< Zaburi 89 >
1 Nitimba sifa za matendo ya uaminifu wa agano milele. Nitatangaza kweli yako kwa vizazi vijavyo.
Ég vil syngja um miskunn Drottins að eilífu! Ungir sem gamlir skulu fá að heyra um trúfesti þína.
2 Maana nimesema, “Uaminifu wa agano umeimarishwa milele; na kweli yako umeiimarisha mbinguni.”
Elska þín og náð vara að eilífu og trúfesti þín stendur óhögguð eins og himinninn.
3 “Nimefanya agano na wateule wangu, nimeapa kiapo kwa Daudi mtumishi wangu.
Svo segir Drottinn Guð: „Ég hef gert sáttmála við Davíð, minn útvalda þjón.
4 Nitauimarisha uzao wako milele, na nitauimarisha utawala wako vizazi vyote.” (Selah)
Ég hef unnið þann eið, að afkomendur hans skuli sitja á konungsstóli héðan í frá og að eilífu!“
5 Mbingu husifu maajabu yako, Yahwe; kweli yako inasifiwa katika kusanyiko la watakatifu.
Himinninn lofi máttarverk þín, Drottinn og herskarar englanna vegsami trúfesti þína.
6 Maana ni nani katika mbingu aweza kulinganishwa na Yahwe? Ambaye kati ya wana wa miungu ni kama Yahwe?
Því að hver á himnum kemst í samjöfnuð við Guð? Hinn mesti meðal englanna, hver er hann við hlið Drottins?!
7 Ni Mungu anaye heshimiwa sana katika baraza la watakatifu naye ni wakutisha kati ya wote wanao mzunguka.
Hinir voldugu englar nálgast hann með ótta og virðingu. Hann er ægilegur í þeirra augum.
8 Yahwe, Mungu wa majeshi, ni nani aliye na nguvu kama wewe, Yahwe? Kweli yako inakuzunguka.
Drottinn, þú konungur hinna himnesku hersveita, enginn kemst í samjöfnuð við þig! Trúfestin er einkenni þitt!
9 Wewe huitawala bahari yenye nguvu; mawimbi yainukapo, wewe huyatuliza.
Þú hefur hemil á ofstopa hafsins, stöðvar óveðursöldur. Með einu orði lægir þú þær.
10 Ulimwangamiza Rahabu kama mmoja aliye uliwa. Uliwatawanya adui zako kwa mkono wako wenye nguvu.
Þú rotaðir skrímslið, það lá marflatt – og tvístraðir óvinum þínum með undramætti.
11 Mbingu ni zako wewe, na nchi pia. Uliiumba dunia na vyote vilivyomo.
Himinninn og jörðin, allt er það þitt. Þú skapaðir það.
12 Uliumba kaskazini na kusini. Tabori na Hermoni hulifurahia jina lako.
Þú skapaðir norðrið og suðrið líka. Tabor og Hermon kætast, hin háu fjöll, sem hönd þín gjörði.
13 una mkono wa uweza na mkono wenye nguvu, na mkono wako wa kuume uko juu.
Mikill er máttur þinn! Hægri hönd þín er upphafin í mætti og dýrð!
14 Haki na hukumu ni msingi wa kiti chako. Uaminifu wa agano lako na uaminifu huja mbele zako.
Tvær eru undirstöður hásætis þíns: Réttvísi og réttlæti, og miskunn og trúfesti eru fylgdarsveinar þínir.
15 Wamebarikiwa watu wakuabuduo wewe! Yahwe, wanatembea katika nuru ya uso wako.
Sælir eru þeir sem heyra fagnaðarópið – þeir sem ganga í ljósinu sem stafar frá Drottni.
16 Siku zote wanafurahia katika jina lako, na katika haki yako wanakutukuza wewe.
Þín vegna gleðjast þeir alla daga og fagna yfir þínum réttlátu verkum.
17 Wewe ni fahari ya nguvu zao, na kwa nguvu zako tu washindi.
Þú ert styrkur þeirra. Þetta er undursamlegt! Já, við hressumst og gleðjumst því við vitum að þú hefur velþóknun á okkur!
18 Maana ngao zetu ni za kwako Yahwe; mfalme wetu ni wa Mtakatifu wa Israeli.
Sjálfur Drottinn er okkar vörn og hann, hinn heilagi í Ísrael – sjálfur Guð – hefur gefið okkur konung.
19 Muda mrefu uliopita ulizungumza na waaminfu wako katika maono; ulisema, “Nimeweka taji juu ya mwenye nguvu; nimemuinua aliyechaguliwa kutoka kati ya watu.
Þú talaðir við spámann þinn í sýn og sagðir: „Ég hef fundið rétta manninn meðal fólksins, hann skal verða konungur!
20 Nimemchagua Daudi mtumishi wangu; kwa mafuta yangu matakatifu nimempaka yeye.
Það er Davíð, þjónn minn! Ég hef smurt hann minni heilögu olíu.
21 Mkono wangu utamsaidia yeye; mkono wangu utamtia nguvu.
Ég vil veita honum kraft og styrkja hann á göngunni.
22 Hakuna adui atakaye mdanganya; hakuna mwana wa uovu atakaye muonea.
Óvinir hans skulu ekki fella hann, né illmennin kúga hann.
23 Nitawaangamiza adui zake mbele yake; nitawaua wale wamchukiao.
Ég mun láta hann sjá er ég eyði óvinum hans og þurrka út hatursmenn hans.
24 Kweli yangu na uaminifu wa agano vitakuwa pamoja naye; kupitia jina langu atakuwa mshindi.
Ég mun stöðugt vernda hann og blessa og umvefja hann elsku minni. Mín vegna mun hann verða mikill.
