< Ufunuo 14 >

1 Kisha nikatazama na hapo mbele yangu alikuwepo Mwana-Kondoo, akiwa amesimama juu ya Mlima Sayuni. Pamoja naye walikuwa wale 144,000 wenye Jina la Mwana-Kondoo na Jina la Baba yake likiwa limeandikwa kwenye vipaji vya nyuso zao.
Eftir þetta sá ég lamb sem stóð á Síonfjalli í Jerúsalem og með því voru 144 þúsundir, sem höfðu nafn þess og föður þess skrifuð á enni sér.
2 Nami nikasikia sauti kutoka mbinguni kama sauti ya maji mengi yaendayo kwa kasi na sauti kama ngurumo ya radi. Sauti hiyo niliyoisikia ilikuwa kama sauti ya wapiga vinubi wakipiga vinubi vyao.
Ég heyrði hljóð frá himnum, líkast miklum fossdrunum eða þrumum – þetta var kór sem söng við undirleik á hörpu.
3 Nao wakaimba wimbo mpya mbele ya hicho kiti cha enzi na mbele ya wale viumbe wanne wenye uhai na wale wazee. Hakuna mtu yeyote aliyeweza kujifunza wimbo huo isipokuwa hao 144,000 waliokuwa wamekombolewa kutoka duniani.
Þessi stórkostlegi kór – en hann var 144.000 raddir – söng nýjan og dásamlegan söng frammi fyrir hásæti Guðs og frammi fyrir öldungunum tuttugu og fjórum. Enginn gat sungið þennan söng nema þessar 144 þúsundir, sem keyptar höfðu verið burt af jörðinni.
4 Hawa ndio wale ambao hawakujitia unajisi kwa wanawake, kwa kuwa wao ni bikira. Wao humfuata Mwana-Kondoo kila aendako. Hawa wamekombolewa kutoka miongoni mwa wanadamu wakawa malimbuko kwa Mungu na kwa Mwana-Kondoo.
Fólk þetta er endurleyst úr hópi mannanna og það er án syndar, sem hreinar meyjar. Það fylgir lambinu hvert sem það fer. Það er sem fórn, helguð Guði og lambinu,
5 Vinywani mwao hapakuonekana uongo, wala hawakuwa na hatia yoyote.
og hjá því er enga lygi að finna, það er gallalaust.
6 Kisha nikamwona malaika mwingine akiruka juu angani, naye alikuwa na Injili ya milele ya kuwatangazia wale waishio duniani, yaani, kwa kila taifa, kabila, lugha na jamaa. (aiōnios g166)
Þá sá ég engil sem flaug um himininn. Hann var með eilífan gleðiboðskap til þeirra sem búa á jörðinni. Boðskapur þessi var ætlaður öllum þjóðum og þjóðarbrotum, öllum mönnum, hvaða tungumál sem þeir töluðu. (aiōnios g166)
7 Akasema kwa sauti kubwa, “Mcheni Mungu na kumpa utukufu, kwa maana saa ya hukumu yake imewadia. Mwabuduni yeye aliyeziumba mbingu, dunia, bahari na chemchemi za maji.”
„Óttist Guð!“kallaði engillinn, „tignið nafn hans! Nú er stund dómsins runnin upp og hann er dómarinn! Tilbiðjið hann, því að hann skapaði himin, jörð og haf og allt sem í því er.“
8 Malaika wa pili akafuata akisema, “Umeanguka! Umeanguka Babeli Mkuu, ule uliyafanya mataifa yote kulewa kwa mvinyo wa ghadhabu ya uasherati wake.”
Á eftir þessum engli kom annar engill, sem flaug um himininn og sagði: „Babýlon – borgin mikla – er fallin, hún sem tældi þjóðir heimsins til að drekka vín sem mengað var óhreinleika og synd.“
9 Malaika wa tatu akawafuata hao wawili akisema kwa sauti kubwa, “Kama mtu yeyote anamwabudu huyo mnyama na sanamu yake na kutiwa chapa yake kwenye kipaji chake cha uso au kwenye mkono wake,
Þá kom þriðji engillinn og hann kallaði: „Hver sá, sem tilbiður dýrið, sem reis upp úr hafinu, og líkneski þess og lætur setja merki þess á enni sitt eða hönd sína,
10 yeye pia atakunywa mvinyo wa hasira kali ya Mungu ambayo imemiminwa katika kikombe cha ghadhabu yake pasipo kuchanganywa na maji. Naye atateswa kwa moto uwakao na kiberiti mbele ya malaika watakatifu na mbele za Mwana-Kondoo.
verður látinn drekka reiðivín Guðs – þetta vín er í reiðibikar Guðs og það er óblandað. Þeir sem það drekka, munu kvaldir í eldi og logandi brennisteini í augsýn heilagra engla og lambsins.
