< Zaburi 48 >
1 Wimbo. Zaburi ya wana wa Kora. Bwana ni mkuu, anayestahili kusifiwa sana, katika mji wa Mungu wetu, mlima wake mtakatifu.
Mikill er Drottinn! Vegsömum hann, já lofum hann! Hann býr á sínu helga fjalli í Jerúsalem.
2 Ni mzuri katika kuinuka kwake juu sana, furaha ya dunia yote. Kama vilele vya juu sana vya Safoni ni Mlima Sayuni, mji wa Mfalme Mkuu.
Fallegt er Síonfjall í norðri. Fjallið sem þjóðin elskar, þar sem konungurinn mikli býr.
3 Mungu yuko katika ngome zake; amejionyesha mwenyewe kuwa ngome yake.
Drottinn sjálfur er verndari Jerúsalem.
4 Wakati wafalme walipounganisha nguvu, waliposonga mbele pamoja,
Konungar jarðarinnar sátu þar ráðstefnu. Þeir skoðuðu borgina.
5 walimwona nao wakashangaa, wakakimbia kwa hofu.
Þeir urðu agndofa, hræddir og flýðu.
6 Kutetemeka kuliwashika huko, maumivu kama ya mwanamke mwenye utungu wa kuzaa.
Hátign Jerúsalem skelfdi þá. Þeir urðu magnþrota eins og kona sem fæðir barn!
7 Uliwaangamiza kama meli za Tarshishi zilizovunjwa na upepo wa mashariki.
Því að með austanvindinum einum tortímir þú heilum her!
8 Kama tulivyokuwa tumesikia, ndivyo tulivyoona katika mji wa Bwana Mwenye Nguvu Zote, katika mji wa Mungu wetu: Mungu ataufanya uwe salama milele.
Dýrð þín, Jerúsalem, er á allra vörum. Þú ert borgin þar sem Guð býr, hann sem ríkir yfir hersveitum himinsins. Við höfum séð hana eigin augum! Guð hefur reist Jerúsalem. Hún mun standa að eilífu.
9 Ee Mungu, hekaluni mwako tunatafakari upendo wako usiokoma.
Drottinn, í musterinu hugleiðum við kærleika þinn.
10 Ee Mungu, kama jina lako lilivyo, sifa zako zinafika hadi miisho ya dunia, mkono wako wa kuume umejazwa na haki.
Nafn þitt er þekkt um alla jörðina. Þú ert lofaður um víða veröld vegna hjálpræðis þíns. Vegsemd þín breiðist um allan heim því alls staðar framkvæmir þú réttlætisverk.
11 Mlima Sayuni unashangilia, vijiji vya Yuda vinafurahi kwa sababu ya hukumu zako.
Gleð þig, Jerúsalem! Gleð þig Júdaættkvísl! Því að Guð mun vissulega láta þig ná rétti þínum.
12 Tembeeni katika Sayuni, uzungukeni mji, hesabuni minara yake;
Komið og skoðið borgina! Gangið um og teljið turnana!
13 yatafakarini vyema maboma yake, angalieni ngome zake, ili mpate kusimulia habari zake kwa kizazi kijacho.
Lítið á múrinn og sjáið hallirnar og segið komandi kynslóð frá því að slíkur sé Drottinn!
14 Kwa kuwa huyu Mungu ni Mungu wetu milele na milele; atakuwa kiongozi wetu hata mwisho.
Hann mun leiða okkur um aldur og ævi.