< Zaburi 108 >

1 Ee Mungu, moyo wangu u thabiti; nitaimba, naam, nitaimba sifa pia kwa moyo mkuu.
Ó, Guð, nú vil ég lofa þig! Ég vil syngja og fagna frammi fyrir þér.
2 Amka, kinanda na kinubi; nitaamka alfajiri.
Vaknaðu, harpa og gígja! Við viljum bjóða morgunroðann velkominn með söng!
3 Nitakushukuru wewe, Yahwe, kati ya watu; nitakuimbia sifa kati ya mataifa.
Ég vil lofa þig um víða veröld, Drottinn, vegsama þig hjá hverri þjóð.
4 Kwa maana uaminifu wa agano lako ni mkuu juu ya mbingu; na uaminifu wako wafika mawinguni.
Því að miskunn þín nær til skýjanna og trúfesti þín er ómælanleg!
5 Ee Mungu, uinuliwe, juu ya mbingu, na utukufu wako utukuke juu ya nchi.
Láttu tign þína og mátt birtast og dýrð þína breiðast yfir jörðina.
6 Ili kwamba wale uwapendao waokolewe, utuokoe sisi kwa mkono wako wa kuume na unijibu.
Hlustaðu á ákall vina þinna og bjargaðu þeim með krafti þínum, já, bænheyrðu þá.
7 Mungu ameongea katika utakatifu wake; “Nitashangilia; nitaigawanya Shekemu na nitalipima bonde la Sukothi.
Fögnum og gleðjumst því að við höfum fengið loforð frá Guði! Hann hefur lofað að gefa okkur Síkemland og Súkkótdal.
8 Gileadi ni yangu, na manase ni yangu; Ephraimu ni nguvu ya kichwa changu; Yuda ni fimbo yangu ya kifalme.
„Ég á Gíleað, ég á Manasse og Efraím er hjálmurinn á höfði mínu. Júda er veldissproti minn
9 Moabu ni bakuli langu la kunawia; nitatupa kiatu changu juu ya Edomu; nitapaza sauti katika ushindi kwa ajili ya Filisti.
en Móab og Edóm fyrirlít ég og yfir Filisteu æpi ég siguróp.“
10 Ni nani atakaye nipeleka kwenye mji imara? Ni nani atakayeniongoza mpaka Edomu?”
Hver nema Guð getur veitt mér styrk til að sigrast á víggirtum borgum? Hver nema hann getur opnað mér leið inn í Edóm?
11 Ee Mungu, sio wewe uliyetukataa? Hauendi vitani na jeshi letu.
Drottinn, hefur þú útskúfað okkur? Hefur þú gert her okkar óvígan?
12 Utupe msaada dhidi ya adui yetu, maana msaada wa wanadamu ni bure.
Ó, veittu okkur lið gegn óvinum okkar, því að mannahjálp er gagnslaus.
13 Tutashinda kwa msaada wa Mungu; atawakanyaga kwa adui zetu.
Með hjálp Guðs munum við vinna hetjudáð og hann mun gjörsigra óvini okkar.

< Zaburi 108 >