11 Nao moshi wa mateso yao hupanda juu milele na milele. Hakuna mapumziko, mchana wala usiku, kwa wale wamwabuduo huyo mnyama na sanamu yake, au kwa yeyote anayepokea chapa ya jina lake.” (aiōn g165)
Reykurinn af kvölum þeirra mun stíga upp um alla eilífð. Þeir fá enga hvíld, hvorki dag né nótt, vegna þess að þeir tilbáðu dýrið og líkneski þess og eru merktir einkennisstöfum þess. (aiōn g165)
12 Hapa ndipo penye wito wa subira na uvumilivu wa watakatifu; wale wanaozishika amri za Mungu na kudumu katika uaminifu kwa Yesu.
Þetta ætti að hvetja börn Guðs til að gefast ekki upp, þótt þau mæti ofsóknum og erfiðleikum. Börn Guðs – hinir heilögu – eru þeir sem varðveita trúna á Jesú allt til enda og hlýða orðum hans.“
13 Kisha nikasikia sauti kutoka mbinguni ikisema, “Andika: Wamebarikiwa wafu wafao katika Bwana tangu sasa.” “Naam,” asema Roho, “watapumzika kutoka taabu zao, kwa kuwa matendo yao yatawafuata.”
Nú heyrði ég rödd uppi yfir mér á himnum sem sagði: „Skrifaðu niður þessar setningar: Nú geta píslarvottarnir loksins gengið inn og tekið við launum sínum. Já, segir andi Guðs, blessun Guðs er yfir þeim, því að nú fá þeir að hvílast frá öllum sínum raunum og striti. Góðverk þeirra fylgja þeim til himins!“
14 Nikatazama, hapo mbele yangu palikuwa na wingu jeupe, na aliyekuwa ameketi juu ya hilo wingu alikuwa “kama Mwana wa Adamu” mwenye taji ya dhahabu kichwani mwake na mundu mkali mkononi mwake.
Þessi sýn hvarf, en nú sá ég hvítt ský og á því sat einhver sem líktist Jesú, mannssyninum. Á höfði bar hann kórónu úr skíra gulli og í hendinni hafði hann beitta sigð.
15 Kisha malaika mwingine akaja kutoka hekaluni naye akamwita kwa sauti kubwa yule aliyekuwa ameketi juu ya lile wingu akasema, “Chukua mundu wako ukavune kwa kuwa wakati wa mavuno umewadia, kwa maana mavuno ya dunia yamekomaa.”
Þá kom engill út úr musterinu og kallaði til hans: „Nú skaltu bregða sigðinni, því að uppskerutíminn er kominn og uppskera jarðarinnar er fullþroskuð.“
16 Hivyo yule aliyekuwa ameketi juu ya lile wingu akauzungusha mundu wake duniani, nayo dunia ikavunwa.
Sá sem sat á skýinu brá þá sigðinni á jörðina og uppskerunni var safnað saman.
17 Malaika mwingine akatoka katika hekalu lililoko mbinguni, naye pia alikuwa na mundu mkali.
Að þessu loknu kom annar engill út úr musterinu á himnum, hann hélt einnig á beittri sigð.
18 Kisha malaika mwingine, aliyekuwa na mamlaka juu ya moto, akatoka kwenye madhabahu, naye akamwita yule malaika mwenye mundu mkali kwa sauti kubwa, akisema, “Chukua mundu wako mkali ukakusanye vichala vya mizabibu ya dunia, maana zabibu zake zimeiva.”
Þá hrópaði engillinn, sem hefur vald til að eyða jörðinni í eldi, til engilsins með beittu sigðina og sagði: „Notaðu nú sigðina og skerðu vínþrúgurnar af vínviði jarðarinnar, því að þær eru fullþroska og hæfar til dóms.“
19 Hivyo yule malaika akauzungusha mundu wake duniani na kukusanya zabibu za dunia na kuzitupa kwenye shinikizo kubwa la ghadhabu ya Mungu.
Engillinn brá þá sigðinni á jörðina og safnaði vínþrúgunum saman í hina miklu reiðivínpressu Guðs.
20 Lile shinikizo likakanyagwa nje ya mji, nayo damu ikatiririka kama mafuriko kutoka hilo shinikizo kufikia kimo cha hatamu za farasi, kwa umbali wa maili 200.
Í vínpressu þessari, sem er fyrir utan borgina, voru vínþrúgurnar síðan kramdar. Blóðflaumurinn frá vínpressunni varð um 300 kílómetra langur og svo djúpur að hann náði upp undir beisli hestanna.

< Ufunuo 14 >