Abraham födde Isaac; Isaac födde Jacob; Jacob födde Juda, och hans bröder.
Abraham var faðir Ísaks. Ísak var faðir Jakobs. Jakob var faðir Júda og bræðra hans.
3 Juda födde Pharez och Zara, af Thamar; Pharez födde Hezrom; Hezrom födde Aram.
Júda var faðir Peresar og Sera (móðir þeirra hét Tamar). Peres var faðir Esroms. Esrom var faðir Rams,
4 Aram födde Aminadab; Aminadab födde Nahasson; Nahasson födde Salmon.
en Ram var faðir Ammínadabs og sonur hans var Nakson. Nakson var faðir Salmons.
5 Salmon födde Boas, af Rahab; Boas födde Obed, af Ruth; Obed födde Jesse.
Salmon var faðir Bóasar (kona hans var Rut). Óbeð var faðir Ísaís,
6 Jesse födde Konung David; Konung David födde Salomon, af henne som var Urie hustru.
en Ísaí faðir Davíðs konungs og Davíð faðir Salómons (móðir hans var ekkja Úría).
7 Salomon födde Roboam; Roboam födde Abia; Abia födde Asa.
Salómon var faðir Róbóams og sonur hans var Abía. Abía var faðir Asafs.
8 Asa födde Josaphat; Josaphat födde Joram; Joram födde Osia.
Asaf var faðir Jósafats. Jósafat var faðir Jórams og Jóram faðir Ússía.
9 Osia födde Joatham; Joatham födde Achas; Achas födde Ezechia.
Ússía var faðir Jótams, en sonur hans var Akas og Esekía var sonur hans.
10 Ezechia födde Manasse; Manasse födde Amon; Amon födde Josia.
Esekía var faðir Manasse, en hann var faðir Amoss og Amos faðir Jósía.
11 Josia födde Jechonia och hans bröder, vid det Babyloniska fängelset.
Jósía var faðir Jekonja og bræðra hans (þeir fæddust í herleiðingunni til Babýlon).
12 Men efter det Babyloniska fängelset födde Jechonia Salathiel; Salathiel födde Zorobabel.
Eftir herleiðinguna: Jekonja var faðir Sealtíels, Sealtíel var faðir Serúbabels,
13 Zorobabel födde Abiud; Abiud födde Eliakim; Eliakim födde Asor.
Serúbabel faðir Abíúds og Abíúd faðir Eljakíms. Eljakím var faðir Asórs,
14 Asor födde Zadok; Zadok födde Achim; Achim födde Eliud.
en sonur hans var Sadók. Og Sadók var faðir Akíms, Akím faðir Elíúds
15 Eliud födde Eleazar: Eleazar födde Mattham; Mattham födde Jacob.
og Elíúd faðir Eleasars. Eleasar var faðir Mattans, Mattan faðir Jakobs og
16 Jacob födde Joseph, Marie man, af hvilko är födder Jesus, som kallas Christus.
Jakob faðir Jósefs en hann var eiginmaður Maríu, móður Jesú Krists.
17 Så äro alle lederna, ifrån Abraham intill David, fjorton leder; ifrå David till det Babyloniska fängelset, ock fjorton leder; ifrå det Babyloniska fängelset intill Christum, ock fjorton leder.
Þetta eru fjórtán ættliðir frá Abraham til Davíðs konungs, fjórtán ættliðir frá Davíð fram að herleiðingunni og einnig fjórtán ættliðir frá herleiðingunni fram til Krists.
18 Jesu Christi födelse gick så till: När Maria, hans moder, var trolofvad Joseph, förr än de kommo samman, fans hon vara hafvandes af den Heliga Anda.
Aðdragandinn að fæðingu Jesú var á þessa leið: María móðir hans var trúlofuð Jósef. Hún varð þunguð af völdum heilags anda meðan hún var enn ósnortin mey.
19 Men efter Joseph var en from man, och ville icke röja henne, tänkte han hemliga öfvergifva henne.
Jósef, unnusti hennar, sem var mjög sómakær maður, ákvað þá að slíta trúlofuninni í kyrrþey, því að hann vildi ekki valda henni opinberri smán.
20 När han detta tänkte, si, då uppenbarades honom i sömnen Herrans Ängel, och sade: Joseph, Davids son, räds icke taga Maria, din hustru, till dig; ty det som är afladt i henne, det är af den Heliga Anda.
Eitt sinn er hann var að íhuga þetta á andvökunóttu, sofnaði hann og dreymdi að engill stóð hjá honum og sagði: „Jósef, sonur Davíðs, hikaðu ekki við að kvænast Maríu, því að barnið sem hún gengur með, er getið af heilögum anda.
21 Och hon skall föda en Son, och du skall kalla hans Namn JESUS; ty han skall frälsa sitt folk ifrå deras synder.
Hún mun eignast son, og þú skalt láta hann heita Jesú (sem þýðir Guð frelsar), því að hann mun frelsa þjóð sína frá syndum hennar.
22 Detta är allt skedt, på det fullbordas skulle det af Herranom sagdt är genom Propheten, som sade:
Þannig mun rætast það sem spámaður Guðs sagði:
23 Si, en Jungfru skall varda hafvandes, och föda en Son, och de skola kalla hans Namn EmmanuEl; det är så mycket sagdt: Gud med oss.
„Takið eftir! Meyjan mun þunguð verða! Hún mun fæða son og hann verða kallaður „Immanúel“(en það þýðir Guð er með okkur)“.“
24 När Joseph vaknade upp af sömnen, gjorde han som Herrans Ängel hade honom befallt, och tog sina hustru till sig.
Þegar Jósef vaknaði, ákvað hann að gera eins og engillinn hafði sagt honum og ganga að eiga Maríu,
25 Och kände henne intet, tilldess hon födde sin första Son; och kallade hans Namn JESUS.
þau höfðu þó ekki kynmök fyrr en eftir að sonurinn var fæddur. Og Jósef gaf drengnum nafnið Jesús.