< Matteus 21 >

1 Och när de nalkades Jerusalem, och kommo till Bethphage, vid Oljoberget, sände Jesus två sina Lärjungar;
Jesús og lærisveinar hans nálguðust nú Jerúsalem. Þegar þeir áttu skammt ófarið til þorpsins Betfage á Olíufjallinu, sendi hann tvo þeirra þangað á undan sér.
2 Och sade till dem: Går i byn, som ligger för eder; och straxt varden I finnande ena åsninno bundna, och fålan när henne; löser dem, och leder till mig.
„Þegar þið komið inn í þorpið, munuð þið finna ösnu bundna og fola hjá henni. Leysið þau og færið mér.
3 Och om någor talar eder till, så säger: Herren behöfver dem; och straxt släpper han dem.
Ef einhver spyr hvað þið séuð að gera, skuluð þið svara: „Drottinn þarfnast þeirra, “og þá mun spyrjandinn láta ykkur afskiptalausa.“
4 Detta är allt skedt, att det skulle fullkomnas, som sagdt är genom Propheten, som sade:
Með þessu rættist gamall spádómur sem er svona:
5 Säger till dottrena Zion: Si, din Konung kommer till dig, saktmodig, ridandes på ene åsninno, och på en arbetes åsninnos fåla.
„Segið Jerúsalem að konungur hennar sé að koma, auðmjúkur og ríðandi á ösnufola!“
6 Lärjungarna gingo bort, och gjorde som Jesus hade dem befallt;
Lærisveinarnir tveir gerðu eins og þeim var sagt
7 Och ledde till honom åsninnona och fålan; och lade sin kläder på dem, och satte honom deruppå.
og komu með ösnuna og folann til Jesú. Þeir lögðu síðan yfirhafnir sínar á folann og Jesús settist á bak.
8 Mycket folk bredde sin kläder på vägen; de andre skåro qvistar af trän, och strödde på vägen.
Þá breiddu flestir viðstaddra yfirhafnir sínar á veginn en aðrir skáru greinarnar af trjánum og dreifðu þeim á veginn.
9 Men folket, som föregick, och de som efterföljde, ropade och sade: Hosianna, Davids Sone; välsignad vare han, som kommer i Herrans Namn; Hosianna i höjdene.
Allt fólkið gekk á undan og hrópaði: „Guð blessi konunginn, son Davíðs! Blessaður sé sá sem kemur í nafni Drottins! Drottinn, sendu honum hjálp þína frá himnum.“
10 Och när han kom in i Jerusalem, upprörde sig hela staden, och sade: Ho är denne?
Allt komst í uppnám í Jerúsalem við komu Jesú og fólkið þar spurði: „Hver er þetta?“
11 Då sade folket: Denne är Jesus, den Propheten af Nazareth i Galileen.
Mannfjöldinn, sem fylgdi honum, svaraði þá: „Þetta er Jesús, spámaðurinn frá Nasaret í Galíleu.“
12 Och gick Jesus in i Guds tempel, och dref ut alla de der köpte och sålde i templet, och omstötte vexlareborden, och dufvomånglarenas säte;
Jesús gekk inn í musterið og rak kaupmennina, sem þar voru, á dyr. Hratt um stöllum dúfnasalanna og borðum þeirra sem skiptu peningum. Hann sagði:
13 Och sade till dem: Det är skrifvet: Mitt hus skall kallas ett bönehus; men I hafven gjort ena röfvarekulo deraf.
„Biblían segir: „Musteri mitt á að vera bænastaður, en þið hafið gert það að ræningjabæli!““
14 Och till honom kommo blinde och halte i templet; och han gjorde dem helbregda.
Blindir menn og bæklaðir streymdu til hans og hann læknaði þá í musterinu.
15 När de öfverste Presterna och de Skriftlärde sågo de under, som han gjorde, och barnen, som ropade i templet, sägande: Hosianna, Davids Sone, blefvo de misslynte;
Þegar æðstu prestarnir og leiðtogarnir sáu þessi dásamlegu kraftaverk og heyrðu börnin hrópa í musterinu: „Guð blessi son Davíðs!“urðu þeir gramir og sögðu við hann: „Heyrirðu hvað börnin segja?“
16 Och sade till honom: Hörer du hvad desse säga? Då sade Jesus till dem: Hvi icke? Hafven I aldrig läsit: Af barnas och spenabarnas mun hafver du fullkomnat lofvet?
„Já, “svaraði Jesús, „hafið þið aldrei lesið þetta: „Jafnvel börnin munu lofa hann.““
17 Då öfvergaf han dem, och gick utu staden till Bethanien, och blef der.
Síðan fór Jesús til Betaníu og gisti þar um nóttina.
