< Zaburi 95 >

1 Njooni, tumwimbie Bwana kwa furaha; tumfanyie kelele za shangwe Mwamba wa wokovu wetu.
Komið! Við skulum lofsyngja Drottni! Hrópum gleðióp til heiðurs kletti hjálpræðisins!
2 Tuje mbele zake kwa shukrani, tumtukuze kwa vinanda na nyimbo.
Komum fram fyrir hann með þakkargjörð, syngjum honum lofgjörðarsálm.
3 Kwa kuwa Bwana ni Mungu mkuu, mfalme mkuu juu ya miungu yote.
Því að Drottinn er mikill Guð og æðri öllum sem menn kalla guði.
4 Mkononi mwake mna vilindi vya dunia, na vilele vya milima ni mali yake.
Hann hefur upphugsað djúp jarðar og hannað hin hæstu fjöll.
5 Bahari ni yake, kwani ndiye aliifanya, na mikono yake iliumba nchi kavu.
Hann gerði hafið og myndaði þurrlendið, allt er hans!
6 Njooni, tusujudu, tumwabudu, tupige magoti mbele za Bwana Muumba wetu,
Komið! Föllum fram fyrir Drottni, skapara okkar,
7 kwa maana yeye ndiye Mungu wetu, na sisi ni watu wa malisho yake, kondoo chini ya utunzaji wake. Kama mkiisikia sauti yake leo,
því að hann er okkar Guð. Við erum hjörðin hans og hann er hirðir okkar. Ó, að þið vilduð heyra kall hans í dag og koma til hans.
8 msiifanye mioyo yenu migumu kama mlivyofanya kule Meriba, kama mlivyofanya siku ile kule Masa jangwani,
Forherðið ekki hjörtu ykkar eins og Ísraelsmenn gerðu hjá Meriba og Massa í eyðimörkinni.
9 ambapo baba zenu walinijaribu na kunipima, ingawa walikuwa wameyaona matendo yangu.
Þar drógu feður ykkar orð mín í efa – sömu menn og sáu mig gera mörg kraftaverk. Þeir freistuðu mín, kvörtuðu og reyndu á þolinmæði mína.
10 Kwa miaka arobaini nilikasirikia kizazi kile, nikasema, “Hawa ni taifa ambalo mioyo yao imepotoka, nao hawajazijua njia zangu.”
„Í fjörutíu ár hafði ég viðbjóð á þessari kynslóð, “segir Drottinn Guð. „Hjörtu þeirra allra voru langt í burtu frá mér og ekki vildu þeir halda lög mín.
11 Hivyo nikatangaza kwa kiapo katika hasira yangu, “Kamwe hawataingia rahani mwangu.”
Þá hét ég því að þeir skyldu aldrei komast inn í fyrirheitna landið, staðinn sem ég hafði ætlað þeim til hvíldar.“

< Zaburi 95 >