< Zaburi 77 >

1 Nitampazia Mungu sauti yangu, nitamuita Mungu kwa sauti yangu, na Mungu wangu atanisikia.
Ég ákalla Drottin. Ég hrópa og kalla til hans. Ó, að hann vildi hlusta!
2 Katika siku ya taabu nilimtafuta Bwana; usiku niliinua mikono yangu, nayo haikuchoka. Moyo wangu ulikataa kufarijiwa.
Ég er í miklum vanda og þarfnast mjög hjálpar hans. Alla nóttina er ég á bæn, ég lyfti höndum til himins, – ég bið og bið. Ég mun ekki eiga glaðan dag fyrr en Drottinn hefur hjálpað mér.
3 Ningali nikiugua nilielekeza mawazo yangu kwa Mungu. Nilimfikiria Mungu nilipokuwa dhaifu. (Selah)
Ég hugsa um Guð, mikið þrái ég hjálp hans!
4 Uliyafanya macho yangu yasisinzie; nilisumbuka sana kuongea.
Drottinn, mér mun ekki koma dúr á auga fyrr en þú hefur hjálpað mér. Ég er við það að gefast upp, jafnvel bænin er mér erfið.
5 Nilifikiri kuhusu siku za kale, kuhusu mambo yaliyopita muda mrefu.
Góðar minningar liðinna ára leita sífellt á huga minn.
6 Wakati wa usiku niliukumbuka wimbo niliouimba mara moja. Nilifikiria kwa makini na kujaribu kuelewa kile kilichokuwa kimetokea.
Þá sungum við gleðiljóð langt fram á kvöld! Ég velti þessu fyrir mér, íhuga hve allt hefur breyst.
7 Je, Mungu atanikataa milele? Je, hatanionesha tena huruma?
Hefur Drottinn hafnað mér fyrir fullt og allt? Mun hann ekki miskunna mér framar?
8 Je, uaminifu wa agano lake ulikuwa umetoweka milele? Je, ahadi yake imeshindwa milele?
Elskar hann mig ekki lengur og er umhyggja hans búin fyrir fullt og allt? Gekk hann á bak orða sinna?
9 Je, Mungu amesahau kuwa mwenye neema? Je, hasira yake imeifunga huruma yake? (Selah)
Gleymdi hann miskunn sinni við mig, vesalinginn? Hefur hann í reiðikasti lokað dyrum kærleika síns?
10 Nilisema, “Hii ni huzuni yangu: mabadiliko ya mkono wa kuume wa Aliye Juu dhidi yetu.”
„Þetta eru örlög mín, “sagði ég, „blessun Guðs hefur snúist í bölvun.“
11 Lakini nitayakumbuka matendo yako, Yahwe; nitafikiri kuhusu matendo yako makuu yaliyopita.
Ég renni huganum yfir alla þá blessun sem ég hef notið frá Guði.
12 Nitayatafakari matendo yako yote nami nitayaishi.
Sú gæfa gleymist seint! – Já, hún líður mér aldrei úr minni!
13 Njia yako, Mungu, ni takatifu; ni mungu gani wa kulinganishwa na Mungu wetu aliye mkuu?
Guð minn, þínir vegir eru heilagir. Hvar skyldi aðra eins að finna?
14 Wewe ni Mungu utendaye maajabu; wewe umeonesha nguvu zako kati ya mataifa.
Þú ert Guð undra og tákna. Stórvirki þín blasa við augum.
15 Uliwapa watu wako ushindi kwa uweza wako mkuu - ukoo wa Yakobo na Yusufu. (Selah)
Með þinni voldugu hendi bjargaðir þú sonum Jakobs og Jósefs.
16 Maji yalikuona wewe, Mungu; maji yalikuona wewe, nayo yakaogopa; vina vya maji vilitetemeka.
Þegar Rauðahafið sá þig, ókyrrðist það! Jafnvel djúpið skalf af ótta!
17 Mawingu yalitiririsha maji chini; anga zito lilitoa sauti; mishale yako ilipita kati.
Það varð skýfall og þrumur bergmáluðu um himininn. Elding leiftraði.
18 Sauti yako kama ya radi ilisikika katika upepo; radi iliwasha dunia; nchi iliogopa na kutetemeka.
Þrumurnar tjáðu reiði þína og eldingarnar lýstu upp jörðina!
19 Njia yako ilipita baharini na mapito yako katika maji mengi, lakini alama za miguu yako hazikuonekana.
Þú lagðir veg gegnum hafið – veg sem enginn þekkti áður!
20 Uliwaongoza watu wako kama kundi kwa mkono wa Musa na Haruni.
Þú leiddir fólk þitt þessa leið eins og fjárhóp, undir leiðsögn Móse og Arons.

< Zaburi 77 >