< 2 Thessalonikerbrevet 2 >
1 Men vi bedje eder, käre bröder, för vårs Herras Jesu Christi tillkommelse, och för våra församlings skull i honom,
Hvað um endurkomu Drottins Jesú Krists og samfundi okkar við hann?
2 Att I icke snarliga låten beveka eder ifrån edart sinne; icke heller förskräcka, hvarken genom anda, eller genom ord, eller genom bref, lika som det sändt vore af oss, såsom Christi dag för handen vore.
Kæru vinir, látið engar sögusagnir, eins og þá að dagur Drottins sé þegar runninn upp, koma ykkur úr jafnvægi eða gera ykkur órótt. Ef þið heyrið um fólk sem séð hefur sýnir eða fengið einhver sérstök skilaboð frá Guði um þetta, eða þá fengið bréf sem álitin eru frá mér, þá trúið því ekki.
3 Låter ingen förföra eder i någon måtto; ty han kommer icke, utan tillförene sker affall, och uppenbar varder syndenes menniska, förtappelsens barn.
Látið ekkert slíkt rugla ykkur né blekkja, sama hvað sagt er. Dagur Drottins kemur ekki fyrr en tvennt hefur gerst: Fyrst kemur tími fráfalls og andstöðu gegn Guði og síðan mun maður syndarinnar birtast – glötunarsonurinn.
4 Hvilken är en motståndare, och upphäfver sig öfver allt det Gud eller Gudstjenst kallas; så att han sätter sig i Guds tempel, såsom en Gud, och gifver sig före som han vore Gud.
Hann mun standa gegn öllu sem Guðs er og rífa niður allt sem dýrkað hefur verið eða tilbeðið. Hann tekur sér stöðu í musteri Guðs og kemur fram eins og væri hann Guð.
5 Minnens I icke, att jag sade eder detta, då jag ännu var när eder?
Munið þið ekki eftir þessu? Ég talaði um þetta þegar ég var hjá ykkur síðast.
6 Och hvad ännu hindrar, veten I; att han skall varda uppenbar i sin tid.
Þið vitið hvað heldur aftur af honum: Hann fær ekki að birtast fyrr en tími hans er kominn.
7 Ty han verkar allaredo ondskona hemliga; allenast den der nu hindrar, han måste komma af vägen.
Vissulega eru hin illu öfl eyðingar og upplausnar nú þegar að verki, en sjálfur mun þessi uppreisnarmaður ekki koma fyrr en öllum hindrunum hefur verið rutt úr vegi.
8 Och så varder då den Onde uppenbar, hvilken Herren skall dräpa med sins muns Anda; och skall göra en ända med honom, genom sin tillkommelses uppenbarelse;
Eftir það mun hann – maður illskunnar – vaða uppi. En þegar Drottinn Jesús kemur aftur, mun hann blása á hann og tortíma honum með nærveru sinni.
9 Hvilkens tillkommelse sker efter Satans verkan, med alla lögnaktiga krafter, och tecken, och under;
Maður þessi verður verkfæri Satans. Hann verður haldinn djöfullegum krafti og mun beita furðulegum blekkingum og kraftaverkum.
10 Och med all förförelse till orättfärdighet, ibland dem som förtappade varda; derföre, att de icke anammade kärleken till sanningena, att de måtte salige vordit.
Þannig villir hann sýn, þeim sem glatast. Þeir glatast af því að þeir hafa ekki tekið á móti kærleika og sannleika Guðs sér til frelsunar, heldur hafnað því
11 Fördenskull skall Gud sända dem kraftig villfarelse, så att de skola tro lögnene;
og þess vegna leyfir Guð þeim að trúa lyginni af öllu hjarta.
12 På det de skola alle dömde varda, som icke hafva trott sanningene, utan hafva lust till orättfärdigheten.
Þetta fólk verður svo réttvíslega dæmt fyrir að trúa blekkingunni, en hafna sannleikanum, og fyrir að kasta sér út í syndina.
13 Men vi skole alltid tacka Gudi för eder, käre bröder, älskade af Herranom, att Gud hafver eder utvalt till salighet af begynnelsen, genom Andans helgelse, och i sanningenes tro;
Okkur er skylt að þakka Guði fyrir ykkur, því að Drottinn elskar ykkur. Hann hafði þegar í upphafi ætlað sér að frelsa ykkur og hreinsa fyrir verk heilags anda og fyrir trú ykkar á sannleikann.
14 I hvilko han eder kallat hafver genom vårt Evangelium, till vårs Herras Jesu Christi härliga egendom.
Hann notaði fagnaðarerindið til að kalla ykkur til sín, svo að hann gæti veitt ykkur hlutdeild í dýrð Drottins.
15 Så står nu, käre bröder, och håller eder vid de stadgar, som I lärt hafven, ehvad det är skedt af vårt ord eller bref.
Vinir! Standið stöðugir með þetta í huga og haldið fast í sannleikann sem við kenndum ykkur, hvort heldur var munnlega eða bréflega.
16 Men sjelfver vår Herre, Jesus Christus, och Gud och vår Fader, den oss älskat hafver, och gifvit en evig tröst, och ett godt hopp genom nådena; (aiōnios )
Sjálfur Drottinn Jesús Kristur og Guð faðir okkar, sem hefur elskað okkur og gefið okkur eilífa huggun og óverðskuldaða von, (aiōnios )
17 Han hugsvale edor hjerta, och styrke eder uti all lärdom, och goda gerningar.
huggi hjörtu ykkar og styrki ykkur í öllu góðu, bæði í orði og verki.