25 Nitaweka mkono wake juu ya bahari na mkono wake wa kuume juu ya mito.
Ríki hans mun ná frá Miðjarðarhafi til Evfratfljóts.
26 Yeye ataniita, 'Wewe ni Baba yangu, Mungu wangu, na mwamba wa wokovu wangu.'
Hann mun segja við mig: „Þú ert faðir minn, Guð minn, klettur hjálpræðis míns.“
27 Nitamjalia kuwa kama mzaliwa wangu wa kwanza, aliye inuliwa zaidi juu ya wafalme wa nchi.
Ég mun líta á hann sem frumgetinn son minn og gera hann fremstan meðal konunga jarðarinnar.
28 Nitaongeza uaminifu wa agano langu kwake milele; na agano langu pamoja naye litakuwa salama.
Ég mun elska hann að eilífu og vera honum góður. Ég mun halda sáttmála minn við hann að eilífu.
29 Nitaufanya uzao wake kudumu milele na kiti chake cha enzi kitadumu kama mbingu zilizo juu.
Hann mun aldrei skorta erfingja og hásæti hans mun standa um eilífð eins og himinninn.
30 Ikiwa watoto wake wataziacha sheria zangu na kutokutii amri zangu,
Ef afkomendur hans hafna lögmáli mínu og óhlýðnast mér,
31 na kama watazivunja sheria zangu na kutokuzishika amri zangu,
þá mun ég hegna þeim,
32 ndipo nitauadhiu uasi wao kwa fimbo na uovu wao kwa makofi.
en aldrei mun ég þó hætta að miskunna þeim,
33 Lakini sitauondoa kwake upendo wangu thabiti wala kutokuwa mwaminifu kwa ahadi yangu.
né bregðast loforði mínu.
34 Sitavunja agano langu wala kubadilisha maneno ya midomoni mwangu.
Nei, sáttmála minn mun ég alls ekki rjúfa. Ekkert orða minna tek ég aftur.
35 Mara moja na kwa yote, nimeapa kwa utakatifu wangu sitamdanganya Daudi:
Ég hef heitið Davíð því (og hinn heilagi Guð talar sannleika)
36 uzao wake utaendelea milele na kiti chake cha enzi kama vile jua mbele yangu.
að konungsætt hans mun vara um aldir alda, já rétt eins og sólin!
37 Kitaimarishwa milele kama mwezi, shahidi mwaminifu mawinguni.” (Selah)
Konungdómur hans skal standa að eilífu eins og tunglið, – trúfasta vitnið á himninum!“
38 Lakini wewe umemtupa na kumkataa; umemkasirikia mfalme mpakwa mafuta wako.
En, – hvers vegna hefur þú þá útskúfað mér?! Hafnað þeim sem þú valdir til konungs?
39 Wewe umelikataa agano la mtumishi wako. Umeinajisi taji yake ardhini.
Hefur þú rofið sáttmálann við hann? Þú sem kastaðir kórónu hans í skítinn!
40 Umevunja kuta zake zote. Umeharibu ngome yake.
Múra hans hefur þú brotið og rifið niður varnarvirkin.
41 Wapita njia wote wamemuibia, amekuwa kitu chenye kinyaa kwa majirani zake.
Allir vegfarendur ræna hann. Hann er til háðungar nágrönnum sínum.
42 Umeinua mkono wa kuume wa adui zake; umewafurahisha adui zake wote.
Þú magnaðir óvini hans gegn honum, og nú kætast þeir!
43 Umeyageuza makali ya upanga wake. Na hukumfanya asimame awapo vitani.
Þú slóst sverð hans til jarðar og neitaðir honum um hjálp í bardaganum.
44 Umeimaliza fahari yake; umekitupa ardhini kiti chake cha enzi.
Þú hefur bundið enda á vegsemd hans og hrint hásæti hans um koll.
45 Umefupisha siku za ujana wake. Umemfunika kwa aibu. (Selah)
Hann lítur út sem öldungur þótt ungur sé, og það er af þínum völdum. Þú hefur hulið hann skömm.
46 Mpaka lini, Yahwe? utajificha, milele? Mpaka lini hasira yako itawaka kama moto?
Ó, Drottinn, hve lengi á þetta ástand að vara? Ætlar þú að fela þig fyrir mér að eilífu? Hve lengi á reiði þín að brenna?
47 Oh, fikiria jinsi muda wangu ulivyo mfupi, na ni kwa ajili gani umewaumba wana wote wa wanadamu wasio na manufaa!
Mundu hve mannsævin er stutt og að verk okkar flestra eru hégómleg og smá.
48 Ni nani aweza kuishi na asife, au atakaye iokoa nafsi yake dhidi ya mkono wa kuzimu? (Selah) (Sheol )
Enginn maður lifir endalaust. Öll deyjum við að lokum. Og hver getur stigið upp úr gröf sinni? (Sheol )
49 Bwana, yako wapi matendo yako ya zamani ya uaminifu wa agano ambayo ulimwapia Daudi katika kweli yako?
Drottinn, hvar er nú kærleikur þinn til mín? Hvar er gæskan sem þú lofaðir Davíð með eiði?
50 Kumbuka, Bwana, watumishi wako walivyodhihakiwa na vile nilivyo vumilia moyoni mwangu matusi mengi dhidi ya mataifa.
Veistu það, Drottinn, að öll þjóðin hæðist að mér!
51 Maadui zako wanavurumiza matusi, Yahwe; wanadhihaki nyayo za mpakwa mafuta wako.
Óvinir þínir spotta mig, manninn sem þú útvaldir til konungs.
52 Atukuzwe Yahwe milele. Amina na Amina. Kitabu cha Nne
En þrátt fyrir allt og allt, sé Drottinn lofaður um eilífð! Amen, amen.