18 Om morgonen, när han gick in i staden igen, hungrade honom.
Á leiðinni til Jerúsalem, morguninn eftir, fann hann til svengdar.
19 Och han fick se ett fikonaträ vid vägen, och gick dertill, och fann intet deruppå, utan allenast löf; och sade till det: Växe aldrig härefter frukt på dig. Och fikonaträt blef straxt torrt. (aiōn g165)
Þá tók hann eftir fíkjutré, sem stóð rétt við veginn. Hann gekk að trénu til að athuga hvort á því væru nokkrar fíkjur, en svo var ekki, einungis lauf. Þá sagði hann við tréð: „Upp frá þessu munt þú aldrei bera ávöxt!“Rétt á eftir visnaði tréð. (aiōn g165)
20 Och när Lärjungarna sågo det, förundrade de sig, och sade: Huru är det fikonaträt så snart torkadt?
Lærisveinarnir urðu forviða og spurðu: „Hvernig gat tréð visnað svona fljótt?“
21 Då svarade Jesus, och sade till dem: Sannerliga säger jag eder: Om I hafven trona, och tviflen intet, så varden I icke allenast görande sådant, som med fikonaträt skedde; utan jemväl, om I sägen till detta berget: Häf dig upp, och kasta dig i hafvet, då skall det ske;
„Sannleikurinn er sá, “svaraði Jesús, „að ef þið trúið án þess að efast, þá getið þið gert slíka hluti og jafnvel enn meiri. Þið gætuð til dæmis sagt við þetta fjall: „Flyttu þig út í sjó, “og það mundi hlýða.
22 Och allt det I bedjen i bönene, troendes, det skolen I få.
Þið getið fengið allt, já allt, sem þið biðjið um – ef þið trúið.“
23 Och när han kom i templet, gingo de öfverste Presterna och de äldste i folket till honom, der han lärde, och sade: Af hvad magt gör du detta? Och hvilken hafver gifvit dig denna magten?
Þegar Jesús var kominn í musterið og farinn að kenna, komu æðstu prestarnir og aðrir leiðtogar þjóðarinnar. Þeir kröfðust þess að hann segði þeim hver hefði gefið honum vald til að reka kaupmennina út daginn áður.
24 Då svarade Jesus, och sade till dem: Jag vill ock spörja eder ett ord; om I sägen mig det, vill jag ock säga eder, af hvad magt jag detta gör:
„Það skal ég segja ykkur, ef þið svarið einni spurningu fyrst, “sagði Jesús.
25 Hvadan var Johannis döpelse? Af himmelen eller af menniskom? Då tänkte de vid sig sjelfva, och sade: Sägom vi, af himmelen; då säger han till oss: Hvi trodden I då honom icke?
„Sendi Guð Jóhannes skírara? Já, eða nei!“Þeir báru saman ráð sín: „Ef við segjum að Guð hafi sent hann, þá mun hann spyrja af hverju við höfum þá ekki trúað honum.
26 Sägom vi ock, af menniskom; så rädes vi folket; ty alle höllo Johannes för en Prophet.
En ef við segjum að Guð hafi ekki sent hann, þá mun fólkið ráðast á okkur, því að það telur að Jóhannes hafi verið spámaður.“
27 Då svarade de Jesu, och sade: Vi vete det icke. Sade han till dem: Icke heller säger jag eder, af hvad magt jag detta gör.
Að lokum svöruðu þeir: „Við vitum það ekki.“„Þá svara ég ekki heldur spurningu ykkar, “sagði Jesús.
28 Men hvad synes eder? En man hade två söner, och gick till den första, och sade: Son, gack, och arbeta i dag i min vingård.
„En hvað segið þið annars um þetta: Maður nokkur átti tvo syni. Hann sagði við annan: „Sonur minn, þú skalt vinna í víngarðinum í dag.“
29 Han svarade, och sade: Jag vill icke. Sedan ångrade honom det, och gick åstad.
„Æ, nei, ég nenni því ekki, “svaraði hann, en seinna sá hann sig um hönd og fór.
30 Och gick han till den andra, och sade sammalunda. Då svarade han, och sade: Ja, herre; och gick intet.
Faðirinn sagði síðan við þann yngri: „Heyrðu, þú skalt fara í jarðræktina.“Sonurinn svaraði: „Já, pabbi, sjálfsagt!“en fór ekki fet.
31 Hvilken af de två gjorde det fadren ville? De sade till honom: Den förste. Sade Jesus till dem: Sannerliga säger jag eder, att Publicaner och skökor skola gå i himmelriket förr än I.
Hvor þessara tveggja hlýddi föður sínum?“„Sá fyrri, auðvitað, “svöruðu þeir. Jesús skýrði nú fyrir þeim merkingu sögunnar og sagði: „Illmennum og vændiskonum verður leiðin til himins greiðfærari en ykkur.
32 Johannes kom till eder, och lärde eder rätta vägen, och I trodden honom intet; men Publicaner och skökor trodde honom; och ändock I det sågen, hafven I dock sedan ingen bättring gjort, att I måtten trott honom.
Jóhannes skírari sagði ykkur að gjöra iðrun og snúa ykkur til Guðs. Það vilduð þið ekki, en það gerðu hins vegar svindlarar og skækjur. Og þótt þið sæjuð það gerast, vilduð þið samt ekki sjá ykkur um hönd og hlýða honum. Þess vegna gátuð þið ekki trúað.“
33 Hörer en annor liknelse: Det var en husbonde, som planterade en vingård, och gärde der gård omkring, och grof en press derinne, och byggde ett torn, och utlejde honom vingårdsmännom, och for utländes.
„Hlustið á þessa sögu: Landeigandi nokkur plantaði vínviði og gerði skjólgarð umhverfis hann. Því næst reisti hann pall fyrir eftirlitsmanninn og leigði síðan víngarðinn nokkrum bændum með því skilyrði að þeir skiptu uppskerunni með honum. Síðan fluttist hann úr landi.
34 När nu fruktenes tid kom, sände han sina tjenare till vingårdsmännerna, att de skulle uppbära hans frukt.
Þegar uppskerutíminn kom sendi hann menn sína til bændanna að sækja sinn hluta.
35 Då togo vingårdsmännerna fatt på hans tjenare; den ena hudflängde de, den andra slogo de ihjäl, den tredje stenade de.
En bændurnir gerðu aðsúg að þeim, börðu einn til óbóta, drápu annan og grýttu þann þriðja.
36 Åter sände han andra tjenare, flera än de första; och de gjorde dem sammaledes.
Þá sendi hann aðra til þeirra, fleiri en þá fyrri, en allt fór á sömu leið.
37 På det sista sände han sin son till dem, och sade: De hafva ju ena försyn för min son.
Að lokum sendi víngarðseigandinn son sinn, því hann hugsaði: „Þeir munu áreiðanlega bera virðingu fyrir honum.“
38 Men när vingårdsmännerna sågo sonen, sade de emellan sig: Denne är arfvingen; kommer, låter oss slå honom ihjäl, och så få vi hans arfvedel.
En þegar bændurnir sáu son hans koma, sögðu þeir hver við annan: „Þarna kemur erfinginn. Komið! Við skulum drepa hann og þá eigum við víngarðinn!“
39 Och de togo fatt på honom, drefvo honom ut af vingården, och slogo honom ihjäl.
Síðan drógu þeir hann út úr víngarðinum og drápu hann.
40 När nu vingårdsherren kommer, hvad skall han göra åt de vingårdsmännerna?
Hvað haldið þið að landeigandinn muni gera við bændurna þegar hann kemur til baka?“
41 Sade de till honom: De onda skall han illa förgöra, och leja sin vingård androm vingårdsmännom, de som gifva honom fruktena i rättom tid.
Leiðtogar Gyðinga svöruðu: „Svona illmenni ætti að lífláta og leigja víngarðinn öðrum, sem greiða leiguna skilvíslega.“
42 Då sade Jesus till dem: Hafven I aldrig läsit i Skriftene? Den stenen, som byggningsmännerna bortkastade, han är blifven en hörnsten; af Herranom är detta skedt, och är underligit för vår ögon.
Þá spurði Jesús: „Hafið þið aldrei lesið þessi ritningarorð: „Steinninn sem smiðirnir höfnuðu, var gerður að hornsteini. Drottinn hefur unnið dásamleg verk!“
43 Derföre säger jag eder, att Guds rike skall tagas från eder, och varda gifvet Hedningomen, som göra dess frukt.
Það sem ég á við er þetta: Guðsríki verður tekið frá ykkur og gefið öðrum, sem afhenda Guði hans hlut í uppskerunni.
44 Och hvilken som faller på denna stenen, han varder krossad; men uppå hvilken han faller, den slår han sönder i stycker.
Þeir sem reka sig á þetta sannleiksbjarg munu sundurmerjast, en þeir sem undir verða myljast mélinu smærra.“
45 Och när de öfverste Presterna och Phariseerna hörde hans liknelser, förnummo de, att han talade om dem.
Þegar æðstu prestarnir og hinir leiðtogarnir skildu að Jesús átti við þá – að þeir væru bændurnir í sögunni,
46 Och de ville hafva tagit fatt på honom; men de räddes för folket, ty de höllo honom för en Prophet.
vildu þeir handtaka hann. Þeir þorðu það þó ekki vegna fólksins sem áleit að Jesús væri spámaður.

< Matteus 21 >